Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 47

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 47
Ungfrúna góðu eða húsið... er viljalaust verkfæri í höndum annarra. Sé persóna Rannveigar túlkuð á þennan hátt er gert ráð fyxir að sögumaður bókmenntatextans leggi hina írónísku afstöðu til ungfrúarinnar til hliðar, að minnsta kosti í síðari hluta sögunnar. Þriðja skýringin á sögunni er sú að það skipti engu máh hvort ungfrú- in sé kjáni eða skörungur. Vilji eða tilfinningar ungfrúarinnar sé ekki mikilvægur í sögunni af því að hennar hlutverk sé fyrst og fremst að vera fómarlamb Hússins og sýna svo ekki verði um villst hve hræsnisfull og siðlaus borgarastéttin er þegar hún þarf að verja sjálfa sig? Þá er það í raun og vem Húsið sem er aðalpersóna sögunnar og alls ekki ætlast til að við samsömum okkur við neina af persómmum. Sósíalismus Gestur Pálsson sagði að Islendingar skildu ekki póhtíska ádeilu eða gagnrýni nema hún væri í formi háðs og aðhláturs.2 Islendingar kipptu sér verulega upp við að vera gerðir hlægilegir, það gætu þeir ekki þolað, á meðan þeir ættu auðvelt með að hunsa siðaboðskap og predikanir og tækju móralskar ásakanir ekkert nærri sér. Halldór Laxness beitti eitmðu háði gegn andstæðingum sínum bæði í ritgerðum og skáldskap eftir að hann hvarf frá kaþólsku til sósíalisma í lok þriðja áratugarins. Háðsádeilu er óspart beitt í Sölku Völku sem kom út 1931-1932 og hún er ríkjandi í Ungfrúnni góðu og húsinu eins og áður hefur verið sagt. Það sem fyrir Halldóri vakir er ekki að vera fyndinn og skemmtilegur af því að það sé æðsta og jafnvel eina köllun rithöfunda að skemmta lesendum og hjálpa þeim að þreyja af sitt leiðinlega líf. Þvert á móti. Háðið og fyndnin em pólitísk vopn í höndum hans. Með því að benda á hræsni fina og ríka fólksins og gera það hlægilegt er Hall- dór Laxness að leggja sitt af mörkum til að steypa því af þeim goðsagna- stalli sem það hefur sjálft sett sig á. Markmiðið er að afhjúpa þá blekk- ingu borgarastéttarinnar að hún eigi rétt á peningum og völdum af því að hún sé á einhvern hátt hafin vfir alþýðu manna. „Hús“ er annað nafn yfir „ætt“ eins og flestir þekkja úr Biblíunni. I Eyvík eða Víkinni er aðeins eitt vemlega magnað hús og það er faktors- 2 Gestur Pálsson: Ritsafn. Sögnr - Kuœði - Fyrirlestrar - Blaðagreinar. Með ritgerð um höfundinn eftir Einar H. Kvaran. Utgefandi Þorsteinn Gíslason, Reykjavík, 1927, bls. 371-372. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.