Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 51

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 51
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ORLOFSSJÓÐUR / FORMANNARÁÐSTEFNA Lf Uth utunarreg ur - Starfsreglur orlofsnefndar 1. grein Um aðild og réttindi lækna að Orlofssjóði LÍ er fjall- að í reglugerð sjóðsins. 2. grein Úthlutun orlofshúsa og annarrar þjónustu Orlofs- sjóðs LI fer fram samkvæmt punktakerfi. Umsækj- andi sem hefur flest stig fær úthlutað hverju sinni. Séu umsækjendur jafnir að stigum ræður lífaldur úthlut- un. 3. grein Félagar fá 12 punkta fyrir útskriftarárið og síðan 12 punkta á ári. Ekki eru veittir punktar eftir 70 ára ald- ur nema menn séu í fullu starfi og greiði í Orlofssjóð. Á því ári sem félagar ná 70 ára aldri fá þeir 70 punkta. Eftirlifandi maki nýtur þeirra réttinda í sjóðnum sem makinn átti á meðan punktainneign endist. Á árinu 2003 fá allir sjóðfélagar sem þegar hafa náð 70 ára aldri 70 punkta. 4. grein Frádráttur fyrir hverja sumar- og páskaúthlutun er 36 punktar (3 ár) vegna sumarhúsa sjóðsins, vegna tjald- vagna og fellihýsa 24 punktar (2 ár) og vegna annarra orlofskosta á vegum sjóðsins samkvæmt sérstakri ákvörðun þar um hverju sinni. Þegar kostur gefst á úthlutun eftir að sumar- og páskaúthlutun fer fram dragast frá 24 punktar. Ekki er frádráttur vegna vetr- arúthlutunar. 5. grein Úthlutun sumarhúsa sjóðsins yfir sumarið, leiga hús- anna yfir veturinn og aðrir þeir kostir sem sjóðurinn semur um skal vera í þágu sjóðsfélaga einna og semja þeir um þá í eigin nafni við sjóðinn. Sjóðsfélögum er óheimilt að lána öðrum eða framleigja húsin eða aðra þjónustukosti sjóðsins, sem þeir hafa fengið með samningi við sjóðinn. Samþykkt af orlofsnefnd í samráði við stjórn Lækna- félags íslands í janúar 2002 og janúar 2003. Formannaráðstefna Læknafélags íslands Boðað er til formannafundar skv. 9. grein laga Læknafélags íslands föstudaginn 11. apríl í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8, Kópavogi. Dagskrá: 10:00-12:30 Skýrsla formanns LÍ um afgreiðslu ályktana aðalfundar 2002, störf stjórnar og stöðu helstu mála. Skýrslur formanna aðildarfélaga, samninganefnda og helstu starfsnefnda eftir atvikum. 12:30-13:30 Matarhlé 13:30-15:00 Skýrslur helstu starfsnefnda Umræður 15:00-15:30 Kaffihlé 15:30-17:00 Áframhald umræðna Önnur mál Fundarlok verða á heimili formanns að Hæðarseli 28, Reykjavík. Læknablaðið 2003/89 227
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.