Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 138

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 138
Brian McEarlane um framsögn sína en slíkur feluleikur er mun meira áberandi í kvik- myndinni. Kvikmyndina skortir kannski bókmenntaleg merki um fram- sögnina eins og persónu og tíð, en framsagnarferlið birtist engu að síð- ur í þáttum eins og sjónarhomi myndskeiða, römmun þeirra og innbyrðis tengslum (t.d. varðandi stdðsetningu og myndfléttur). Stofn- unarkóðarnir og afar einstaklingsbundin notkun þeirra hjá einstökum kvikmyndagerðarmönnum getur dregið úr eða vakið athygh á framsagn- arferlum kviknwndarinnar en þau geta ekki upprætt þessi ferli, ekki einu sinni þegar „kvikmyndir vekja með okkur,“ eins og Metz skrifar, „þá kennd að við séum vitni að nánast raunverulegu sjónarspiliV7 I fi-am- sögn kvikmynda tilheyrir yfirflutningur skáldsagna á hvíta tjaldið eigin- legri aðlögun, ekki yfirfærslu. I þeim dæmum sem athuguð eru hér á eft- ir verður yfirflutningurinn kannaður út frá því að hve miklu letm umræddar kvikmyndir sýni gagnvirkni sérlegra kvikmyndakóða og kóða utan kvikmynda og að hve miklu leyti framsagnarhættir þeirra jafhist á við - eða reyni að jafiiast á við - framsagnarhætti skáldsagnanna sem þær byggja á. Eitt meginhlutverk þessarar rannsóknar verður að greina á milli: (i) Þeirra þátta í viðkomandi skáldsögu sem hægt er að yfirfæra beint þar eð þeir eru ekki bundnir einhverju tilteknu táknkerfi - þ.e. þeir eru í reynd fi'ásagnarlegir, og (ii) þeirra þátta sem taka til margbrotinnar aðlögunar þar eð áhrif þeirra eru nátengd táknkerfinu sem þeir birtast í - þ.e. fram- sögninni. Eg kaus að lokum „framsögn“ fremur en „frásögn“ af þ\h að það síðara er oft tengt á mjög takmarkandi hátt við það sem lýtur að persónu og tíð. Með ffamsögn á ég við alla þá tjáningartækni sem stýrir framsetningu - og viðtökum - frásagnarinnar. Hvemig við skiljum „aðlögun “ Hinn „aðgreinandi þáttur“ aðlögunar, segir Dudley Andrew, er „að sam- ræma táknkerfi kvikmyndanna við það sem náðst hefur í öðru kerfi“. Samkvæmt honum er „sérhver frásagnarmynd aðlögun fyrri hugmynda Metz, Imyndaða táknmyndin, s. 4. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.