Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 106

Læknablaðið - 15.03.2003, Side 106
Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) llnnlhnldslýslng: Hver sýruhjúptatla inniheldur: Esomeprazolum INN, magneslum þrlhýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eöa 40 mg. Ábendingar: Sjúkdómar at völdum bakflæðis trá maga t vólinda (gastroesophageal retlux disease): Meöferö á ætandi bólgu I vélinda af völdum bakflæöis, langtlmameöferö til þess aö koma I veg fyrir aö læknuö bólga I vólinda taki sig upp aö nýju, meöferö á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæöis frá maga I vólinda. Til upprætingar á Helicobacterpylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðterð. TW aö lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma I veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm I meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á aö gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómar at vðldum bakflæðis frá maga í vólinda (gastroesophageal reflux disease): Meðterö ó ætandi bólgu i vélinda at völdum bakflæðis: 40 mg einu sinni á sólarhring 14 vikur. Fjögurra vikna meðferö til viöbótar er ráölögö handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengiö lækningu eöa ef einkenni eru enn til staöar. Langtlmameðferö til aö koma I veg fyrir að læknuö bólga I vélinda taki sig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð ó einkennum vegna bakflæðis frá maga i vólinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru með bólgu I vólinda. Ef einkenni hafa ekki horfiö innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir aö einkenni hafa horfiö, má halda þeim niöri með þvf aö taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar ó Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugamarsár og koma I veg tyrir endurtekinn sársjúkdóm I meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tengd sár. 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru gefin samtímis tvisvar sinnum á sólarhring 17 daga. Bóm: Nexium er ekki ætlað bðmum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum meö alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gæta varúðar viö meðferö þeirra. Skeri lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vægt til miölungs alvariega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Sjúklingum meö alvariega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki aö gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir Hjá öldruöum er ekki nauðsynlegt aö breyta skömmtum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzlmidazólsamböndum eöa öörum innihaldsefnum lyfsins. Vnrnaöarorö og varúöarreglur vlö notkun lyfslna: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meðferð meö Nexium getur dregiö úr einkennum og seinkaö sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtlmameðferö (sérstaklega ef meðferð varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftiriiti. Sjúklingum sem nota lyfiö eftir þörfum skal leiöbeina um að hafa samband við lækninn sinn ef eöli einkenna breytast. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar mllllverkanlr: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvðrf annarra lyfja: Minna sýrumagn I maga viö meðferö með esómeprazóli getur aukiö eöa minnkaö frásog lyfja, ef frásog þeirra er háö sýrustigi magans. Eins og á viö um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eöa sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkaö meöan á meöferö meö esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aöalumbrotsenslm esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefiö samtlmis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og dlazepam, citalópram, imipramín, klómipramln, fenýtóln o.s.frv., getur þaö valdiö aukinni plasmaþóttni þessara lyfja þannig aö minnka þurfi skammta. Þetta skal hafa I huga, sórstaklega þegar esómeprazóli er ávlsaö til notkunar eftir þörfum. Samtfmis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Viö samtlmis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþóttni fenýtólns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþóttni fenýtólns þegar meöferö meö esómeprazóli hefst eöa henni er hætt. Hjá heilbrigðum sjálfboðaliöum olli gjöf á 40 mg af esómeprazóli samtimis gjöf á cisapríði þvl aö flatarmál undir plasmaþéttni-tlma ferti (AUC) jókst um 32% fyrir cisaprlö og útskilnaöarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varö á hámarksþóttni cisaprlðs. öriitil lenging á QTc bili, sem kom I Ijós eftir gjöf á cisaprlði einu sér, lengdist ekki frekar þegar cisaprfð var gefið ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur veriö fram á aö esómeprazól hefur ekki kllnlsk marktæk áhrif á lyfjahvörf amoxicilllns, klnldíns eöa warfarlns. Meöganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meögöngu. Gæta skal varúöar þegar lyfiö er gefið þunguðum konum. Ekki er vitaö hvort esómeprazól berst ( brjóstamjólk og ættu konur meö bam á brjósti ekki aö nota Nexium. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Hðfuöverkur, kviöverkir, niöurgangur, vindgangur, ógleði/uppköst, hægðatregða. Sjaldgæfar (0,1-1%); Svimi, munnþurrkur, húöbólgur (dermatitis), kláði, ofsakláöi. Lyfhrlf: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sórtækur. Þaö hemlar sórtækt sýrupumpuna I parfetal frumum magans. Ðæöi R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuö lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustðöugt og þess vegna er þaö gefiö til inntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting I R-handhverfu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni I plasma næst um 1-2 klst. eftir inntöku. Aögengi er 64%. Dreifirúmmál viö stöðuga þóttni er um 0,22 l/kg Ifkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundiö I plasma. Fæðuneysla bæði seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans. Pakknlngar og hámarksverö: Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 tðflur i veski: 1.679 kr., 28 tðflur i veski: 5.294 kr„ 50 tðflur, þynnupakkaðar 8.591 kr„ 56 tðflur í veski: 9.574 kr„ 100 tðflur, glas: 15.835 kr. 40 mg: 7 tðflur I veski: 2.191 kr„ 28 tðflur I veski: 6.676 kr„ 50 töflurþynnupakkaöar 11.057 kr„ 100 töfíur iglasi: 20.509 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyflð er lyfseðilskylt. Greiðsluþátttaka: E. Janúar 2003. Heimlldaskrá 1. Am J Gastroenerol 2001; 96:656-65. 2. Gastroenterology 2000; 118:A20. 3. Alimentary Pharm Ther 2000; 14:1249-1258. 4. J of Gastroenterol and Hepatol 2002; 17, Suppl. A1007. MarkaÖ8leyfishafi: AstraZeneca, A/S Alberislund, Danmark. Umboö ó íslandi: PharmaNor ht, Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánarl upplýsingar er aö finna f Sérlyfjaskrá Symbicort Turbuhaler INNÖNDUNARDUFT, R 03 A K (Styttur sérlyfjaskrártexti) Innihaldslýslng: Hver skammtur inniheldur: Budesonidum INN 160 mikróg og Formoterolum INN, fúmarat tvfhýdrat, samsvarandi Formoterolum INN 4,5 mlkróg og Lactosum. Ábendingar: Til reglulegrar meöferöar á astma þegar samsett lyfjameöferö (barksteri til innöndunar og langvirkur betaön/i) á viö þegar ekki næst full stjóm á sjúkdómnum meö barkstera til innöndunar og stuttverkandi beta2-örva til innöndunar eftir þðrfum, eöa þegar full stjóm hefur náöst á sjúkdómnum meö bæöi barkstera til innöndunar og langverkandi bota2-örva. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er ekki ætlaö til upphafsmeðferöar ó astma. Skömmtun virku efnanna I lyfinu er einstaklingsbundin og henni á aö breyta til samræmis viö alvarioika sjúkdómsins. Skammti skal breyta að lægsta skammti sem heldur einkennum sjúkdómsins niðri. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 -2 innandanir tvisvar sinnum á sólarhring. Venjulega þegar stjóm á einkennum hofur náöst meö gjöf lyfsins tvisvar sinnum á sólarhring, getur skammtaminnkun aö lægsta virka skammti loitt til þess aö unnt veröi aö gefa lyfiö einu sinni á sólarhring Skammtastærðlr handa bömum (yngrl en 12 ára): Lyfíð er ekki ráölagt bömum yngri en 12 ára. Sérstaklr sjúkllngahópar: Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum. Frábcndingar: Ofnæmi fyrir búdesónlöi, formótoróli eöa innönduöum mjólkursykri. Varnaöarorð og varúöarreglur: Ráölagt er aö minnka skammta smám saman þegar meðierö er hætt. Ef sjúklingur telur að meöferö skili ekki viöunandi órangri eöa aö hann þurfi meira en núverandi skömmtun samsetts lyfs, verður hann aö leita læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs I bráöatitvikum (rescue bronichodilatores) bendir til elnunar ó undiriiggjandi ástandi og krefst endurmats á astmameöferöinni. Skyndileg og áframhaldandi elnun á stjóm astma getur veriö lífshættuleg og brýnt er að endurmeta meðferöina. í sllkum tilvikum skal hafa I huga þörf á aukinni meöferö meö barkstemm eöa hvort gofa þurfi aö auki bólgueyöandi lyf til inntöku, eins og kúr meö barksterum eöa sýklalyfjameðferð ef sýking er til staöar. Engar upplýsingar eru fyririiggjandi um notkun lyfsins viö meöferð á bráöu astmakasti. Sjúklingum skal leiðbeina um aö hafa lyf við bráöaástandi ávallt moöforöis. Moðforö skal ekki hefja á moöan astmi fer versnandi. Eins og við á um önnur lyf til innöndunar getur komiö fram berkjusamdráttur með auknum öndunarerfiöleikum strax eftir lyfjagjöf, sem er I þversögn viö verkunarhátt lyfsins. Ef alvarieg einkenni koma fram, ætti aö endurmeta moðforö og veita annars konar meðforö ef nauösyn krefur. Almenn einkenni geta komiö fram viö notkun hvaöa barkstera til innöndunar sem er, sérstaklega viö stóra skammta sem eru gefnir til langs tíma. Þossar verkanir koma miklu síöur fram viö moöforö til innðndunar heldur en þogar barkstorar eru teknir inn. Hugsanlegar almennar vorkanir eru m.a. bæling nýrnahottna, seinkun á vexti hjá bömum og unglingum, minnkun á beinþóttni, vagl á auga og gláka. Þaö er þess vegna mikitvægt aö skammtur af innðnduöum barksterum só sá minnsti sem heldur einkennum niöri. Læknar ættu aö fylgjast náið meö vexti bama og unglinga sem fá barkstera óháö fkomuleiö og meta ávinning barkstoramoöforðar á móti hugsanlegri vaxtarbælingu. Ef minnsta ástæöa er til aö ætla aö starfsemi nýrnahettna só skert eftir fyrri moöforðir með stera til inntöku, skal gæta varúðar þegar moðforö er breytt og notkun lyfsins er hafin. Ávinningur meðferöar meö búdesónföi til innöndunar er venjulega aö lágmarka þðrf á sterum til inntöku, en hjá sjúklingum sem eru aö hætta aö nota stera til inntöku getur hættan á skertri starfsemi nýmahettna varaö í töluveröan tfma. Sjúklingar sem áöur hafa þurft ó stórum skömmtum af barksterum f bráöatilvikum að halda geta einnig verið f hættu. Þessa hugsanlegu vanstarfseml nýrnahottna til lengri tfma ætti ávallt aö hafa í huga viö bráöaaöstæöur og aöstæöur sem Ifklegar eru til aö geta valdiö streitu og hafa veröur í huga viöeigandi meöferö meö barkstemm. Ef umfang skertrar nýmahettnastarfsemi er mikiö getur verið nauösynlegt að fá ráöleggingar hjá sórfræöingi viö aöstæöur sem líklegar em til aö valda streitu. Til þess aö lágmarka hættu á sveppasýkingu í koki og hálsi ætti aö leiðbeina sjúklingum um aö skola munn meö vatni eftir hverja lyfjagjöf. Samtímis moöforö með ketókónazóli og öömm öflugum CP3A4 hemlum á að varast (sjá Millivorkanir). Ef þaö er ekki mögulegt ætti tfmi á milli lyfjagjafa þessara lyfja aö vera oins langur og unnt er. Lyfið á aö gefa meö varúö sjúklingum meö ofstarfsemi skjaldkirtils, krómfíklaæxli (phaeochromocytoma), sykursýki, ómoöhöndlaöan kalfumskort, hjartavöövakvilla meö þrengingum og hjartavöövastækkun (hypertrophic obstructive cardiomyopathy), sjálfvakin neöanósæöarþrengsli (idiopathic subvalvular aortic stenosis), alvariegan háþrýsting, slagæöagúlp eöa aöra alvariega hjarta- og æöasjúkdóma, eins og blóðþurröarhjartasjúkdóm, hraösláttartmflanir eöa alvariega hjartabilun. Varúöar skal gæta viö meöferö sjúklinga meö lengingu ó QTc-bili. Formóteról getur valdiö lengingu á QTc-bili. Hætta á alvariegum kalíumskorti er hugsanleg eftir stóra skammta af beta^-örvum. Samtfmis meðferö meö lyfjum sem geta valdið kalfumskorti getur aukið möguleikann á blóðkalfumlækkandi verkun viö gjöf stórra skammta af beta^-örvum. Sérstök varúö er ráölögö viö bráöan alvarlegan astma þar sem vefildisskortur getur aukiö hættuna. Blóökalfumlækkandi áhrif geta aukist viö samtímis gjöf xantfn-afleiöa, stera og þvagræsilyfja. Ráðlagt or aö fylgjast með þóttni kalíums f sermi viö meöferö ó bráöum alvariegum astma. Eins og viö á um alla bota2-örva. ætti að hafa f huga aö auka tföni blóðsykursmælinga hjá sykursjúkum. Lyfið inniheldur mjólkursykur (<1 mg/innöndun). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál f för með sór hjá einstaklingum meö mjólkursykuróþol. Milllverkanlr vlð lyf og annað: Milliverkanir vegna lyfjahvarfa: Ketókónazól 200 mg einu sinni á dag sexfaldaöi að meðaltali plasmagildi búdesónfös (oinn 3 mg skammtur) sem gefiö var samtfmis. Milliverkanir vegna lyfhrifa: Botablokkar geta dregiö úr eða hamlaö verkun formóteróls. Lyfiö skal því ekki gefa samtímis betablokka (þ.m.t. augndropum) nema brýna nauðsyn beri til. Meöganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun lyfsins eöa samtfmis meöferöar meö formóteróli og búdosóníöi á meðgöngu. Fullnægjandi upplýsingar um notkun formóteróls hjá þunguöum konum liggja ekki fyrir. Upplýsingar benda ekki til aukinnar hættu á vansköpun vegna notkunar búdesóníös til innöndunar. Á meögöngu ætti einungis aö nota lyfið þegar væntanlegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg hætta. Nota ætti lægsta skammt af búdesóníöi sem gofur viöunandi stjóm á astma. Ekki er vitaö hvort formóteról og búdesónfö berast f brjóstamjólk. Eingöngu ætti aö gefa konum með bam á brjósti lyfiö ef væntanlegur ávinningur móður er talinn meiri en hugsanleg hætta fyrir bamiö. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur bæöi búdesónfö og formóteról, getur sama mynstur aukavorkana komiö fram og greint hefur veriö frá viö notkun þessara efna. Ekki hefur sóst aukin tföni aukaverkanatilvika eftir aö þessi tvö efni hafa veriö gefin samtímis. Algengustu aukaverkanir lyfsins eru þekktar aukaverkanir vegna lyfhrifa bota2-örva, eins og skjálfti og hjartsláttarköst. Þær oru yfirieitt vægar og hverfa venjulega innan nokkurra daga. Aukavorkanir sem hafa veriö tengdar búdesónföi eöa formóteróli eru taldar upp hér á eftir. Algengar (>1%): Miðtaugakerfi: Höfuöverkur. Hjaria- og æðakerfi: Hjartsláttarköst. Stoðkerfi: Skjálfti. öndunarvegur: Sveppasýkingar í munni og koki, væg erting (hálsi, hósti, hæsi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta- og æöakerfi: Hraöur hjartsláttur. Stoðkerfi: Vöðvakrampar. Miötaugakerfi: Æsingur, eiröarteysi, taugavoiklun, ógleöi, sundl, svefntruflanir. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Húö: Útbrot, ofsakláði, kláöi. Öndunarvogur: Borkjukrampi. Afar sjaldgæfar aukavorkanir, þar af geta sumar veriö alvarlogar eru m.a.: Búdesónfö: Geöræn einkenni eins og depurö, hegöunartruflanir (aöalloga hjá bömum), merki og einkenni um almenna barkstera verkun (þ.m.t. vanstarfsemi nýmahettna), snemm- eöa síökomiö ofnæmi (þ.m.t. húöbólga, ofsabjúgur og berkjukrampi), marblettir. Formóteról: Hjartaöng, blóðsykurshækkun, truflanir á bragöskyni, breytingar á blóðþrýstingi. Eins og við á um önnur innöndunariyf, getur f oinstaka tilvikum komið fram berkjusamdráttur, sem er í þversögn viö vorkunarhátt lyfsins (sjá Vamaðarorö). Greint hefur veriö frá hjartsláttartruflunum eins og gáttatitringi, ofansleglahraötakti og aukaslðgum viö notkun annarra betai-ðrva. Ofskömmtun: Ofskömmtun formóteróls myndi líkloga valda verkunum sem eru einkennandi fyrir beta2-adrenvirka örva: skjálfti, höfuövorkur, hjartsláttarköst og hraður hjartsláttur. Lágþrýstingur, efnaskiptablóðsýring, kalíumskortur og blóösykurshækkun geta einnig komið fram. Bráö ofskömmtun með búdesónföi, jafnvol f stórum skömmtum, er ekki taliö klínískt vandamál. Lyfhrff: Lyfið inniheldur formóteról og búdesónfð. Verkunarmáti þossara efna er mismunandi, en þau hafa samleggjandi verkun við aö draga úr versnun astma. Upplýsingar um verkunarhátt hvors lyfjaefnis um sig eru hér á eftir. Búdesóníð: Búdesónfð gefiö til innöndunar (ráölögðum skömmtum hefur barkstora bólgueyöandi verkun f lungum sem dregur úr oinkonnum og versnun astma og hefur minni aukaverkanir f för með sér en þegar barksterar eru gefnir óstaöbundið. Nákvæmur verkunarháttur þessara bólgueyöandi áhrifa er óþekktur. Formóteról: Formóteról er sórtækur bota2-adrenvirkur örvi sem voldur slókun á slóttum vöðvum í berkjum hjá sjúklingum með tímabundna teppu (öndunarvegum. Berkjuvfkkun hefst fljótt, innan 1-3 mfn. eftir innöndun og verkunarlengd er 12 klst. eftir einn skammt. Pakknlngar: Symblcort Turbuhaler: Innðndunarduft 160/4,5 míkróg/innðndun: 120 skammtar. 9.612 kr. 360 skammtar (3 x 120): 25.624 kr. Afgreiöslumáti: R. Grelðsluþátttaka: B. Janúar 2003. Markaðsleyflshafl: AstraZeneca A/S, Albertslund, Danmark. Umboð á íslandi: PharmaNor hf.. Hörgatúni2, Garðabæ. Nánarl upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá Imigran GlaxoSmithKline STUNGULYF sc; N 02 CC 01 RE 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 CC 01 RE Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eöa 100 mg. Eiginleikar: Súmatriptan virkjar sérhæft serótónínviötaka af undirflokki 5-HT1D í heilaæöum. Verkun lyfsins hefst 10-15 mínútum eftir gjöf undir húö og um 30 mínútum eftir inntöku Ábendingar: Erfið mígreniköst, þar sem ekki hefur náöst viöunandi árangur meö öörum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfið á einungis aö nota, þegar greiningin mígreni eöa Cluster-höfuöverkur er vel staöfest. Frábendingar: Kransæöasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóörásartruflanir í útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fýrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamín. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamíns og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfiö geti skaðaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitaö hvort lyfið skilst út í móðurmjólk. Aukaverkanir: Allt aö 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 mín. og gætu sum þeirra veriö hluti af mígrenikastinu. Algengar (>1%): Óþægindi á stungustaö. Þreyta, sljóleiki. Tímabundin blóöþrýstingshækkun og húðroöi. Ógleöi og uppköst. Máttleysi og spenna í vöövum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1% - 1%): Hækkun lifrarenzýma í blóöi. Milliverkanir: Ekki má nota samtimis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö própranólól, díhýdróergótamín, pízótífen eöa alkóhól. Varúö: Vara ber sjúklinga viö stjórnun vélknúinna ökutækja samtimis notkun lyfsins. Viö notkun lyfsins geta komiö fram tímabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur orðið töluverö og getur leitt upp í háls. Þó þessi einkenni líkist hjartaöng, heyrir til undantekninga aö þau séu af völdum samdráttar í kransæöum. Herpingur í kransæöum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóöþurröar og hjartavöövadreps. Sjúklinga, sem veröa fyrir slæmum eöa langvarandi einkennum, sem líkjast hjartaöng, ber aö rannsaka meö tilliti til blóöþurrðar. Athugiö: Stungulyfiö má ekki gefa í æö vegna herpings i kransæöum og mikillar blóöþrýstingshækkunar, sem getur átt sér staö. Vegna takmarkaörar klíniskrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Skammtastærðir handa fullorönum: Lyfið á aö gefa viö fyrstu merki um mígrenikast en getur verkaö vel þó þaö sé gefið síöar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meöferöar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á aö gleypa heilar meö vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra sprautu (6 mg) innan 24 klst., en minnst ein klst. veröur aö líða á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24 mg) á mánuöi. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Pakkningar og verö: Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2 - 7.685 - kr einnota dæla 0,5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen). * 7.685 - kr. Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö) * 10.962 * kr. Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö) * 9.313 “ kr. Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin þvi skilyröi, aö notkunarleiöbeiningar á íslenzku um meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Skráning lyfsins er bundin þvi skilyröi aö ávísanir takmarkist viö mest eina pakkningastærö hvors lyfjaforms. 19.03.01. 282 Læknablaðið 2003/89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.