Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 131
Frá skáldsögii til kvikmyndar ákveðin smáatriði ytri sviðsetningar, og að þessu leyti og á sinn hátt gegna þeir þ\h hlut\rerki sem hvatar sinna að öðru leyti að auðkenna og staðfesta, og því allajafna auðvelt að yfirfæra þá af öðrum miðlinum á hinn. Barthes telur kjamahði og hvata mynda formlegt innihald frásagn- arinnar sem þar með má skoða óháð því sem Chatman kallar „efhisleg- an búning hennar“ (t.d. skáldsögu eða kvikmynd). A sama hátt telur hann upplýsingaliði gefa nafn á hlutlægan hátt og þannig aðstoða við að ljá innihaldi frásagnarinnar mynd í heimi raunveruleikans um leið og þeir gefa sértekningu hans áþreifanlegt form. Kannski má telja upplýsingahði fýrstu smáskrefin á leið tdl eftdrlíkingar í skáldsögum og kvikmyndum en það ferli reiðir sig mjög á eiginlega vísa sem nánar verð- ur vikið að innan skamms. Eg vil taka ffam að Barthes gerði síðar nokkrar lagfæringar á þeirri formgerðargreiningu sem hér er lögð fram, en með lestri sínum á smá- sögu Balzacs, Sarrasine, í hókinni S/Z, setti hann ffarn kenningu sína um fimm ffásagnarkóða sem móta allar sígildar frásagnir. Fyrri aðgreining hans í margþœtta og samþættandi frásagnarliði með þeim myndhverfing- um sem henni fylgir hentar mér þó betur því hún leggur tdl aðgengilegri og hagnýtari flokknn á því hvað er hægt að yfirfæra úr löngu og marg- brotnu verki í einum miðh yfir í langt og margbrotdð verk í öðrum. Bart- hes var auðvitað ekki að fjalla um frásagnir kvikmynda þegar hann skrif- aði ritgerð sína um „Formgerðargreiningu“ en eins og Robin Woods segir þá hefur „gagnrýnandinn rétt tdl að sækja sér hvaðeina sem hann/hún þarf, hvaðan sem það kemur, og nota það í svolítið öðrum tdl- gangd en upphaflega stóð tdl.“47 Frásagnargerðir og kvikmyndamöguleikar þeirra Þeirri aðgreiningu sem gera þarf mllli ólíkra frásagnarhátta eins og þeir birtast í skáldsögunni verður varla haldið tdl streitu í frásögn kvikmynd- ar. Skáldsögurnar sem þallað er um á þessum síðum sýna fjölbreytdleg tdlbrigði \dð sjónarhom frásagna, svo sem fýrstu-persónu frásögn, alvitr- an sögumann, blöndu af báðum og/eða notkun „takmarkaðrar vit- neskju“. Þessum tdlbrigðum er þó að verulegu leytd sleppt í þeirri frá- sagnarfram’idndu sem kvikmyndin aðlagar en þetta ræði ég náið í 2. hluta 4' Robin Wood, ,Kthugasemdir fyrir lestur á I Walked viith a Zombie“ [„Notes for a Reading of I Walked with a Zombie“], CineAction, 3—4, vetur 1986, s. 9. I29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar: 1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)
https://timarit.is/issue/378624

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað: Kvikmyndaaðlaganir (01.01.2001)

Handlinger: