Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 79

Læknablaðið - 15.11.2003, Side 79
LAUSAR STÖÐUR LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS Deildarlæknir í starfsnámi óskast við augndeild frá 1. des. n.k. Þrír deildarlæknar starfa við deildina, tveir í klínískri vinnu og einn í rannsóknarstöðu. Vaktir eru þrískiptar bakvaktir. Staðan hentar annars vegar til kynningar á greininni og/eða sem upphaf sérnáms í augnlækningum. Hins vegar fæst góð reynsla fyrir aðrar greinar. Starfið veitir t.d. góðan grunn fyrir augn- vandamál í heimilislækningum og hentar því jafnt unglæknum sem starfandi heimilis- læknum. Rannsóknartækifæri eru íjölmörg. Ráðningartími er samkvæmt samkomulagi. Umsóknum skal skila, fyrir 18. nóv. n.k, til yfirlæknis augndeildar, Eiríksgötu 37, 101 Reykjavík. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar, Einar Stefánsson prófessor, einarste@landspitali.is og Friðbert Jónasson prófessor, fridbert@landspitali.is. Sími skrifstofustjóra er 543 7217. Sérfræðilæknir óskast við lýtalækningadeild á skurðlækninga- sviði. Starfið er 50% og veitist ífá 1. jan. 2004. Umsækjendur skulu hafa sérfræðiviður- kenningu í lýtalækningum og með reynslu í meðferð brunasjúklinga. Sérfræðilæknirinn tekur þátt í kennslu og vísindavinnu á deildinni og er því æskilegt að hann hafi reynslu á því sviði. Umsóknum, sem skila ber á þar til gerðum eyðublöðum og nálgast má á heima- siðu Landspítala - háskólasjúkrahúss, íylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjómunar- störfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Umsóknargögn berist í tvíriti, íyrir 1. des. n.k, til yfirlæknis lýtalækningadeildar, Jens Kjartanssonar, sími 824 5638, netfang jenskj@landspitali.is og veitir hann upplýsingar um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Islands og ijármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og með hliðsjón af yfirlýsingu LSH vegna kjara- samnings við sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002. Mat stöðunefnda byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást I upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. _______________________________________________________________) Unglæknir óskast til starfa í boði er námsstaða í myndgreiningu hjá Röntgen Domus. Staðan er ætluð lækni sem hefur hug á sér- fræðinámi í myndgreiningu. Nú vinna sjö sérfræðingar í myndgreiningu hjá fyrir- tækinu og starfið er fjölbreytt og krefjandi. Aðstaðan er mjög fullkomin til röntgenskoðana, ísótóparann- sókna, ómskoðana, segulómrannsókna og tölvu- sneiðmynda. Miðað er við starf til eins árs, en lengri tími getur komió til greina. Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar í Röntgen Domus í síma 551 9330. ▲ VIÐHALD FASTEIGNA ehf. Getum bætt við okkur verkefnum í vetur í múrverki, trésmíði og málningarvinnu. Fagmennska í fyrirrúmi. Símar 898 2786, 862 9192. Farmasía ehf. hefurflutt í Skógarhlíð 12 (í PriceWaterhouseCoopers húsið) eftir samruna við Merck Sharp & Dohme Lyfjadeild á íslandi. Fyrirtækið mun nú starfa undir nafninu Merck Sharp & Dohme ísland ehf. og er með símanúmer 520 8600 og fax 561 0992. Heimasíða Læknablaösins: www.laeknabladid.is v. Læknablaðið 2003/89 903

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.