Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 61
„Djöflaeyjan ... vekur allt liðið úr Thulekampinum upp til nýs tífs ... “ lensku hétu braggarnir „herskálar“, og voru í rauninni aldrei annað en nákvæmlega það, ætlaðir hermönnum tdl tímabund- ins skjóls gegn regni og vindum, og þegar þeir löngu orðnir fúnir og ryðgaðir voru enn notaðir sem mannabústaðir hér í norðlægum vetrarhörkum, þá sáu íbúarnir ekki margt skemmtilegt við sína íverustaði. Af þessu drógu dám þau skrif sem hægt er að finna ffá blómatíma „kampanna“ ... [Þar] er oftast að finna skelfilega útmálun á eymd og hörmungum, ekki síst í blaðaviðtölum við herskálabúa, og raunar fróðlegt að sjá síðari tíma viðtöl við sömu íbúa sem minnast þá braggahverf- anna sem einhverrar frjálsrar hippanýlendu, þar sem listamenn og hfskúnstnerar áttu áhyggjulausa daga við söng og glens. Allt getur þetta verið rétt og satt, en mestu máh skiptir að þarna safnaðist saman allskyns fólk, héðan og þaðan af landinu, drykkjumenn, galdrakonur, íþróttagarpar, heimshornaflakkar- ar, á óborganlegum tíma í sögu þjóðarinnar, þegar samfélag norrænna víkinga, sem furðu lítið hafði breyst í þúsund ár, var skyndilega komið inn á þjóðbraut veraldarinnar, og nýjasta popptónlistin ómaði í loftinu og glæsibílar streymdu um göt- ur og flugvélar fýlltu lofdn - þá hlaut eitthvað skemmtilegt að gerast. Og með það í huga var lagt af stað með pakkið góða í Thulekampinum ... Þar sem djöflaeyjan rís varð afar vinsæl. Sagan þótti skemmtileg og vel skrifuð, ffásagnarhátturinn aðgengilegur.10 Einar Kárason fylgdi sögu- hetjum sínum eftír í tímans rás í tveimur bókum til viðbótar. Fyrst Gull- eyjunni sem kom út 1985 en í lok herrnar var braggahverfið rifið.11 Seinna kom svo Fyrirheitna landið en þar er ekki fjallað um braggalíf.12 Um miðjan níunda áratuginn kom Þar sem djöflaeyjan rís út í skólaút- 10 Sbr.: Sveinbjöm I. Baldvinsson: „Fylgist með frá byrjun.“ Morgunblaðið L des. 1983, bls. 42. - Gunnlaugur Astgeirsson: „Ættarsaga úr bröggunum.“ Helgarpóstutinn 24. nóv. 1983, bls. 19. - A[mi] Bjergmannj: „I kröggum í bröggum." Þjóðviljinn 26.-27. nóv. 1983, bls. 10. - Hjalldór] Kr[istjánsson]: „Eru fátækrahverfi hættuleg?" Tíminn 19. jan. 1984, bls. 13. - Heimir Pálsson: „Brot úr þjóðarsögu.“ Tímarit Máls og menningar 45:4 1984, bls. 456-461. 11 Einar Kárason: Gulleyjan, Reykjavík 1985. - Sjá um viðtökur við Gulleyjunni: Ami Bergmann: ,Af hnignun og falli braggahverfis.“ Þjóðviljinn 20. nóv. 1985, bls. 12. - Rannveig G. Agústsdóttir: „Kamparar í blíðu og stríðu.“ DV17. des. 1985, bls. 19. 12 Einar Kárason: Fyrirheitna landið, Reykjavík 1989. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.