Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 155

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 155
„Eigmlega aðkyllist ég ekki þetta aðlögunarhugtak “ nema bara aðalfjölskyldan sem byggi í ósköp venjulegu húsi, það kostaði einfaldlega of miklar útskýringar, þótt vissulega væri eftirsjá í Gamla húsinu. Nú eru litríkir karakterar braggasagnanna löngu orðnir landsfrægir. Voru það aldrei blenditar tilfinningar að sjá þá lifna á hvíta tjald- inu? Við þekkjum það allir bókalesendur hvað manni getur brugðið við að sjá persónur sem maður hefur kynnst í skáldsögum vera skyndilega dregn- ar fram fyrir augu manns í Kki einhverra leikara á sviði eða tjaldi, og ég held ég verði að segja að ég fékk vænan skammt af því sjokki þegar far- ið var að túlka fólk úr mínum eigin bókum. En þegar kom að umræddri bíómynd var ég búinn að taka út þann hroll að mestu; Djöflaeyjan hafði þá verið færð þrisvar upp á leiksvið og mér var löngu orðið ljóst að túlk- unin á uppdiktuðum persónum verður aldrei nákvæmlega eins og mað- ur sjálfur hefur gert sér þær í hugarlund. Aðalatriðið er að leikararnir séu góðir fyrir sinn hatt, og það hafa þeir oftast verið í mínum tilvikum. Braggamir hljóta að hafa verið forvitnilegur menningarkimi. Hvernig kom braggalíftð þérfyrir sjónir þegar þú varst að alast upp? Fordómarnir í garð braggalýðsins voru auðvitað miklir, en án þess að ætla að fara að draga upp einhverja glansmynd af mínu æskuheimili þá get ég sagt að þar varð maður aldrei var við fordóma í garð hinna fátæku - sjálfsagt í og með vegna þess að mínir foreldar voru og litu á sig sem venjulegt baslandi alþýðufólk - fordómarnir lágu allir í hina áttina, í garð ríka pakksins. Við leigðum lengst af litla kjallaraíbúð í Hlíðunum, en þegar ég var 10 ára fluttum við inn í hið nýbyggða Háaleitishverfi, í næsta nágrenni við stærsta kampinn sem þá stóð enn, Múlakamp. Og sannarlega þótti mér það spennandi heimur. Ég eignaðist þar marga vini, bar út þangað blöð og rukkaði, og það var oft skrautlegt, - ég stofn- aði fótboltafélag með nágrannastrákunum, meðal annars nokkrum harð- H'3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.