Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 41

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 41
„Hann er kominn. “ - „Hann erfarinn. anna og tengingu þeirra, Þórdísar og vefjarins, er lokið við að tákngera þrjár helstu kvenpersónur myndarixmar sem örlagavalda. Khppingin frá kljásteinavefhum og nornunum tdl Auðar og Asgerðar við upphaf Utlag- ans, vitnar um hvaða persónur hrinda atburðarás af stað í fyrri hluta myndarinnar; klippingin frá nornunum til Þórdísar sýnir hins vegar hvaða persóna skiptir sköpum í síðari hlutanum. Þórdísi er þó veitt sér- staða meðal kvennanna þriggja. Hún er sú eina sem býr í draumi Gísla og lætur þar vel að honum; sú eina sem rýður hann blóði og stendur að baki gamavefnum - enda sú eina sem leggur beinlínis sitt af mörkum til að hann sé útlægur ger. Hún segir Berki að Gísli sé vegandinn áður en Þorgrímur nef íremur seiðinn; hún eggjar Börk í tvígang til hefnda auk þess sem Þorkell er látinn lýsa þeirri skoðun hennar að GísH hafi sakfellt sjálfan sig með aðförinni að seiðskrattanum. Sérstaða Þórdísar er ítrekuð með öðrum draumi og að því er virðist sýn sem Gísli sér í dauðateygjunum. Þar birtist systir hans, eggjandi, gott ef ekki sigri hrósandi, enn að baki vefhum, andstætt Auði er sést tregafull utan hans. Þegar ‘fröken Svínku’ er ætlað hefndarhlutverk í anda Medeu og flest er fullskýrt fá áhorfendur annað um að hugsa en hvað búi innra með Þórdísi eða hvemig sambandi hennar og Gísla hafi í raun verið háttað. Efdr er aðeins misheppnuð tilraun hennar til hefhdar eftir bróður sinn, tilraun sem kallast á við fyrstu orð hennar í myndinni. En jafnvel þar er stigið skrefi of langt. I fornsögunni er löngun Þórdísar til að gelda/vega Eyjólf gráa lýst á launfyndinn, tvíræðan hátt: „vildi hún leggja á honum miðjum“ (76). I myndinni er hún hins vegar látin leggja sverðinu þannig að mið þess getur naumast verið annað en kynfæri hans - og enginn fær neitt til að hlæja að. Eins og minnst var á fyrir margt löngu kvaðst Agúst Guðmundsson hafa langað til að gera með Útlaganum raunsæja mynd um lifandi per- sónur. Islendingasögur hafa einatt verið kallaðar raunsæjar en þegar myndin er borin saman við Gísla sögu Súrssonar kemur einkar skýrt ffam hve raunsæishugtakið er notað á misjafna vegu. Muninum á afstöðu til efnisins og Hðtakenda í verkunum tveimur verður ef til vill að noklou lýst með tilvísun til orða sem Bertolt Brecht lét eitt sinn falla: Natúralistarnir sýna fólk eins og þeir væru að sýna manni á 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.