Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 107
Aðlögim
staka ánægju að rýna í þessa iðju, jafiivel þótt þeir telji hana í reynd
ómögnlega. Þar sem tákn nefna órjúfanleg tengsl táknmyndar og tákn-
miðs má spyrja hvort yfirleitt sé hægt að þýða skáldlegan texta af einu
tungumáh yfir á annað (þar sem táknmyndimar tilheyra óhkum kerfum)?
Hlýtur þá ekki að vera enn erfiðara að umbreyta táknmyndum á einu sviði
(tungumálinu) yfir í táknmyndir á öðm sviði (myndir og hljóð)? Nauðsyn-
legt virðist að gera ráð fyrir að hægt sé að skilja allsherjar táknmið fium-
verksins írá textanum, ef maður er þeirrar skoðunar að hægt sé að nálgast
táknmiðið með klösum annarra tákna. Getum við reynt að endurgera
merkingu Mónu Lísu í ljóði, eða merkingu ljóðs með hendingu í tónhst,
eða jafnvel merkingu slíkrar hendingar með angan? Ef við teljum þetta
gerlegt hljótum við að minnsta kosti að setja fyrirvara við grundvallartján-
ingu á viðkomandi tungumáh. Maður hlyti að halda því fram að þótt efni-
viður bókmennta (bókstafir, orð og setningar) sé kannski annars eðhs en
efiii kvikmynda (vörpun ljóss og skugga, mismunandi hljóð og form, og
sýndar athafnir) kunni bæði kerfi að móta á sinn eigin hátt, og á æðra
plani, sögusvið og frásagnir sem eru vissulega sambærilegar.
Háværar og gjaman árangurslausar deilur um þessi mál skerpast og fá
aukið vægi með tungutaki E.H. Gombrich eða jafnvel kerfisbundnara
tungutaki merkingarfræðinnar. Gombrich telur að í sérhverri umræðu
um aðlögun komi fram flokkur „samsvörunar“.10 I fyrsta lagi finnst hon-
um, eins og Bazin, að ekki sé hægt að líta framhjá aðlögun þar eð hún er
staðreynd um mannlega iðju. Við getum borið saman atriði í ólíkum
kerfum og gerum það linnulaust: Hljóð úr túbu er líkara steini en streng;
það er líkara bimi en fugh; lfkara rómanskri kirkju en kirkju í barokk-
stíl. \lð getum fundið þennan mun og staðið fast á opinberu eðh hans
vegna þess að við emm að bera saman jafhgildi. I kerfi hljóðfæranna
gegnir túban svipaðri stöðu og rómanskur stíll gerir í kerfi byggingar-
listar. Nelson Goodman hefur fjallað ítarlega um þetta efhi í Tungu-
málum listarinnar [Languages of Art\. Þar bendir harm ekki á jafhgildi
frumþátta heldur jafngildi þeirrar stöðu sem fmmþættir gegna hver
gegnt öðmm á sínum ólíku sviðum.11 Heiti á eiginleikum hta geta
mynd“ [Remarks on the Problem of Cinematic Adaptation], Bulletin ofthe Midwest
Modem Language Assoaation 4, n. 1, vor 1971, s. 1-9.
10 E.H. Gombrich, List og blekking \Art and Illusion], Princeton: Princeton University
Press, 1956, s. 370.
11 Nelson Goodman, Tungumál listarinnar [Languages of Art\, Indianapohs/Cam-
bridge: Hackett, 1976, sérstakl. s. 143-148.
io5