Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 50
Dagný Kristjánsdóttir smásögunni. Viggó Kristensen er í rrtyndinni til dæmis frægur leikari en ekki kaupmaður o.s.frtt Þessir Kaupmannahain- arkaflar um Rannveigu brejTa engu í grundvallaratriðum en fyila upp í mynd sögumtar og undirbyggja atburðarás prýði- lega að öðru leyti. Verr finnst inér gefast hið nýja hlutiærk prófastsffúarinnar sem sænska leikkonan Agneta Ekmanner fer með á emhvers konar blöndu af sænsku, íslensku, norsku og dönsku. Prófastsfrúin leik- ur ekki stórt hlutverk í sögu Halldórs Laxness en í mynd Guðnýjar er henni ætlað þriðja aðalhlutverkið á eftir systrunum tveimur.s Hér erum við komin að þriðja flokki breytinganna ffá bókmemitatexta til bíó- myndar og það eru veigamestu og mest spennandi brejningarnar eða þær sem varða nýsköpun og „túlkun“ mjmdar á bókmenntatexta. Prófastsfrúin, leikin afAgnetu Ekmanner.; fær hlutverk sögumanns og áheyranda í mynd Guðnýjar Halldórs- dóttur. Harmleikur? Að mínu viti er saga Halldórs Laxness pólitísk og írónísk frá upphafi til enda. Þá túlkun hef ég rökstutt hér að framan. Guðný Halldórsdóttir túlkar sögu ungfrúarinnar góðu hins vegar sem harmleik og til þess að það sé hægt þarf ekki aðeins að breyta tóni sögunnar heldur líka per- Oðru máli gegnir um Kaupmannahafn-arferð Þuríðar í myndinni sem felur í sér miklu meiri túlkun og nýsköpun en saga Rannveigar og er jafnfiamt umdeilanlegri. 8 A málþingi um aðlaganir í kvdkmyndum hélt ég því fram að Norræni kvikmynda- sjóðurinn sem m.a. styrkti Ungfi'úiia góðu hafi krafist þess að hinar styrktu kvik- myndir væru norræn samvinna og notaðir skvddu bæði leikarar og tæknimenn frá öðrum Norðurlöndum. Eg undirstrikaði jafhframt að allir fjárfestar hafa einhverjar kröfur sem laúkmtmdagerðarmenn, hérlendis og erlendis, verða að laga sig að og að mínu viti er það ekki neikvætt í sjálfu sér. Eg geri mér fulla grein iývir því að hið flókna ferli sem liggur að baki einni kvdkmynd einkennist af stöðugum málamiðlun- um. Guðný Halldórsdóttir segir hins vegar (í bréfi til mín) að hinum norrænu styrkjum til myndarinnar hafi ekki fýlgt listrænar kvaðir heldur hið gagnstæða eða listrænt frelsi tdl að velja leikara og tæknimenn úr stærra fagumhverfi en þn' íslenska og hún skoðar það frelsi sem jákvætt og gefandi fyrir íslenska leikstjóra. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.