Frjáls verslun - 01.07.2012, Side 20
20 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012
Í stuttu máli
skúli sEttist Í
forstjÓrastÓlinn
nýr spÍtali fyrir
Skúli var stjórnar for maður flug fé l ags ins. Hann tók
þar við af viðskipta fé
laga sínum til margra
ára, Baldri Oddi Bald
urs syni. Baldur var
fram kvæmdastjóri Títans
áður en hann settist í
forstjórastól Wow air.
Sam hliða for stjóra skipt
unum kemur Skúli með
500 milljóna nýtt hlutafé
inn í Wow air og sagði
hann við Viðskiptablaðið
að hann væri ekki að
henda góð um peningum
á eftir vondum með því
að setja meira fé í Wow
air sem stofnað var sl.
haust og hóf flug til
Evrópu síðastliðið vor.
Títan er stærsti eig andi
MP banka og er sömu
leið is stór hluthafi í Ad
vania.
Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík,
sagði á morgunverðarfundi Sam
taka verslunar og þjónustu og
Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
að kostnaður við byggingu
fyrsta áfanga nýs Landspítala
við Hringbraut yrði aldrei 45
millj arðar króna, eins og áætlað
væri í nýju fjárlagafrumvarpi,
heldur allt að 91 milljarður. Þegar
annar áfangi bættist síðan við
gæti endanlegur kostnaður orðið
135 milljarðar króna. Fundurinn
bar yfirskriftina: „Þjóðin byggir
spítala – feilspor eða fjárfesting til
framtíðar?“
umtöluðustu forstjóraskipti síðustu mán
aða eru örugglega þau að Skúli Mog
ens en, aðaleigandi fjárfest ingar fé lagsins
títans og flugfélagsins Wow air, skuli hafa
sest í forstjórastól flug félagsins.
Hann er dýr stimpillinn þegar kemur
að stimpilgjöldum. Fréttablaðið sagði
frá því að áætlað væri að stimilgjöld
á tímabilinu 2009 til 2013 næmu um
15,8 milljörðum króna.
Skúli Mogensen.
Katrín Ólafsdóttir, lektor við viðskipta
fræðideild Háskólans í Reykjavík.
Bygging nýs spítala. Risavaxin fjárfesting.
Gott pöddusumar
15,8 milljarðar
Í stimpilGjöld
Þessi fyrirsögn snýst ekki um viðskiptalífið eða stjórnmál á Íslandi. Hún
birtist í Morgun blaðinu
með frétt um að vegna
hlýn andi loftslags hefði
„pöddu sumarið“ verið mjög
gott. Eftirfarandi var haft
eftir Guðmundi Halldórs
syni skordýrafræðingi:
„Þetta endaði sem töluvert
mikið pöddusumar og
það var mikil útbreiðsla á
nýl egum skaðvöldum. Það
átti t.d. við um asparglyttu
og birkismugu, eða birki
kembu, en lirfur þeirra
hafa mjög verið að færa
sig upp á skaftið í íslenskri
nátt úru á undanförnum
árum.“
Stimpilgjöld á húsnæðislán eru 0,4% af fasteignamati þeirrar fasteignar sem keypt er. Áætlað er
að gjöldin skili ríkissjóði 4,1 milljarði
króna á næsta ári. Þeir sem eru
að kaupa sína fyrstu fasteign eru
undanþegnir stimpilgjaldinu.
Af vanalegum veðskuldabréfum
eru greidd 1,5 prósent af fjárhæð
bréfsins. Í fréttinni kemur fram að ef
skuldari ætlar að færa skuldir sínar
yfir til annars fjármálafyrirtækis,
sem býður mögulega betri kjör, þarf
hann að greiða stimpilgjöld af nýju
fjármögnuninni. Þau gera það oft
að verkum að flutningurinn verður
óhagkvæmur og gjöldin virka því
sem samkeppnishindrun.
135 milljarða?