Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 2
Lyrica° er nýtt lyf til meðhöndlunar á útlægum taugaverkjum O Lyrica® hefur marktæk áhrif á innan við viku12 O Lyrica er auðvelt að skammta: 1 hylki tvisvar á dag O Lyrica"; auk þess að hafa bein áhrif á verki LyrÍC VX, [PRFfíABALIN) hefur það staðfest áhrif á meðfylgjandi einkenni1'2 lílintli vetkif - betra líf Sérlyfjatexti á bls. 484 '** RITSTJÚRNAR6REIIUAR Læknablaðið THE iCELANDIC MEDICALIOURNAL 403 Læknablaðið í Medline Vilhjálmur Rafnsson 404 Líffæragjafír á íslandi - betur má ef duga skal Runólfur Pálsson FRÆÐIGREINAR 409 Orsakir ofvirkniröskunar - yfírlitsgrein Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon, Ólafur Ó. Guðmundsson Röskunin kemur fram á barnsaldri og er algengi metiö um 7%. Einbeitingar- erfiðleikar, hreyfiofvirkni og hvatvísi eru einkennandi og geta haldist fram á fullorðinsár. Orsakirnar eru margþættar en erfðir eru taldar vega langþyngst, geta skýrt heilkennið í 70-95% tilfella. Hér er farið yfir stöðu rannsókna á or- sökum ofvirkniröskunar. 417 Líffæragjafir á íslandi 1992-2002 Sigurbergur Kárason, Runólfur Jóhannsson, Kristín Gunnarsdóttir, Páll Ásmundsson, Kristinn Sigvaldason Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tilhögun líffæragjafa og þörf fyrir líffæri hérlendis árin 1992-2002. Hér hafa 87% líffæragjafa verið sjúklingar með heilablæðingu, höfuðáverka eða heilablóðfall. Líffæragjafir virðast sam- svara þörfum landsmanna fyrir líffæri. Hugsanlegt áhyggjuefni er að aðstand- endur virtust oftar neita beiðnum um líffæragjafir er leið á tímabilið. 425 Heimild fyrir gagnagrunnsrannsóknuni Vilhjálmur Árnason Hin mikla umræða sem varð um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði var ekki síst gagnleg fyrir þá sök að hún vakti menn til vitundar um margvísleg gagnasöfn og lífsýnabanka sem litla athygli höfðu fengið. Þótt miðlægi gagna- grunnurinn hafi sérstöðu er fyllsta ástæða til að huga vel að persónuvernd og samþykki þátttakenda í öðrum gagnagrunnum. 441 Blæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg. Um alþjóðlegt frumkvæði FIGO og ICM til að koma í veg fyrir asablæðingu eftir burð Reynir Tómas Geirsson 442 Sameiginleg yfirlýsing Alþjóðasamtaka Ijósmæðra (ICM) og Alþjóðasamtaka kvensjúkdóma- og fæðingarlækna (FIGO) 2003. Meðferð þriðja stigs fæðingar til að koma í veg fyrir blæðingu eftir burð 5. tbl. 91. árg. maí 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Laeknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0032-7213 Læknablaðið 2005/91 399
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.