Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2003, Page 82

Læknablaðið - 15.03.2003, Page 82
 Næturþvaglát er ein algengasta orsök svefntruflana hjá fullorðnum.1)2) Afleiðingin er meðal annars neikvæð áhrif á heilsufar og lífsgæði.31 Minirin töflur er fyrsta og eina lyfið sem hefur verið samþykkt með ábendingu við næturþvaglátum fullorðinna. Minirin töflur þétta þvagið, sem dregur úr þvaglátum.4' Með því að gefa Minirin töflur í einum skammti fyrir svefninn, fækkar svefntruflunum og fólk öðlast betri nætursvefn. /JV Miniriif . Desmopressin C Hemill á næturþvaglát fullorðinna, bætir svefn PharmaNor ) Minirin - Ferring. Síðast uppfært 1. mors 2002 TÖFLUR; H 01 B A 02 R E Hver tafla inniheldur: Desmopressinum INN, acetat, 0,1 mg eða 0,2 mg. Töflumar innihalda laktósu. Ábendingar: Flóðmiga (diabetes insipidus). Ósjólfróð næturþvaglót (enuresis noctuma). Næturþvaglót hjó fullorðnum. Skammtar og lyfjagjöf: Floðmiga: Fullorðnir og böm: Einstaklingsbundnir, venjulogir byrjunarskammtar eru 0,1 mg þrisvar sinnum á dag. Ef einkenni um vökvasöfnun og/eða blóðnatriumlækkun koma fram á að hætta meðferð og breyta skömmtun.Ós/á/fróð næturþvaglát: Böm eldri en 5 ára: Einstaklingsbundnir, venjulega 0,2 mg að kvöldi fyrir svefn. Ef viðunandi árangur næst ekki má auko skammtinn f allt að 0,4 mg. Við langtímameðferð skal gera hló á lyfjameðferð i u.þ.b. eina viku á 3 mánaða fresti. Næturþvaglát: Fullorðnir: Ráðlagður byrjunarskammtur er 0,1 mg að kvöldi fyrir svefn. Ef viðunandi árangur hefur ekki komið í Ijós eftir vikumeðferð, má auka skammt (0,2 mg og síðan í 0,4 mg. Tokmarka skal vökvaneyslu. Mæla á blóðnatriumþéttni hjá sjúklingum sem eru eldri en ó5 ára, áður en meðferð hefst og í þrjá daga eftir að meðferð hefst oða skammtastærð hefur verið breytt. Athugið: Fylgjast skal með vökvaneyslu. Ef einkenni um vökvasöfnun og/eða blóðnatríumlækkun (höfuðverkur, ógleði/uppköst, þyngdaraukning og f alvarlegum tilvikum krampar) komafram á að hætta meðferð þartil viðkomandi hefurnóð sór. Þegar moðferð hefst að nýju á að fylgjast með vökvaneyslu (sjá kofla um vomaðarorð og varúðareglur) Frábendingar: Þrálátt vanabundið vatnsþamb og vatnsþamb af geðrænum toga. Hjartasjúkdómar eða aðrir sjúkdómar sem jxirf að meðhöndla með þvagræsilyfjum. Óeðlilega Iftið natríum i blóði. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Við meðferð á ósjálfráðum næturþvaglátum eða næturþvaglátum skal takmarka vökvaneyslu svo sem frekast er unnt frá 1 klst. fyrir lyfjagjöf þar til 8 klst. eftir lyfjagjöf. Meðferð án þess að takmarka vökvaneyslu samtfmis, getur leitt til vökvasöfnunar og/eða blóðnatríumlækkunar með eða án fyrirboða eða einkenna (höfuðverkur, ógleði/uppköst, þyngdaraukning og f alvarlegum tilvikum krampar). Til að koma f veg fyrir blóðnatríumlækkun skal gæta varúðar hjá: • Sjúklingum sem ekki eru f vökva- og/eða saltajafnvægi (eins og við sýkingar, hita, og heilkenni of mikillar seytingar þvagstemmuvaka (syndrome of inappropriate secretion of antidiuretic hormone SIADH) •Sjúklingum með hjartasjúkdóma eða aðra sjúkdóma sem þarf oð meðhöndla með þvagræsilyfjum • Sjúklingum sem fá samtímis lyf sem geta valdið SIADH, t.d. þrfhringlaga geðdeyfðarlyf, sérhæfða serótónin endurupptökuhemla.klórprómazin, og karbamazepín • Sjúklingumsem taka samtfmis bólgueyðandi lyf sem ekki erusterar(NSAID). Fyigjastskal með blóðsöltum á hálfs árs fresti. Milliverkanir: Lyf semgota valdið SIADH, t.d. þrihringlaga geðdeyfðarlyf, sérhæfðir sorótónín endurupptökuhemlar, klórprómazín og karbamazepín geta valdið auknum þvagstoppandi áhrifum og þar með aukið hættu á vökvasöfnun/blóðnatrium lækkun (sjá kafla um varnaðarorð og varúðarreglur). Bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar (NSAID) geta aukið vökvasöfnun/blóðnatriumlækkun. Samtimis meðferð með lóperamfði getur þrefaldað þéttni desmópressíns i sermi og þar með aukið hættuna á vökvasöfnun/blóðnatriumlækkun. Stöðluð máltið sem innihélt 27% fitu minnkaði marktækt frásog desmópressins eftir inntöku (hraða og magn), en hafði ekki marktæk áhrif á lyfhrifin (þvagframleiðslu eða osmólaritet). Desmópressfn má þvi taka með mat. Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla af notkun lyfsins á meðgöngu er takmörkuð og skal nota desmópressín með varúð á meðgöngu. Konur með barn á brjósti mega nota lyfið. Akstur og stjómun vinnuvóla: Engin áhrif. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Almennar: Höfuðverkur. Meltingarfæri: Kviðverkir. Ógloði.Við reynslu af notkun lyfsins hefur í örfáum tilvikum verið greint frá truflun á geðbrigðum barna somvoru meðhöndluð við ósjálfráðum næturþvaglátum. Einnig hefurverið greint frá einstaka tilvikum um ofnæmisútbrot og almonnt ofnæmi. Mikil vökvaneysla samtímis lyfjameðferðinni geturvaldið vökvasöfnun og þar með blóðnatríumlækkun með eða án fyrirboða eða einkenna sem eru, höfuðverkur, ógleði/uppköst, þyngdaraukning og i alvarlegum tilvikum krampar. Ofskömmtun: Ofskömmtun getur leitt til lengri verkunar og aukinnar hættu á vökvasöfnun og blóðnatrfumlækkun. Einkenni alvarlegrar vökvasöfnunar: Krampar og meðvitundarleysi. Meðferð: Meðferð blóðnatríumlækkunar er einstaklingsbundin, en styðjast má við eftirfarandi almennar viðmiðunarreglu. Hætta skal gjöf desmópressins og takmarka vökvagjöf ásamt einkennameðferð ef þörf krofur Lyfhrif: Desmópressín er samtengd hliðstæða hins náttúrlega hormóns argininvasópressíns. Desmópressín er efnafræðilega frábrugðið hinu náttúrulega hormóni á tveimur stöðum. Eina 1 -cýstein omínósýru vantar og 8-D-arginíni er bætt við f stað 8-L-arginíns. Með þessari breytingu fæst umtalsvert lengri áhrif á þvagmyndun og nær engin blóðþrýstingshækkun verður við lækningaloga skammta. Klínískar rannsóknir á sjúklingum með næturþvaglát hafa sýnt að desmópressín minnkar fjölda næturþvagláta um 45% og minnkar að meðaltali næturþvagmyndun um 0,6 ml/mín. Einnig jók það að meðaltali órofinn svefntima um u.þ.b. 2 klst. Lyfjahvörf: Heildaraðgengi lyfsins eftir inntöku er á bilinu 0,08% til 0,16%. Meðaltals hámarksþéttni í blóði næst innan 2 klst. eftir lyfjagjöf. Dreifingarrúmmál er 0,2-0,37 l/kg. Desmópressín fer ekki yfir blóð-heila þröskuld. Helmingunartimi í plasma er 2-3 klst. Helmingunartími eftir inntöku er á bilinu 2,0 til 3,21 klst. In vitro rannsóknir með lifrarmíkrósóm úr mönnum hafa sýnt fram á að desmópressin umbrotnar Iftið f lifur. Umbrot 1 lifur er því ekki talið líklegt in vivo. Um 65% af því desmópresslni sem frásogast eftir inntöku finnst aftur f þvagi innan 24 klst. Ekki hefur komið fram munurá lyfjahvörfum desmopressfns eftir kyni. Leiðbciningar um notkun/meðhöndlun lyfsins: Töflurnar má mylja, en þær má ekki leysa upp í vatni. Útllt: Töflur 0,1 mg: Hvitar, sporöskjulaga, kúptartöflur, 9,5 x 7 mm, meðdeiliskoruáannarri hliðogO.l greypt i hina. Töflur 0,2 mg: Hvítar, kringlóttar, kúptar töflur, þvermál 8 mm, deiliskora á annarri hlið og 0.2 greypt f hina. Pakkningar og verð I febrúar 2003: Töflur 0,1mg:30stk. kr. 4.410.- ;90 stk. kr. 14.075.- Töflur 0,2 mg: 30 stk. kr. 8.218.-; 90 stk. kr. 21.104.- Einkaumboð á íslandi: PharmaNor Sími: 535-7000 Helmlldlr: 1. Jackson S. Lower urinary tract symptoms and nocturia in men and women: prevalence, aetiology and diagnosis. BJU Intemational 1999; 84 Suppl 1: 5-8. 2. Middlekoop H, Smilde-van den Doel DA, Neven AK, Komphuisen H, Springer CR Subjedive sleep charaderistics of .1485 male and females aged 50-93: Effed of sex and age, and fodors related to self-evaluated quality of sleep. J Gerontol 1996; 51A: 108-115 3. Asplund R. Mortallty in the elderly in relation to nodumal midurition. Br J Urol Int 1999; 84:297-301 4. Vilhardt H. Basic pharmacology of desmopressin: A review. Drug Investigation 1990; 2 (Suppl 5): 2-8.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.