Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 109
Aðlögun Þrátt fyrir að e&iislegir eiginleikar mállegra og kvikmyndalegra tákna séu gerólíkir og þrátt fyrir að við vinnum gerólíkt úr þeim á frumstigi telur Cohen, eins og Metz á undan honum, að örlög þeirra séu þau sömu: Þau eru dæmd til merkingarauka. Þetta á sér í lagi við um skáld- lega beitingu þeirra þar sem sérhver táknmynd vísar til táknmiðs en kall- ar einnig fram keðjuverkun annarra tengsla sem stuðlar að þróun hins skáldlega heims. Myndmál virkar þannig t.d. með svipuðum hætti, hvort heldur er í kvikmynd eða skáldsögu. Af þessari vísbendingavirkni tákna dregur Cohen svofellda ályktun: Frásagnareðli bindur skáldsögu og kvikmynd hvað sterkustum böndum og er sú hneigð sem mest gegnsýrir tungumál beggja miðla. I skáldsögu jafnt sem kvikmynd eru táknaklasarnir skynjaðir í samfelldri tímaröð, hvort sem táknin eru bók- menntaleg eða sjómæn. Þessi samfella birtir smám saman byggingu, frásagnarlega heild sem er aldrei fullkomlega til staðar í neinum einum hópi en er þó alltaf vísað til í sérhverj- um klasa af þessari gerð.13 Frásagnarkóðar virka því ávallt á stigi vísbendinga eða merkingarauka og eru af þeim sökum sambærilegir í skáldsögu og í kvikmynd. Sagan getur verið sú sama ef frásagnareiningarnar (persónur, atburðir, hvatir, afleið- ingar, samhengi, sjónarhorn, myndmál og svo framvegis) eru leiddar fram með svipuðum hætti í tveimur verkum. Samkvæmt skilgreiningu er þessi framleiðsla þó ferli merkingarauka og vísbendinga. Greining að- lögunar hlýtur því að vísa á árangur jafngildra frásagnareininga í gerólík- um táknkerfum kvikmynda og tungumáls. Frásögnin sjálf er táknkerfi sem er báðum aðgengileg en er einnig hægt að leiða af báðum. Ef sögu- þráður skáldsögu er á einhvern hátt talinn sambærilegur við kvikmynd- aða aðlögun hennar, þarf jafhframt að rannsaka þau skýrt afinörkuðu en um leið jafhgildu ferli vísbendinga sem framleiddu frásagnareiningar sögunnar, annars vegar í orðum og hins vegar í hljóð-myndrænum tákn- um. Hér fellur merkingarfræði vel að innsæi Gombrich: Slíkar rann- sóknir bera ekki saman listgreinarnar heldur beina þær athyglinni stíft að hvorri um sig. Og þar sem vísbendingar eru liður í beitingu bók- menntamáls og kvikmyndatákna og í kerfinu sem þau tilheyra, þá leiðir 107 13 Sami, s. 92.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.