Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS II IUI R Æ fl A B G F R É T T I R 448 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Ferð með fyrirheiti Sigurbjörn Sveinsson 449 Veiting lækna- og sérfræðileyfa endurskoðuð Pröstur Haraldsson 451 Formannafundur LÍ: Lyfjafyrirtækin eru engin skrímsli - en hversu langt á að ganga í því að setja reglur um samskipti lækna við þau? Þröstur Haraldsson 452 Hver er munurinn á auglýsingu og upplýsingu? Umræður á formannafundi um hvort rétt sé að afnema bann á auglýsingum heil- brigðisstétta Þröstur Haraldsson 455 Verða samtök evrópskra lækna sameinuð? - Myndi auka áhrif smærri félaga, segir Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ Þröstur Haraldsson 456 Miðstöð heilsuverndar barna: ný stofnun á gömlum inerg Geir Gunnlaugsson 460 Innflytjendur í heilbrigðiskerfinu: Hvað verður um börnin? - Rætt við Geir Gunnlaugsson og Ingibjörgu Baldursdóttur á Miðstöð heilsuvernd- ar barna Þröstur Haraldsson 462 Innflytjendur og heilbrigðisþjónustan: Ekki svo frábrugðið annarri læknisþjónustu - Jón B.G. Jónsson var læknir á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem innflytjendur eru stór hluti íbúanna Þröstur Haraldsson 464 Læknisfræðileg ábyrgð og stjórnun sjúkraflutninga Ágúst Oddsson, Brynjólfur Á. Mogensen, Hjalti Már Björnsson, Hrafnkell Óskarsson 465 Undarlegar tilhneigingar í heilbrigðisgeiranum Um óseðjandi miðstýringarhungur embættismanna Matthías Kjeld 466 Ritstjórnarfundir á Iandsbyggðinni Védís Skarphéðinsdóttir 468 Hugðarefni: Blindur er bóklaus maður Hrafnkell Helgason F A S T I R P I S T L A R 471 íðorð 176: Effect - efficacy Jóhann Heiðar Jóhannsson 473 Faraldsfræði 45: Mælingar á gæðum II María Heimisdóttir 475 Broshorn 58: Af dulmáli og hitamælingum Bjarni Jónasson 476 Þing/lausar stöður 478 Okkarámilli 479 Sérlyfjatextar 487 Minnisblaðið Island hefur frá því í sjálfstæðisbar- áttunni verið viðfangsefni listamanna þótt síðustu áratugi hafi frumhvatinn ekki verið að móta eða leita að ímynd lands og þjóðar eins og í upp- hafi. Oft vinna listamenn þannig að þeir fyllast andagift í fagurri náttúru og miðla þeirri tilfinningu til áhorf- andans. Aðrir, íslenskir jafnt sem erlendir listamenn, nota landið til rannsóknar á öðru en því sem fyrir augu ber, til dæmis sammannlegum fyrirbærum eins og stað, minni eða tíma. Katrín Sigurðardóttir (f. 1967) er einn þessara listamanna. Hún býr og starfar að hluta í New York og hefur sú fjarlægð ef til vill sitt að segja um það hvernig l'sland slæðist inn í verk hennar. Nærtæk dæmi eru skúlptúrar sem sýna fjöll og dali unna með tækni módel- smiða inn í ferðaöskjur. Nýjustu verkin mynda nokkur saman eina landslagsheild á gólfi en síðan eru þau brotin saman í einingar, kassa sem sendir eru um víðan völl (án titils, 2005). Á ferðalaginu safnast á þá merkimiðar og þeir verða fyrir hnjaski og sjúskast. Síðan má hvar sem er Ijúka þeim upp og horfa á lítinn landslagsbút. Einhvern tímann verða þeir kallaðir saman aftur og sýndir i heild. Þetta er einföld og skemmtileg myndliking um land, náttúru, stað og minni sem byggir á kunnuglegu landslagi en er ekki endurgerð ákveðins staðar. Katrín hefur þó unnið með ákveðna staði eins og þegar hún notaði útlínur sérstakrar eyjar sem fyrirmynd að gólfverki. Lágreistir veggir sem minntu á arkítektamódel mynduðu lítið herbergi í laginu eins og eyjan. Svipaða tækni en án sérstakrar fyrir- myndar notaði hún nýlega í sýningu í Hafnarhúsinu þar sem falsveggir þræddu sali safnsins og stækkuðu og minnkuðu á víxl. Hún hefur þannig ekki eingöngu unnið við að minnka fyrirmyndirnar heldur einnig stækka, til að mynda hefur hún gert ofurlitla steinvölu að stærðar rými sem hægt var að ganga inn í. Land og náttúra er ekki eingöngu við- fangsefni Katrínar í rannsókn hennar á stöðum heldur einnig byggingar. Hún hefur gert verk sem endur- spegla borgarlandslag, einstakar byggingar og innviði þeirra og bæði gert skúlptúra og teikningar. Um þessar mundir fæst hún við smíði leiksviðs sem hún mun hengja upp í loft þannig að ómögulegt verður að setja nokkuð á fjalirnar. Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2005/91 401
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.