Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 135
Frá skáldsögii til kvikmyndar Það er þó of mikil einföldun að segja að sviðssetníngin eða beitdng hennar með ólíkum kvikmyndakóðum (einkum myndfléttum) geti átakalaust tekið yfir hlutverk hins alvitra, hljóðlausa sögumanns eða að tökuvélin komi í stað slíks sögumanns með því „að sýna það sem gerist“ (svo ég túlki MacCabe mjög þröngt). Til að nefna bara eitt (sem flggur reyndar í augum uppi) þá er tökuvélin - hér stendur hún sem nafhskipti fyrir þann sem stjómar henni og hvern þann sem segir honum hvert harrn eigi að beina henni og hvernig - utan heildarorðræðu kvikmynd- arinnar en hinn alvitri sögumaður er hins vegar órjúfandi hluti af skáld- sögunni. Kannski er þó öllu nær að segja að abntur frásögn sé órjúfanleg- ur hluti af heildarorðræðu skáldsöguimar á sama hátt og töluð orð persónanna. (Ef kvikmyndagerðarmaðurinn vill er hægt að tjá það síðar- nefhda - hin töluðu orð - orð fyrir orð af persónum í myndinni. Enginn sKkur möguleiki er hins vegar fyrir hendi varðandi frásögnina, þ.e. varð- andi þann frásagnarbundna prósa sem við í flestum skáldsögum skipum í öndvegi vegna þekkingarirmar sem hann færir okkur um persónur, tímabil, staði; þekkingar sem persónum skáldsögunnar karui að vera hul- in.) Með stjóm sinni á sviðssetningunni og hljóðrásinni eða með afskipt- um af klippingunni getur kvikmyndagerðarmaðurinn aðlagað vissa þætti þessa frásagnarprósa. Það síðastnefnda gæti verið óbein vísbending um það í hvaða tóni tiltekin persóna lætur orð falla; tökuvélin gæti hins veg- ar náð svipuðum áhrifum með því að beina athygli að svipbrigðum leik- arans eða líkamsstellingu (þ.e. þáttum í sviðssetningunni) eða með klipp- ingu þar sem viðbrögð við sKkum orðum em afhjúpuð (þ.e. með myndfléttu). Slík áhrif móta jafhframt skynjun áhorfandans á þessum orðum, og jafhvel með raddblæ leikarans (en þessum áhrifum er náð með hljóðrásinni). Kannski er nýr (kvikmyndalegur) veruleiki líklegri til að leysa strax af hólmi fyrri veruleika (sem orðin skópu) þegar að því kemur að ná á mynd þessum lýsandi þáttum frásegðarprósans sem varða staði, hluti og athafhir. Staðan er mun flóknari að því er snertir persónur og sálfræði- legar athafhir í tengslum við persónur. I kvikmynd er ekki að finna nein- ar auðsæilegar og aðgengilegar athugasemdir um rás atburðanna á borð við þær sem frásegðarprósi skáldsögunnar býður iðulega upp á. I alvit- urri skáldsögu er þessi prósi ekki „varasamur“ í þeirri merkingu að tdl- heyra fyrstu persónu sögumanni. Þar tryggir linnulaus miðlunin milli lesanda og atburðarásar hinum fyrmefnda „sannleika“ þess sem ffam 13 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.