Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 28

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 28
Bergljót Soffía Rristjánsdóttir umþenkiiigar. Hún segir auðvitað frá heiðinni þölsk}Tldu sem verður illa úti vegna þess að karlpeningur hennar er helst til Hgfús. En samfélag sögunnar er óstöðugt og aðalpersóna hennar lætur meðal annars prím- signast eða leggur að minnsta kosti af blót og tekur hægfara sinnaskipt- um.71 myndinni er ritunartími fomsögunnar hins vegar að engu hafður og kristni hennar eytt. Það er í anda Jónasar frá Hriflu sem taldi Islend- ingasögur fremur heimildir um svonefnda ‘söguöld’ en tímabihð frá 13. öld til 15. aldar þegar þær vom flestar ritaðar. Höfunda(r)afstaðan sem lesa má úr Utlaganum minrdr raunar einnig að nokkra leyti á svofellda lýsingu Jónasar á ‘söguöldinni’: ,JVlenn vom ákaflega tiltektasamir, og hver sem varð fyrir minnstu áleitni, þóttist skyldux að þvo þann blett af í blóði óvinanna.“8 Sennilega era margar skýringar á þH að ekki er hirt um krismi Gísla sögu í aðlögun seint á 20. öld. Eflaust er þó mest um vert að ffamandi siðir og forneskja hafa þótt ákjósanlegra myndefrú en þær andstæðu kröfur sem kristinn siðalærdómur og viðtekin sæmdarhugsjón/hefndar- skylda samfélagsins gera til Gísla Súrssonar. Þó má vera að vitund mn íhaldssaman áhorfendahóp hafi haft áhrif á hvemig var að verki staðið. Þeir sem myndin var ætluð á sinni tíð hafa flestir - líkt og handritshöf- undur myndarinnar og sú sem þessar línur skrifar - verið aldir upp við skilning Hriflu-Jónasar og ungmennafélaganna á miðaldabókmenntum eða þegar best lét hugmyndir íslenska skólans. m Útlaginn hefst með mynd af ósnortnu landi. Inn í hana koma amboð mannsins. Það er stungið, pjakkað og rist uns löng torfa er hafin á spjót. Undir jarðarmeni birtist handleggur; hnífi er bragðið og skorinn skurð- ur fyrir neðan olnboga meðan raddir þylja griðamál. Annar handleggur sést og annar hnífur og aftur er skorið. Jafhffamt hækkar og Ukkar sjón- arhornið og bolur, háls og andlit tveggja karlmanna blasa við. Myndavél- inni er því næst beint að tveimur körlum öðrum sem hafast hið sama að og hinir fyrri og fjær sést hópur fólks, einkum þrjár konur í litklæðum. Tveir og tveir láta karlarnir skurð nema við skurð og blanda blóði. Þeir I lengri gerð sögunnar lætur Gísli prímsignast - sjá Membrana Regia Deperdita 1960 bls. 20; í hinni styttri lætur hann af blótum, sjá Gísla saga Súrssonar 1999 bls. 17. 8 JónasJónsson 1933 bls. 33. 2 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.