Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.05.2005, Blaðsíða 58
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FORMANNAFUNDUR LÍ lagi, heldur ekki einkarekstri í heilbrigðisþjónustu eða netvæðingarinnar. Hann vísaði til laga um réttindi sjúklinga þar sem þeim væri tryggður réttur á upplýsingum. Þar kvaðst hann kominn að kjarna málsins sem væri spurningin hvort auglýsing væri það sama og upp- lýsing. Markmið auglýsingar væri ekki að koma á framfæri óvilhöllum upplýsingum heldur tiltekn- um upplýsingum um ákveðna vöru eða þjónustu sem geta orðið til að auka sölu á henni. í framhaldi af þessu vitnaði landlæknir til ákvæðis stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi sem væri bannað að skerða með örfáum undantekn- ingum. Spurningin væri þá hvort ekki væri verið að vernda fólk gegn blekkingum með því að banna auglýsingar. í lokin sagði landlæknir að hann teldi gildandi lög og reglur of þröng. Læknar þyrftu að hafa meira svigrúm til að veita upplýsingar um starf- semi sína. Upplýsingar þeirra þyrftu þó að vera faglegar, látlausar og fjalla um það sem læknar geta gert, hver árangurinn er af meðferð lækna, vel að merkja gagnreyndur, hvaða ábendingar eru og hvaða hættur geta fylgt því sem læknar gera. Það þarf líka að setja mörk sem taka mið af virðingu fagsins. „Viljum við heilsíðuauglýsingar í dagblöðum frá Galdralæknar Group eða frásagnir af kraftaverkum lækna að hætti Séð og heyrt? Nei, varla,“ sagði landlæknir. Hann sagði að læknar þyrftu að ræða þessi mál og móta reglur sem gerðu greinarmun á auglýsingum og upplýsingum. Codex í endurskoðun í umræðunum urðu margir til að þakka Ágústi Ólafi fyrir að eiga frumkvæði að umræðu um aug- lýsingar heilbrigðisstétta. Ekki voru þó allir sam- mála niðurstöðum hans og bentu margir á muninn á auglýsingum og upplýsingum. Jón Snædal for- maður siðfræðiráðs LI greindi frá endurskoðun á Codex sem nú er langt komin og verður á dagskrá aðalfundar í haust en þar væri meðal annars tekið á reglum sem snertu upplýsingagjöf lækna. - Umræðan er rétt að hefjast, sagði Sigurbjörn formaður á fundinum og væntanlega á eftir að heyrast meira um það hvort rétt sé að afnema aug- lýsingabann á heilbrigðisstéttum. KB ATVINNULÍF Pantaðu ráðgjöf á kbbanki.is eöa komdu við í næsta útibúi KB banka. Sérsniöin þjónusta fyrir lítil og meöalstórfyrirtæki KB banki býður rekstraraðilum smærri og meðalstórra fyrirtækja persónulega, faglega og skjóta þjónustu í fjármálum, hvort heldur er á sviði rekstrar eða einkafjármála. www.kbbanki.is II K B BANKI - kraftur til þín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.