Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 104

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 104
FOSAMAX 70 mj- MSD IS/1/01/007/01 TÓFLUR; M 05 B A 04 Hver tafla inniheldur: Acidum alendronatum 70 mg. Töflumar innihalda laktósu. Ábendingar: Meðferð á beinþynningu eftir tíðahvörf. Fosamax dregur úr hættu á samfalli hryggjarliða og mjaðmarbrotum. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur cr ein 70 mg tafla einu sinni í viku. Eftirfarandi atriöi eru mikilvœg tilþess að frásog alendrónats verði fullnœgjandi: Fosamax verður að taka á fastandi maga að morgni, a.m.k. hálfri klukkustund áður en önnur lyf eru tckin og fæðu eða drykkjar er neytt. Lyfið skal tekið inn með vatni. Aðrir drykkir (þ.á m. sódavatn), fæða og önnur lyf geta dregið úr frásogi alcndrónats (sjá Milliverkanir). Sjúklingar ættu að fá kalk og D- vítamín ef ekki er nægjanlcgt magn af því í fæðunni (sjá Vamaðarorð og varúðarreglur). Nolkun hjá öldruðum: í klínískum rannsóknum hafði aldur hvorki áhrif á verkun alendrónats né öryggi notkunar þess. Því er ekki þörf á aðlögun skammta hjá öldruðum. Skert nýrnastarfsemi: Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá sjúklingum með gauklasíunarhraða (GFR: Glomemlar fíltration rate) meiri en 35 ml/mín. Alendrónat er ekki ráðlagt fyrir sjúklinga með meiri skerðingu á nýmastarfsemi (GFR < 35 ml/mín) þar sem nægilcg rcynsla er ekki fyrir hcndi. Notkun hjá hörnum: Alendrónat hefur ekki verið rannsakað m.t.t. notkunar fyrir böm og á því ekki að gefa bömum lyfíð. Notkun Fosamax 70 mg taflna hcfur ekki verið rannsökuð m.t.t. meðferðar við beinþynningu af völdum sykurhrífandi barkstera. Frábendingar : Óeðlilegt vélinda, eða annað sem seinkar tæmingu vélindans, s.s. þrengsli (strictura) eða vélindakrampi (achalasia), sjúklingar sem ekki geta setið eða staðið uppréttir í a.m.k. 30 mínútur, ofnæmi fyrir alendrónati cða einhverjum hjálparefnanna, of lágt kalkgildi f blóði, Sjá einnig Vamaðarorð og varúðarreglur. Varnaðarorð og varúöarreglur: Alcndrónat getur valdið staðbundinni ertingu í slímhúð í efri hluta vélindans. Þar sem sá möguleiki er fyrir hendi að undirliggjandi sjúkdómur versni, skal gæta varúðar þegar alcndrónat er gefið sjúklingum með virka sjúkdóma í efri hluta meltingarvegar, svo sem kyngingarörðugleika, sjúkdóma í vélinda, eða bólgusjúkdóm eða sár í maga eða skeifugöm. Ennfremur þeim sem hafa nýlega (á síðastliðnu ári) haft sjúkdóma í meltingarvegi svo sem sár eða blæðingu og þeim sem gcngist hafa undir skurðaðgerð á efri hluta meltingarvegar, að undanskilinni magaportslögun (pyloroplasty) (sjá Frábendingar). Aukaverkanir á vélinda (sem geta verið svo alvarlegar að sjúkrahúsinnlögn er nauðsynleg) s.s. vélindabólga, vélindasár og fleiður í vélinda sem í sjaldgæfum tilvikum hafa leitt til þrengingar í vélinda, hafa verið skráðar hjá sjúklingum í meðferð með alendrónati. Læknar ættu því að vera á verði gagnvart einkennum sem benda til áhrifa á vélinda og benda skal sjúklingunum á að hætta að taka inn alendrónat og leita til læknis ef þeir verða varir við kyngingarörðugleika, verki við kyngingu, verk undir bringubeini eða brjóstsviða sem fer versnandi eða hefur ekki verið til staðar áður. Hættan á alvarlegum aukaverkunum í vélinda virðist vera meiri hjá sjúklingum sem ekki taka alendrónat inn á réttan hátt og/eða halda áfram að taka inn alendrónat cftir að einkenni koma fram sem benda til ertingar í vélinda. Það er mjög mikilvægt að sjúklingar fái fullnægjandi leiðbeiningar um það hvemig beri að taka lyfið inn og að þeir skilji þær til hlítar (sjá Skammtar og lyfjagjöO- Upplýsa skal sjúklinga um að sé Ieiðbeiningunum ekki fylgt geti það aukið hættu á vandamálum í vélinda. Þrátt fyrir að ekki hafi komið fram aukin áhætta í víðtækum klínískum rannsóknum, hafa maga- og skeifugamarsár í sjaldgæfum tilvikum verið skráð, við almenna notkun lyfsins, sum alvarleg og með fylgikvillum. Orsakasamband hefur samt ekki verið útilokað. Sjúklingar skulu fá leiðbeiningar um hvað þeim beri að gera gleymi þeir að taka skammt af Fosamax, en þeir skulu taka töflu strax morguninn eftir að þeir muna eftir því. Ekki skal taka tvær töflur sama daginn, en halda skal áfram að taka eina töflu einu sinni í viku á þeim degi sem upphaflega var valinn. Alendrónat er ekki ráðlagt fyrir sjúklinga mcð skerta nýmastarfsemi þegar GFR er minna en 35 ml/mín (sjá Skammtar og lyfjagjöO- íhuga skal aðrar orsakir beinþynningar en östrógenskort og aldur. Leiðrétta þarf lágt kalkgildi í blóði áður en meðferð með alendrónati er hafin (sjá Frábendingar). Aðrar tmflanir á efnaskiptum (svo sem D-vítamínskort) þarf einnig að meðhöndla á árangursríkan hátt. Þar sem alendrónat tekur þátt í að auka steinefni í beinum, getur minniháttar lækkun í styrk kalks og fosfats í sermi komið fram, sérstaklega hjá sjúklingum sem fá sykurhrífandi barkstera (glucocorticoids), en þeir eiga á hættu að kalkfrásog minnki. Mikilvægt er því að tryggja að sjúklingar scm taka sykurstera fái nægjanlegt kalk og D-vítamín. Milliverkanir: Mjög líklegt er að matur og drykkur (þ.á m. sódavatn), kalk, sýrubindandi lyf og önnur lyf dragi úr frásogi alendrónats séu þau tekin inn samtímis því. Því eiga sjúklingar að láta a.m.k. hálfa klukkustund líða frá því að þeir taka inn alcndrónat, þar til þeir taka inn önnur lyf (sjá Skammtar og lyfjagjöf og Lyfjahvörf). Hkki er búist við neinum öðrum milliverkunum sem hafa klíníska þýðingu. Sumir sjúklinganna í klínískum rannsóknum fengu östrógenmeðferð (í leggöng, um húð eða til inntöku) á meðan þeir vom á alendrónat meðferð. Engar aukaverkanir komu fram í tcngslum við þessa samhliða meðferð. Þó að ekki hafi verið gerðar sérstakar rannsóknir á milliverkunum var alendrónat notað samhliða fjölda annarra algengra lyfja í klínískum rannsóknum, án nokkurra klínískra einkenna um aukaverkanir. Meöganga og brjóstagjöf: Fullnægjandi upplýsingar um notkun alendrónats á meðgöngu liggja ekki fyrir. Rannsóknir á dýrum benda ekki til beinna skaðlegra áhrifa m.t.t. meðgöngu, fósturþroska eða þroska eftir fæðingu. Þegar alendrónat var gefið rottum á meðgöngu olli það erfíðlcikum við got í tcngslum við lágt kalkgildi í blóði. Af þessum orsökum ætti ekki að nota alendrónat á meðgöngu. Ekki er vitað hvort alendrónat skilst út í brjóstamjólk. Því ættu konur með böm á brjósti ekki að nota alendrónat. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Engin áhrif á aksturshæfni eða hæfni til að stjóma vélbúnaði hafa komið fram. Aukaverkanir: Algengar (>1 %): Meltingarfœri: Kviðverkir, meltingartmflanir, hægðatregða, niðurgangur, vindgangur, vélindasár*, blóð í hægðum (melaena), kyngingarörðugleikar*, uppþemba, súrt bakflæði, ógleði. Stoðkerfi: Verkir í stoðkerfí (beinum, vöðvum, liðum). Taugakerfi: Höfuðverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%); Almennar: Útbrot, roði. Mcltingarfæri: Ógleði, uppköst, bólga í magaslímhúð, bólga í vélindaslímhúð*, fleiður í vélinda*. Mjög sjaldgæfar (<1%): Almennar: Ofnæmisviðbrögð þ.á m. ofsakláði og ofsabjúgur. Útbrot ásamt Ijósnæmi. Meltingarfœri: Þrengslamyndun í vélinda*, sár í munnkoki*, rof, sár eða blæðingar í efri hluta meltingarvegar, en ekki er hægt að útiloka að um orsakasamband sé að ræða. Sérhœfð skilningarvit: Æðahjúpsbólga (uveitis). * Sjá Vamaðarorð og varúðarreglur og Skammtar og lyfjagjöf. Niðurstöður blóðrannsókna: í klínískum rannsóknum kom fram tímabundin, væg, einkennalaus lækkun á kalsíum- og fosfatgildum í blóði hjá u.þ.b. 18% og 10% sjúklinga í meðferð með 10 mg/dag af alendrónati, en hjá u.þ.b. 12% og 3% þeirra sem fengu lyfleysu. Þrátt fyrir það var tíðni kalsíumlækkunar í < 8,0 mg/dl (2,0 mmól/1) og fosfatlækkunar í 2,0 mg/dl (0,65 mmól/1) svipuð hjá báðum hópunum. Ofskömmtun: Of lágt kalsíumgildi í blóði, of lágt fosfatgildi í blóði og aukaverkanir í efri hluta meltingarvegar, s.s. magaóþægindi, brjóstsviði, bólga í slímhúð í vélinda, bólga í magaslímhúð eða sár geta hlotist af inntöku of stórra skammta. Engar sértækar upplýsingar eru fyrir hendi um meðferð vegna ofskömmtunar alendrónats. Gefa skal mjólk eða sýrubindandi lyf til þess að binda alendrónat. Vegna hættu á ertingu í vélinda skal ekki framkalla uppköst og sjúklingurinn ætti að sitja eða standa uppréttur. I’akkningar og verð (nóvember, 2002): 4 stk. 5179 kr, 12 stk. 13328 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme, B.V., Haarlcm, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32, 108 Rcykjavík. Viagra, Pfízer TÖFLUR; G 04 B E 03, R 0 Hver tafla inniheldur Sildenafilum INN, cítrat, samsvarandi Sildenafilum INN 25 mg, 50 mg eða 100 mg. Ábendingar: Tll meðferöar við ristrufiunum (eredile dysfundion), en það er þegar stinning getnaðarlims næst ekkl eða helst ekkl nægilega lengi til að viðkomandl geti haft samfarir á vlðunandl hátt. Tll þess að lyfið verki þarf kynferðlsleg örvun aö koma til. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er ætlaö til inntöku. Fullorðnlr: Ráðlagður skammtur er 50 mg sem tekinn er eftir þörfum um það bll 1 klst. fyrir samfarir. Með hliðsjón af verkun og þoli má auka skammtinn í 100 mg eöa minnka hann í 25 mg. Hámarksskammtur sem mælt er meö er 100 mg. Hámarksskammtatíöni sem mælt er meö er einu sinni á sólarhring. Sé lyfiö tekiö inn meö mat getur það seinkaö verkun lyfsins miðað viö töku þess á fastandi maga. Sjúklingar með vægt skerta nýrnastarfseml: Leiðbeiningar um skammta undir yfirskriftinni ’Fullorðnir1' eiga einnig við sjúklinga meö væga til i meðallagi skerta nýmastarfseml (kreatfnln úthreinsun = 30-80 ml/mín.). Aldraðir, sjúklingar með skerta nýmastarfsomi oða skorta lifrarstarfsomi: Þar sem úthreinsun slldenaflls er hægari hjá framangrelndum sjúklingahópum, skal gefa öldruöum 25 mg byrjunarskammt og mælt er með sama skammti fyrir sjúklinga með skerta nýma- eða lifrarstarfsemi. Með hliösjón af verkun og þoli má auka skammt í 50 mg eöa 100 mg. Notkun handa bömum: Lyfiö er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára. Sjúklingar, sem nota önnurlyf: Mælt er með að gefa sjúklingum, sem em samtímis meöhöndlaðir með CYP3A4 hemlum öðmm en rítónavíri, 25 mg upphafsskammt Sjá einnig kaflana .Vamaðarorð og varúðameglur' og .Milliverkanir,,. Frábendingar: í samræmi viö þekkt áhrif síldenaflls á köfnunarefriisoxlð/hringlaga gvanóslneinfosfat (cGMP))-efnaferilinn hefur verið sýnt fram á að það eykur lágþrýstingsvaldandi áhrif nltrata og má þvf ekki nota þaö samtfmis efrium sem gefa frá sér köfnunarefnisoxlö (svo sem amýlnítrlt) og hvers konar nltrötum. Lyf til meöferöar á óviöunandi stinningu getnaöariims, þar með talið sfldenafll, á ekki aö gefa körium sem ráöiö er frá því aö stunda kynlíf (Ld. sjúklingar meö alvarlega hjarta- og æöasjúkdóma eins og hvikula hjartaöng eða alvariega hjartabilun). Ofnæmi fyrir hinu virka innihaldsefni lyfeins eða einhverju hjálparefnanna. Vamaðarorö og varúðarreglur: Kanna skal sjúkdómssögu og rannsókn gerð til greiningar á hvort um ristruflanir só að ræða og ganga úr skugga um hugsanlega undirliggjandi orsök áöur en ákvörðun er tekin um notkun lyfeins. Áöur en einhver meöferð viö ristmflunum hefst skal læknirinn rannsaka ástand hjarta- og æðakerfis sjúklingsins þar sem nokkur áhætta er fýrir hendi hvað varöar hjartaö I tengslum viö samfarir. Síldenafll hefur æöaútvíkkandi eiglnleika, sem valda vægri og tímabundinni lækkun blóöþrýstings (sjá „Lyfhrtf). Læknirinn skal íhuga vandlega óöur en sildenafili er ávísaö, hvort sjúklingur með ákveðna undiriiggjandi sjúkdóma gæti fengið aukaverkanir vegna slíkra æðaútvíkkandi áhrifa, einkum I tengslum við samfarir. Sjúklingar, sem em I aukinni hættu vegna æöaútvfkkandi áhrifa em m.a. þelrsem em með útflæðisteppu I vlnstra slegli (t.d. ósæðarþrengsli, hjartavöðvakvilla með útstreymishindmn) eða þeir sem em með mjög sjaldgæf heilkenni fjölþættra visnunar æðakerfis sem einkennist af alvariega skertri sjálfstjóm á blóðþrýstingi. Viagra eykur blóðþrýstingslækkandi áhrif nltrata (sjá .Frábendingar"). Eftir markaössetnlngu hefur, I tengslum vlð notkun lyfeins, veriö greint frá alvariegum hjarta- og æöaáföllum, þar ó meðal kransæðastíflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauöa, sleglatakttmflunum, heilablæöingu, skammvinnum heilaeinkennum vegna blóöþurröar (transient ischemic attack), háþrýstingi og lágþrýstingi. Flestir þessara sjúkllnga, en þó ekki allir, voru fyrir í hættu með að fá hjarta- eða æðaáfall. Mörg þeirra tilvika sem greint var frá áttu sér stað meðan á samförum stóð eða fljótlega aö þelm loknum og nokkur tllvlkanna áttu sór stað skömmu eftir inntöku lyfeins án þess aö samfarir ættu sér stað. Ekki er unnt aö kveða upp úr meö það hvort þessi atvik tengjast þessum þáttum beint, eöa öömm þáttum. Gæta skal varúöar viö notkun lyfja viö ristruflunum, þar meö taliö síldenafíl, hjá sjúklingum meö vanskapaöan getnaöariim (Ld. vinkilbeygöan lim, bandvefshersli I getnaöarlim Savemous fibrosis) eöa Peyronies-sjúkdóm) eða hjá sjúklingum sem haldnir em sjúkdómum sem geta valdiö standpínu (t.d. sigðfrumublóðleysi, mergæxli (multiple myeloma) eða hvltblæöi). ryggl og verkun af notkun slldenaflls samtímis meðhöndlun meö öörum lyfjum við rlstruflunum hefur ekkl verið rannsökuö. Samtímis meöferö er þvl ekki ráðlögð. Ekki er mælt með samtlmis notkun síldenafíls og rltónavlrs (sjá .Mllliverkanir viö önnur lyf og aörar miliiverkanir“). Rannsóknir in vitro benda til þess, aö síldenafíl auki verkun nltróprússíðs gegn samloðun blóðflagna í mönnum. Engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi við notkun síldenafils hjá sjúklingum með blæöingasjúkdóma eða virkt ætissár. Síldenafíl skal því aöeins gefiö þessum sjúklingum eftir ítariegt mat á kostum þess gegn áhættu. Milliverkanir við lyf eða annað: In vltro rannsóknir. Umbrot sildenafíls veröa fýrst og fremst fyrir óhrif cýtókróm P450 (CYP) ísóenzýma 3A4 (að mestu leyti) og 2C9 (I minna mæli). Því geta hemlar þessara ísóenzýma dreglð úr úthreinsun síldenafíls. In vlvo rannsóknir: Mat á lyfjahvörfum hjá mönnum, sem byggt er á gögnum úr kllnískum rannsóknum, bendir til þess að úthreinsun slldenaflls minnkl sóu CYP3A4 hemlar gefnir samtímis (eins og t.d. ketókónazól, erýtrómýsln og clmetldln). Enda þótt tlöni aukaverkana hjá þessum sjúklingum hafi ekki aukist þegar síldenafíl var gefiö samtlmis er ráðlegt aö nota 25 mg skammt I upphafi. Viö samtímis gjöf HIV próteasahemilsins ritónavírs, sem er mjög öflugur P450 hemill, við stöðuga þóttni i blóði (500 mg tvisvar sinnum á dag) og eins skammts af síldenafíli (100 mg) varð 300% (ferföld) hækkun á Cm« síldenafíls og 1000% (ellefuföld) hækkun á AUC slldenafíls I blóði. Eftir 24 klst voru blóðgildi sildenafíls enn u.þ.b. 200 ng/ml, en þegar síldenafil var geflð eitt sór voru blóðglldi þess u.þ.b. 5 ng/ml. Þetta er í samræmi viö þá umtalsveröu verkun, sem rltónavír hefur á fjöldann allan af P450 ensímhvarfefnum (substrates). Slldenafll hafði engin áhrif ó lyfjahvörf rltónavírs. Með hliðsjón af niöurstöðum úr þessum lyfjahvarfarannsóknum á heildarskammtur slldenafíls ekki aö fara yfir 25 mg á 48 klst. tímabili. Við samtímis gjöf HIV próteasahemilsins sakvínavírs, sem er CYP3A4 hemill, við stööuga þóttni I blóöi (1200 mg þrisvar sinnum ó dag) og eins skammts af síldenafíli (100 mg) varö 140% hækkun á Cm« slldenaflls og 210% hækkun á AUC slldenafils í blóði. Slldenafíl hafði engin áhrif á lyQahvörf sakvlnavírs . öflugri CYP3A4 hemlar elns og ketókónazól og ítrakónazól eru taldir hafa meiri áhrif. Eftir inntöku elns 100 mg skammts af síldenafíli meö erýtrómýcíni, sem er sértækur CYP3A4 hemill, við stöðuga þóttni I blóði (500 mg tvisvar slnnum á dag I 5 daga) varð 182% hækkun á aðgengi slldenaflls (AUC). Hjá venjulegum heilbrigðum körlum, sem voru sjálfboðaliðar, komu engar vísbendingar I Ijós um aö azitrómýcín (500 mg daglega í þrjó daga) heföi áhrif AUC, Cn«, t™*, stuöul útskilnaöarhraöa nó heldur I kjölfar þess á helmingunartlma síldenafils eöa þess umbrotsefnis, sem mest er af I blóöi. Hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum olli cimetidín (800 mg), sem er cýtókróm P450 hemill og ósértækur hvað varðar CYP3A4, 56% aukningu á blóðþóttni slldenafils þegar það var gefiö samtímis slldenafíli (50 mg). Greipaldinsafi, sem er vægur hemill á CYP3A4 umbrot I þanmavegg, getur valdið litils háttar aukningu á blóðþéttni síldenaffls. Taka eins skammts af sýrubindandl lyfi (magnesíumhýdroxlð / álhýdroxíð) haföi ekkl áhrif á aðgengi slldenaflls. Enda þótt sérstakar rannsóknir hafi ekki verið gerðar ó milliverkunum við öll lyf, kom I Ijós við mat á lyfjahvörfum, aö samtlmis notkun eftirtalinna lyQa haföi ekki áhrif ó lyfjahvörf síldenafils: CYP2C9 hemlar (eins og tólbútamíð, warfarín og fenýtóín), CYP2D6 hemlar (eins og sórtækir serótónín endurupptöku hemlar og þrlhringlaga geðdeyfðarlyf), tlazíð og skyld þvagræsilyf, mikilvirk (loop-) og kallumsparandi þvagræsilyf, ACE-hemlar, kalslumgangalokar, beta-hemlar eða lyf sem örva CYP450 umbrot (eins og rffampicln, barbltúröt). Meöganga og brjóstagjöf: Lyfiö er ekki ætlaö konum. Akstur og stjómun annarra vóla: Þar sem skýrt hefur veriö frá svima og breytingu á sjón I kllnlskum rannsóknum á síldenaflli eiga sjúklingar að ganga úr skugga um hvaöa áhrif lyfiö hefur á þá áður en þeir aka bifreið eða stjóma vinnuvólum. Aukaverkanlr: Skýrt hefur verið frá eftirtöldum aukaverkunum (tlðni >1%) hjó sjúklingum sem hafa verið meöhöndlaöir með ráðlögðum skömmtum í klínlskum rannsóknum: Hjarta og æóakerfi: Höfuðveriajr (12,8%), roöi/hitasteypur (10,4%), svimi (1,2%). Meltingarfæri: Meltingartruflanir (4,6%). öndunarfæri: Nefetífla (1,1%). Skynfæri: Sjóntruflanir (1,9%; vægar og tímabundnar, einkum truflun á litaskyni, en einnig aukið Ijósnæmi eða þokusýn). I rannsóknum þar sem notaðir vom fastir (fixed) skammtar voru meltingartruflanlr (12%) og sjóntruflanir (11%) algengari þegar notaðir voru 100 mg skammtar en þegar minnl skammtar voru notaðir. Elnnig hefur veriö skýrt frá vöðvaverkjum þegar slldenafll hefur verlð notaö örar en ráölagt er. Aukaverkanirnar voru vægar eða I meðallagi, en uröu tlðarl og alvariegri meö auknum skammti. Eftir markaössetningu hefur veriö greint frá eftirtöldum aukaverkunum: Almennar Ofnæmi (þ.m.t húðútbrot). Hjarta og æðakerfi: I tengslum við notkun Viagra hefur verið greint frá alvarlegum hjarta- og æöaáföllum, þar á meöal kransæðastíflu, hvikulli hjartaöng (angina pectoris intermediate syndrome), skyndilegum hjartadauöa, sleglatakttruflunum, heilablæðingu, skammvlnnum hellaeinkennum vegna blóöþurrðar (transient ischemic attack), háþrýstingi, lágþrýstingi, yfiriiöi og hraötakti. I örfáum tilvikum hefur veriö greint frá lágþrýstlngi við samtímis notkun slldenafíls og alfa-hemla. Þvag- og kynfæri: Langvarandi stinnlng getnaöarlims og/eða standpína. Skynfæri: Augnóþægindl: Grelnt hefur verið frá augnverkjum og rauöum augum/blóðhlaupnum augum. Pakkningar og verö 1. september 2002: Töflur 25 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 4.074 kr.;Töflur 50 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 4.663 kn 12 stk. (þynnupakkaö), 12.033 kr.; Töflur 100 mg: 4 stk. þynnupakkaö, 5.578 kr.; 12 stk. (þynnupakkað), 14.382 kr. Nánari upplýsingar um lyfið or aö finna I Sórtyfjaskrá og á lyfjastofnun.is. Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: 0. Einkaumboö á islandi: PhamiaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær. Heimild: 1) Sadowsky et al, International Joumal of Clinical Practice, mars 2001. Vol. 55 nr. 2. 280 Læknablaðið 2003/89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.