Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 60
Eggert Þór Bernharðsson þar er m.a. fjallað um böm og ungmenni sem bjuggu \dð ömurlegar að- stæður í Reykjavík, ekki síst í braggahverfunum.'’ Um þetta leyti var þó farið að gæta nokkurra viðhorfsbreyTÍnga í bókmenntunum í garð braggabúsetu og ýmiss konar bráðabirgðahúsnæðis. A árunum 1976-79 komu út endurminningarit Tryggva Emilssonar, Fátœkt fólk, Baráttan um brauðið og Fyrirsunnan, sem tóku m.a. til umfjöllunar líf og kjör fólks sem bjó við bágbomar aðstæður og horft var á málin af nokkuð öðram sjón- arhóh en áður hafði almennt tíðkast.5 6 * Svipað var uppi á teningnum í upp- vaxtarsögu Sigurðar A. Magnússonar, ekki síst Undir kalstj'ömu 1979 og Möskvum morgundagsins 1981. Og í Skilningstrénu eftír Sigurð sem kom út 1985 var sérstaklega rætt um braggahverfin í bænum. Ahrifamestu skáldsögurnar um braggah'fið era þó án efa efrir Einar Kárason og þær sem náðu mestri útbreiðslu. Þar sem djöflaeyjan rís kom út árið 1983 og þar er lýst lífi fólks í Thulekampi, ímynduðu bragga- hverfi í Reykjavík á árunum efrir stríð.81 bókinni dregur höfundur upp m}mdir af fjölbreyttu mannlífi og litríkum persónum, gustmiklu á köfl- um og stundum groddalegu. Þá er að finna í sögunmn merki um sam- stöðu íbúanna en slíkt virtist einmitt einkenna mörg herskálahverfin, ekki síst þau smærri. Þar er einnig fjallað um reisn braggabúa og sjálfs- virðingu þótt vissulega séu mörg dæmi um brostnar vonir, eymd og margs konar erfiðleika fólksins. Þegar Einar Kárason ræddi sögusvið sitt árið 1995 sagði hann m.a.:9 Að hafa braggahverfi að leiksviði, það var næstum eins og að ganga inn í ævintýralega leikmynd af því að mér fannst; veröld sem hafði verið komið upp með ærinni fyrirhöfh og svo skilin efrir handa þeim sem rambaði á hana. Að vísu var kannski ljóst að í hugum þeirra sem áttu heima í braggahverfunum sálugu vora þau kannski flest annað en ævintýraheimur; á góðri ís- 5 Aðalheiður Bjamfreðsdóttir: Myndir úr rannveruleikanum. Revkjavík 1979. - Sjá dæmi bls. 14—16. 6 Tryggvi Emilsson: Baráttan um brauðið. Reykjavík 1978. - Tryggvi Emilsson: Fátækt fólk. Reykjavík 1976. - Tryggtd Emilsson: Fyrir sunnan. Reykjavík 1979. 1 Sigurður A. Magnússon: Möskvar morgundagsins. Uppvaxtarsaga. Reykjavík 1981. - Sigurður A. Magnússon: Skilningstréð. Uppvaxtarsaga. Reykjavík 1985. - Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjönm. Uppvaxtarsaga. Reykjavík 1979. 8 Einar Kárason: Þarsem djöflaeyjan rís. Reykjavík 1983. 9 Leikfélag Akureyrar. Leikskrá. 243. verkefhi, 24. mars 1995. [Þar sem djöftaeyjan m], [10-11]. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.