Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 149

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 149
Frá skáldsögu til kvikmyndar Kóðar Olíkt tungumáli (orða) hefur kvikmyndin engan orðaforða (myndir hennar eru ekki afmarkaðar eins og orð). Jafhframt skortir kvikmyndina setningafræðilega byggingu en í stað hennar hefur hún venjubundna virkni kóða sinna. Að svo miklu leyti sem þessir kóðar gera okkur kleift að „lesa“ frásögn kvikmynda, að svo miklu leyti sem við lærum að finna í þeim merkingu (t.d. að reikna með því að sem khppitækni merki „úr og í fókus“ stórt stökk í tíma) gerist það með þeim hætti að við verðum sí- fellt vimi að sérstakri notkun þeirra. Slíkt þýðir þó ekki að við höfum nokkra tryggingu fyrir því að þeir verði alltaf notaðir á þennan hátt. Nokkurn veginn föst notkun á punkti eða kommu sem greinarmerkjum fyrir lengsta og stysta lestrarhlé á sér t.d. enga samsvörun í máli kvik- myndarinnar, né heldur þær reglur sem vísa til tíða í rituðu verki. „Lestur“ á kvikmynd krefst þess ennfremur að við skiljum aðra kóða sem eru utan kvikmyndarinnar. Meðal þeirra eru: (a) Mállegir kóðar (sem taka til viðbragða við tilteknum hreim eða raddblæ og hvemig hann lýsir skapgerð eða félagslegri stöðu). (b) Sjónrænir kóðar (viðbrögð við þeim eru annað og meira en það eitt að „sjá“ og taka því einnig til túlkunar og vals). (c) Hljómkóðar utan tungumálsins (ná yfir tónlist og aðra heymar- kóða). (d) Menningarkóðar (sem taka til allra þeirra upplýsinga sem lúta að lífi fólks, nú eða fýrr, á tilteknum tíma og stað). A vissan hátt má segja að kvikmyndakóðarnir sameini þessa þóra kóða með öðra móti en nokkur önnur listgrein gerir. Þegar við verðum vitni að k\dkmynd gerum við ráð fyrir því eins og kvikmyndagerðarmaðurinn að við þekkjum kóðana. Hér er um að ræða almennan kvikmyndakóða sem hægt er að brjóta niður í undirkóða, eins og Christan Metz hefur gert, t.d. þá sem lúta að klippingu eða þá sem lúta að sérstökum kvik- myndagreinum, og svo kóðana sem liggja utan kvikmynda eins og áður var getið. Mikill munur er á því hvernig þessir kvikmyndakóðar virka og því hve mjög skáldsagan reiðir sig á ritaða framsetningu mállegra kóða. Þessi munur hefur ekki verið viðurkenndur nægilega - eða honum veitt næg athygli - en sú staðreynd á mikinn þátt í þeirri óským huglægni sem hefur svo mjög einkennt skrif um aðlaganir. 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.