Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 105

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 105
Aðlögun Bazin því fram að þessi kvikmynd sé skáldsagan eins og kvikmyndin sér hana. Svo ég útvíkki margbrotnustu myndhverfingu hans, má líkja upp- haflega listaverkinu við kristalsljósakrónu sem á formræna fegurð sína undir flókinni en algerlega tilbúinni niðurskipan hluta hennar. Kvik- myndin væri þá óvandað vasaljós sem vekti ekki áhuga fyrir eigin lögun eða gæði ljóssins sem stafar frá því, heldur fyrir það sem það birtir í hin- um ýmsu skúmaskotum.7 Skörun vasaljóssins hjá Bresson og ljósakrón- unnar í skáldsögu Bemanos leiðir til þess að við upplifum frumverkið í sérkennilegum geisla kvikmyndarinnar. Auðvitað lýsist mikill hluti af Bernano afls ekki upp en það sem lýsist upp er aðeins Bernano, og þá einungis eins og kvikmyndin sér hann. Kvikmyndir nútímans sýna sívaxandi áhuga á nákvæmlega þessari gerð skörunar. Bresson færði okkur vitaskuld kvikmynd sína rnn Jó- hönnu af Ork efdr dómskjölum og mynd hans Mouchette sækir enn og aftur til Bemanos. Straub hefur kvikmyndað Othon efdr Corneille og Króníku Onnu Magdalenu Bach [Chronik der Anna Magdalena Bach]. Pa- solini sýndi áræðni þegar hann stillti Mattheusarguðspjalli upp við hlið margra yngri texta sem það hefur innblásið (úr tónflst, myndlist og kvik- myndalist). Síðari verk hans, Medea, Kantaraborgarsögur [J raconti di Can- terburg] og TícLegra [II decamerone\ em einnig aðlaganir af tagi skömnar. Öll slík verk óttast eða neita að aðlaga. Þess í stað draga þau fram ann- arleika og sérstöðu frumtextans og kveikja þannig díalektískt samspil fagurfræðilegra forma eins tímabils og kvikmyndaforma okkar eigin samtíma. Þvert á þær hugmyndir sem fræðimenn hafa gert sér um „lán- tökur“ leggur slík skörun áherslu á að greinandinn hyggi að sérkennum frumverksins irrnan sérkenna kvikmyndarinnar. Fmmverkið fær að lifa sínu eigin lífi í kvikmyndinni. Þrátt fyrir að afurðir þessarar aðferðar sýnist einkar hreinskilnar em þær síður en svo saklausar eða einfaldar. Sú mótsagnakeruida upplifun sem slík skörun kallar fram er samhljóma fag- urfræði módemismans í öllum listgreinum. Þessi aðferð hafnar þeirri viðteknu skoðun að aðlögun styðji einungis íhaldssama fagurfræði í kvik- myndalist. Algengasta og leiðinlegasta umræða um aðlaganir (og um samband kvikmynda og bókmennta einnig) lýtur að tryggð í umbreytingu. Er þá gert ráð fyrir að aðlögun ætli sér að endurgera í kvikmynd einhvern kjama frumtextans. I slíkum tilvikum liggur í augum uppi að kvikmynd- 103 Sami, s. 107.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.