Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 107
Aðlögim staka ánægju að rýna í þessa iðju, jafiivel þótt þeir telji hana í reynd ómögnlega. Þar sem tákn nefna órjúfanleg tengsl táknmyndar og tákn- miðs má spyrja hvort yfirleitt sé hægt að þýða skáldlegan texta af einu tungumáh yfir á annað (þar sem táknmyndimar tilheyra óhkum kerfum)? Hlýtur þá ekki að vera enn erfiðara að umbreyta táknmyndum á einu sviði (tungumálinu) yfir í táknmyndir á öðm sviði (myndir og hljóð)? Nauðsyn- legt virðist að gera ráð fyrir að hægt sé að skilja allsherjar táknmið fium- verksins írá textanum, ef maður er þeirrar skoðunar að hægt sé að nálgast táknmiðið með klösum annarra tákna. Getum við reynt að endurgera merkingu Mónu Lísu í ljóði, eða merkingu ljóðs með hendingu í tónhst, eða jafnvel merkingu slíkrar hendingar með angan? Ef við teljum þetta gerlegt hljótum við að minnsta kosti að setja fyrirvara við grundvallartján- ingu á viðkomandi tungumáh. Maður hlyti að halda því fram að þótt efni- viður bókmennta (bókstafir, orð og setningar) sé kannski annars eðhs en efiii kvikmynda (vörpun ljóss og skugga, mismunandi hljóð og form, og sýndar athafnir) kunni bæði kerfi að móta á sinn eigin hátt, og á æðra plani, sögusvið og frásagnir sem eru vissulega sambærilegar. Háværar og gjaman árangurslausar deilur um þessi mál skerpast og fá aukið vægi með tungutaki E.H. Gombrich eða jafnvel kerfisbundnara tungutaki merkingarfræðinnar. Gombrich telur að í sérhverri umræðu um aðlögun komi fram flokkur „samsvörunar“.10 I fyrsta lagi finnst hon- um, eins og Bazin, að ekki sé hægt að líta framhjá aðlögun þar eð hún er staðreynd um mannlega iðju. Við getum borið saman atriði í ólíkum kerfum og gerum það linnulaust: Hljóð úr túbu er líkara steini en streng; það er líkara bimi en fugh; lfkara rómanskri kirkju en kirkju í barokk- stíl. \lð getum fundið þennan mun og staðið fast á opinberu eðh hans vegna þess að við emm að bera saman jafhgildi. I kerfi hljóðfæranna gegnir túban svipaðri stöðu og rómanskur stíll gerir í kerfi byggingar- listar. Nelson Goodman hefur fjallað ítarlega um þetta efhi í Tungu- málum listarinnar [Languages of Art\. Þar bendir harm ekki á jafhgildi frumþátta heldur jafngildi þeirrar stöðu sem fmmþættir gegna hver gegnt öðmm á sínum ólíku sviðum.11 Heiti á eiginleikum hta geta mynd“ [Remarks on the Problem of Cinematic Adaptation], Bulletin ofthe Midwest Modem Language Assoaation 4, n. 1, vor 1971, s. 1-9. 10 E.H. Gombrich, List og blekking \Art and Illusion], Princeton: Princeton University Press, 1956, s. 370. 11 Nelson Goodman, Tungumál listarinnar [Languages of Art\, Indianapohs/Cam- bridge: Hackett, 1976, sérstakl. s. 143-148. io5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.