Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.07.2012, Qupperneq 32
32 FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 Hvað einkennir Y­kynslóðina, fólk á aldrinum 18 til 35 ára, annað en frjálslegur klæða burður, takmarkalaust sjálfs traust og tattóveringar? Þetta er kyn slóð sem hefur fengið mikla þjónustu hjá foreldrum sínum sem fæddir eru á barnasprengjuárunum 1955 til 1960. Hvaða áhrif mun þessi kynslóð sem stjórnendur hafa á vinnustaði fram tíðar ­ innar? Er maðurinn ekki alltaf barn síns tíma? Hafa nýir siðir alltaf fylgt nýjum tíma? En þó að áherslur hafi breyst þýðir það alls ekki að þessa kynslóð skorti metn að eða hafi ekki áhuga á að ná góð ­ um árangri. Því fer fjarri. Frá því ég fór fyrst að fylgjast með um ræðum og skrif ­ um um stjórnun og leið togahæfni, fyrir um það bil 25 árum, hefur látlaust verið rætt um að ógnanir og tækifæri í rekstri fyrirtækja hafi aldrei ver ið fleiri. Heimurinn er stöðugt að minnka, vega­ lengdir styttast, tæknibreytingar valda straumhvörfum, iðnaður ógnar um ­ hverfi nu og hryðjuverkavá setur mark sitt á daglegt líf fólks um allan heim. Upp lýsingabyltingin gerir hverjum sem er kleift að vita nánast hvað sem er, um hvern sem er, hvenær sem er. Þessar samfélagsbreytingar hafa haft áhrif á hvernig við upplifum fyrir myndir og yfirvald. Það á bæði við um foreldra ­ hlut verkið í uppeldinu og stjórn enda hlut ­ verkið á vinnustaðnum. Þetta hefur bæði áhrif á viðhorf og hegðun stjórn enda og starfsfólks. eINkeNNI Y-kYNslÓðArINNAr Samskipti – samskipti aldamóta kyn­ slóð ar innar mótast af því að fartölvur, þráð laust net, tölvupóstur, farsímar, sms, msn og samfélagsmiðlar eins og Facebook og Twitter hafa alltaf verið sjálf sagður hluti af tilveru þeirra. Þau eru tengd 24 tíma á sólarhring, sjö daga vikunnar. Ef þau þurfa að vita hvern ig á að gera hlutina leita þau að mynd­ bandsupptökum á Youtube. Sam skipti augliti til auglitis eru ekki eins stór þáttur af þeirra tilveru og kyn slóðanna á undan og þar af leiðandi er hraðinn í samskiptunum oft meiri. Jafnvægi milli starfs og einkalífs – Þessi kynslóð gerir ríkari kröfur um jafnvægi milli starfs og einkalífs. Hún vill hafa tíma til að sinna fjölskyldu, vinum og áhugamálum samhliða krefj ­ andi störfum. Feður vilja verja meiri tíma með börnum sínum. Það þykir ekki lengur sjálfsagt að vinnan sé alltaf í fyrsta sæti. Það sem liggur kannski ekki alltaf ljóst fyrir er hvort þessi kynslóð vill almennt vinna minna eða hvort hún vill meira frelsi til að tvinna saman einkalíf og starf án þess að á milli séu skörp skil, afmörkuð af afgreiðslu­ eða skrifstofutíma. Hópstarf – Þrátt fyrir að mörgum finn ist einstaklingar af þessari kynslóð gjarn an vera sjálfmiðaðir og sérgóðir hafa þeir einnig mikla hæfni til að starfa í hópum. Þessi kynslóð hefur tekið virkan þátt í hópíþróttum. Skólastarfið á öllum skólastigum, frá leikskóla upp í háskóla, fer að miklu leyti fram í hóp ­ um. Þar er bannað að skilja einhvern útundan. Allir fá athygli, allir fá að Y-kynslóðin fæddist í kringum 1977 til 1994; fólk á aldrin um 18 til 35 ára. Hún er núna að hasla sér völl á vinnumarkaðn­ um. En hefur hún fengið of mikla þjónustu hjá foreldr um sín­ um sem fæddir eru á barnasprengjuárunum 1955 til 1960 til að hún hafi áhuga á að þjónusta aðra? Sigrún Þorleifsdóttir stjórnunarráðgjafi hjá attentus – mannauði og ráðgjöf ehf. Erfið kynslóð í vinnu? Y-kYnsLóðin! stjórnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.