Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 12

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 12
Ástráður Eysteinsson kalla á athygli þess sem ber verkin saman og nauðsynlegt er að meta hvorttveggja út £rá heildarsamræmi hins nýja verks. Kvikmyndin Kristnihald undir Jökli var frumsýnd í Stjömubíói 25. febrúar 1989. I bíóauglýsingunni í Morgunblaðinu er mynd þar sem jök- ullinn blasir við, eins og kannski mátti vænta, en jafnframt sést fylking manna á ferð með kistu - það er atriði sem gefur að líta í kvikmyndinni en er ekki í skáldsögunni. Undir m\ndmni stendur: „Ný íslensk kvik- mynd efrir sögu Halldórs Laxness.“ Síðan hljóðar kjmningin svo: „Myndin fjallar um ungan mann sem sendur er af biskupi vestur undh Snæfellsjökul að rannsaka kristnihald þar.“ Er þessu beint til ungs kvik- myndaáhugafólks sem þekkir ekki ril sögu Laxness? I kjölfarið koma orð sem era til vitnis um að við erum/vorum stödd á íslenska kvikmyndavor- inu svokallaða: „Stórbrotin mynd sem enginn Islendingur má missa af.“ Sé svo komið að „allir“ íslendingar lesi ekki lengur verk Laxness, eða bókmenntir yfirleitt - er hér kominn nýr miðill sem gerir tilkall til þess- arar al-þjóðlegu athygli. Viðbrögð gagnrýnenda við myndinni voru nokkuð misjöfn. Þeir vora þó fiklega í meirihluta sem virtust geta tekið undir með k\ákmyndarvTni Tímans sem skrifar: „Ef ég gæfi henni stjömur, sem ég ætla ekki að gera að sinni, fengi hún hiklaust þrjár af fjórum mögulegum.“ Sami gagnrýnandi, Kristján Björnsson, segir, að þ\i er virðist um bókina jafiit sem kvikmyndina: „Hér er lítið sem ekkert kristnihald til umfjöllunar. Helgihald er það kannski en alls ekkert kristnihald.“ Og síðar í dómnum segir, af svoldið skemmtilegu lotningarleysi fyrir Nóbelskáldinu: „Leik- stjórinn Guðný Halldórsdóttir á ekki síður aðdáun mína fyrir góða út- komu og létta og skemmtilega útfærslu á frekar þvæhnni skáldsögu“ ('Tímimi 4.3. 1989). Sæbjöm Valdimarsson telur að hið „fyndna og bragðmikla tungutak bókarinnar“ sé aðhæft „með leikni að k\úkmynd- inni.“ Hann segir að myndin birti töfraheim „fegurðar og leyndardóma og ekki skemmir það ánægjuna fyrir þann gamla Jöklara sem þetta skrif- ar, að þekkja hvern stokk og stein“ (Morgunblaðið 28.2. 1989). Jón Hjaltason segir myndina sneiða hjá þeirri gildra að auglýsa náttúrafeg- urðina, heldur verði hún „eðlilegur bakgrannur atburðanna“ (Dagur 8.3. 1989). Magdalena Schram, sem fjallar um kvikmyndina í tímaritinu Veru, telur myndina skapa sinn eigin heim „sem er sjálfúm sér samkvæm- ur“. Hún ræðir jökulinn, telur að honum sé „aldrei ofgert heldur gerð- ur seiðandi einmitt með því að trana honum aldrei ffam.“ Hún segir io
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.