Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 67
UMRÆÐA & FRÉTTIR / INNFLYTJENDUR í HEILBRIGÐISKERFINU sem flestir tilheyrðu. íslenskt frjálsræði hentaði þeim ekki alltaf. Ogiftar konur sem urðu óléttar gátu lent í vandræðum gagnvart foreldrum sínum í Pólandi.“ Vildu ekki fara suður Eins og Jón nefndi héldu Pólverjar hópinn og blönduðu ekki mikið geði við Islendinga. „Þeir tóku þó þátt í íþróttum, meðal annars innanhúsfót- bolta og voru með sitt eigið lið. Þeir höfðu gaman af þessu en ef það var einhver von um vinnu þá mættu þeir ekki, hún gekk alltaf fyrir.“ - Lentirðu aldrei í því að ná ekki sambandi, geta ekki sinnt fólki vegna tungumálaörðugleika? „Jú, það kom fyrir en alltaf tókst nú á endan- um að ná í einhvern sem gat túlkað. Pólverjarnir eru yfirleitt fólk á besta aldri og heilsuhraust. Vandamálin sem þeir leituðu með til mín voru því oft af félagslegum eða sálrænum toga og það átti ekki síst við um konurnar. Oft höfðu þær þurft að skilja börnin sín eftir hjá afa og ömmu heima í Póllandi og leið illa út af því. Svo voru þess dæmi að hingað kæmi eldra fólk sem reyndist vera fár- veikt. Það hafði ekkert gert í málunum áður en það kom en var jafnvel við dauðans dyr þegar hingað kom. Þetta sagði mér þá sögu að heilbrigðisþjón- ustan heimafyrir hafi ekki verið upp á marga fiska eða dýrari en svo að fólk hefði efni á henni. Stundum kom það fyrir að maður vildi senda fólk suður til rannsókna og lækninga eða til dæmis frumbyrjur til fæðinga en fólkið neitaði að fara. Það var dýrt að ferðast suður og halda sér uppi í Reykjavík. Á meðan var það ekki að vinna og missti þess vegna laun. Oft endaði þetta með því að verðandi móðir mætti heim til manns þegar valnið var farið og þá varð maður bara að bjarga sér. Sem betur fer gekk þetta yfirleitt alltaf vel.“ Misjöfn viðbrögð við veikindum Jón segir að heilsufarsvandi innflytjenda liafi ekki verið frábrugðinn því sem gerist og gengur meðal íslendinga. Hins vegar var nokkuð áber- andi að þeir leituðu til læknis með vandamál sem íslendingar hefðu ekki gert. „Oft var eins og barn mætti ekki fá hita, þá var Jón B.G. Jónsson heimilis- farið með það til læknis, jafnvel um miðja nótt. Það lœknir. var eins og fólk kynni ekki að gefa barninu hitalækk- andi lyf eða beita þeim ráðum sem flestir þekkja og bíða svo næsta dags, hvort ekki brái af barninu. Oft var þetta vegna þess að fólk var eitl og átti engan að sem það gat leitað ráða hjá. Þetta fór að nokkru leyti eftir mennlunarstigi fólks en Pólverjanna voru sumir frá fátækari hluta heimalandsins og höfðu að mestu leyti farið á mis við skólagöngu. Sama máli gegndi um Portúgalina sem margir hverjir voru úr fátækrahverfum Lissabon," sagði Jón og bætti því við að meðal Portúgalanna hefðu verið nokkrir smitaðir af HlV-veirunni en það hefði gengið mjög erfiðlega að fá þá til að skilja nauðsyn þess að sýna varkárni í samskiptum við íolk. „Að öðru leyti var þetta ósköp svipað og önnur læknisþjónusta. Mæðra- og ungbarnaeftirlit gekk mjög vel og vandamálin voru ekkert meiri en hjá Islendingum. Fámennið hjálpaði líka til því þá var auðveldara að fylgjast með fólki. Þó gat það kornið manni á óvart hversu misjafnlega fólk upplifir og bregst við sársauka og vanlíðan. Það virðist vera hluti af þeim menningarmun sem er á þjóðunum," sagði Jón B.G. Jónsson. Læknabladið 2005/91 463
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.