Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 131
Frá skáldsögii til kvikmyndar
ákveðin smáatriði ytri sviðsetningar, og að þessu leyti og á sinn hátt
gegna þeir þ\h hlut\rerki sem hvatar sinna að öðru leyti að auðkenna og
staðfesta, og því allajafna auðvelt að yfirfæra þá af öðrum miðlinum á
hinn. Barthes telur kjamahði og hvata mynda formlegt innihald frásagn-
arinnar sem þar með má skoða óháð því sem Chatman kallar „efhisleg-
an búning hennar“ (t.d. skáldsögu eða kvikmynd). A sama hátt telur
hann upplýsingaliði gefa nafn á hlutlægan hátt og þannig aðstoða við að
ljá innihaldi frásagnarinnar mynd í heimi raunveruleikans um leið og
þeir gefa sértekningu hans áþreifanlegt form. Kannski má telja
upplýsingahði fýrstu smáskrefin á leið tdl eftdrlíkingar í skáldsögum og
kvikmyndum en það ferli reiðir sig mjög á eiginlega vísa sem nánar verð-
ur vikið að innan skamms.
Eg vil taka ffam að Barthes gerði síðar nokkrar lagfæringar á þeirri
formgerðargreiningu sem hér er lögð fram, en með lestri sínum á smá-
sögu Balzacs, Sarrasine, í hókinni S/Z, setti hann ffarn kenningu sína um
fimm ffásagnarkóða sem móta allar sígildar frásagnir. Fyrri aðgreining
hans í margþœtta og samþættandi frásagnarliði með þeim myndhverfing-
um sem henni fylgir hentar mér þó betur því hún leggur tdl aðgengilegri
og hagnýtari flokknn á því hvað er hægt að yfirfæra úr löngu og marg-
brotnu verki í einum miðh yfir í langt og margbrotdð verk í öðrum. Bart-
hes var auðvitað ekki að fjalla um frásagnir kvikmynda þegar hann skrif-
aði ritgerð sína um „Formgerðargreiningu“ en eins og Robin Woods
segir þá hefur „gagnrýnandinn rétt tdl að sækja sér hvaðeina sem
hann/hún þarf, hvaðan sem það kemur, og nota það í svolítið öðrum tdl-
gangd en upphaflega stóð tdl.“47
Frásagnargerðir og kvikmyndamöguleikar þeirra
Þeirri aðgreiningu sem gera þarf mllli ólíkra frásagnarhátta eins og þeir
birtast í skáldsögunni verður varla haldið tdl streitu í frásögn kvikmynd-
ar. Skáldsögurnar sem þallað er um á þessum síðum sýna fjölbreytdleg
tdlbrigði \dð sjónarhom frásagna, svo sem fýrstu-persónu frásögn, alvitr-
an sögumann, blöndu af báðum og/eða notkun „takmarkaðrar vit-
neskju“. Þessum tdlbrigðum er þó að verulegu leytd sleppt í þeirri frá-
sagnarfram’idndu sem kvikmyndin aðlagar en þetta ræði ég náið í 2. hluta
4' Robin Wood, ,Kthugasemdir fyrir lestur á I Walked viith a Zombie“ [„Notes for a
Reading of I Walked with a Zombie“], CineAction, 3—4, vetur 1986, s. 9.
I29