Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 3
Lyrica° er nýtt lyf til meðhöndlunar á útlægum taugaverkjum
O Lyrica® hefur marktæk áhrif á innan við viku12
O Lyrica er auðvelt að skammta: 1 hylki tvisvar á dag
O Lyrica"; auk þess að hafa bein áhrif á verki LyrÍC VX, [PRFfíABALIN)
hefur það staðfest áhrif á meðfylgjandi einkenni1'2 lílintli vetkif - betra líf
Sérlyfjatexti á bls. 484 '**
RITSTJÚRNAR6REIIUAR
Læknablaðið
THE iCELANDIC MEDICALIOURNAL
403 Læknablaðið í Medline
Vilhjálmur Rafnsson
404 Líffæragjafír á íslandi - betur má ef duga skal
Runólfur Pálsson
FRÆÐIGREINAR
409 Orsakir ofvirkniröskunar - yfírlitsgrein
Margrét Valdimarsdóttir, Agnes Huld Hrafnsdóttir, Páll Magnússon,
Ólafur Ó. Guðmundsson
Röskunin kemur fram á barnsaldri og er algengi metiö um 7%. Einbeitingar-
erfiðleikar, hreyfiofvirkni og hvatvísi eru einkennandi og geta haldist fram á
fullorðinsár. Orsakirnar eru margþættar en erfðir eru taldar vega langþyngst,
geta skýrt heilkennið í 70-95% tilfella. Hér er farið yfir stöðu rannsókna á or-
sökum ofvirkniröskunar.
417 Líffæragjafir á íslandi 1992-2002
Sigurbergur Kárason, Runólfur Jóhannsson, Kristín Gunnarsdóttir,
Páll Ásmundsson, Kristinn Sigvaldason
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tilhögun líffæragjafa og þörf fyrir
líffæri hérlendis árin 1992-2002. Hér hafa 87% líffæragjafa verið sjúklingar
með heilablæðingu, höfuðáverka eða heilablóðfall. Líffæragjafir virðast sam-
svara þörfum landsmanna fyrir líffæri. Hugsanlegt áhyggjuefni er að aðstand-
endur virtust oftar neita beiðnum um líffæragjafir er leið á tímabilið.
425 Heimild fyrir gagnagrunnsrannsóknuni
Vilhjálmur Árnason
Hin mikla umræða sem varð um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði var
ekki síst gagnleg fyrir þá sök að hún vakti menn til vitundar um margvísleg
gagnasöfn og lífsýnabanka sem litla athygli höfðu fengið. Þótt miðlægi gagna-
grunnurinn hafi sérstöðu er fyllsta ástæða til að huga vel að persónuvernd og
samþykki þátttakenda í öðrum gagnagrunnum.
441 Blæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg. Um alþjóðlegt
frumkvæði FIGO og ICM til að koma í veg fyrir asablæðingu
eftir burð
Reynir Tómas Geirsson
442 Sameiginleg yfirlýsing Alþjóðasamtaka Ijósmæðra (ICM) og
Alþjóðasamtaka kvensjúkdóma- og fæðingarlækna (FIGO)
2003. Meðferð þriðja stigs fæðingar til að koma í veg fyrir
blæðingu eftir burð
5. tbl. 91. árg. maí 2005
Aðsetur
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi
Útgefandi
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfasími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu
www. laeknabladid. is
Ritstjórn
Emil L. Sigurðsson
Hannes Petersen
Jóhannes Björnsson
Karl Andersen
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi
Védís Skarphéðinsdóttir
vedis@lis.is
Auglýsingastjóri og ritari
Brynja Bjarkadóttir
brynja@lis.is
Blaðamennska/umbrot
Þröstur Haraldsson
throstur@lis.is
Upplag
1.600
Áskrift
6.840,- m. vsk.
Lausasala
700,- m. vsk.
© Laeknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt
til að birta og geyma efni
blaðsins á rafrænu formi,
svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita
með neinum hætti, hvorki
að hluta né í heild án leyfis.
Prentun og bókband
Prentsmiðjan Gutenberg ehf.
Síðumúla 16-18
108 Reykjavík
Pökkun
Plastpökkun ehf.
Skemmuvegi 8m
200 Kópavogi
ISSN: 0032-7213
Læknablaðið 2005/91 399