Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 55

Frjáls verslun - 01.07.2012, Síða 55
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 55 Þorsteinn Friðriksson er að hasla sér völl í gerð leikja fyrir snjallsíma og lesbretti. „Það gætir vissulega hræðslu á Íslandi við að leggja fé í hátækni.“ Plain Vanilla bjó til verðlauna-appið The Moogies fyrir iPhone og iPad. Það gekk vel á meðan appið var á forsíðu netverslunar Apple. En samkeppnin er hörð í appheiminum og þegar The Moogies fóru af forsíðu Apple dróst salan saman. Hvernig á lítið fyrirtæki frumkvöðuls að standast samkeppnina? Svarið er að finna í sprotanum Plain Vanilla Games. fjöLdaframLeiðir Handan við öPPin Ólafur Haraldsson, gagnvirkur hönnuður hjá Designing Reality. Tölvuleikurinn The Moogies er fyrir lítil börn og hann hlaut meðal ann ars verðlaun sem besti leikur á Norðurlöndum í sínum flokki. En verðlaun og fallegt umtal duga ekki til að halda sætinu á toppnum. Tískan breytist, nýir leikir koma og fara og það er erfitt fyrir sprotafyrirtæki að halda athygli markaðarins til lengdar. Það þarf að stíga skrefi framar. Reynsla Þorsteins Friðrikssonar af heimi appanna var því sú að einbeita sér að tækni (á ensku Platform) til að gera leiki fremur en að leggja allt í einn leik við ef til vill skamm­ vinnar vinsældir. Sprotinn Plain Vanilla Games gengur út á að framleiða slíka lausn þar sem hægt að gera nýja og nýja leiki án mikils tilkostnaðar. Þorsteinn segir að hlut­ irnir hafi gerst hratt frá því að The Moogies tók að birtast á skjám snjallsína haustið 2011 og til þess að fyrirtækið er komið með nýja leiki á mark að undir vörumerkinu QuizUp. Þetta eru spurningaleikir í rauntíma þar sem fólk kepp ir um kunnáttu á afmörkuðum sviðum í gegn um iOS­ eða Android­síma. Eins konar Gettubetur­öpp. Alþjóðlegt umhverfi Núna eru sjö starfsmenn hjá Plain Vanilla Games og fyrirtækið hefur starfsemi bæði á Íslandi og í Bandaíkjunum. Þorsteinn segir að vegna þess að erfitt er að fá fjárfesta á Íslandi hafi hann í vor farið vestur til San Francisco að kynna hugmyndina og nálgast áhugasama fjárfesta. Áhuginn reyndist vera fyrir hendi. „Það gætir vissulega hræðslu á Íslandi við að leggja fé í hátækni. Þessu er öfugt farið vestra og þar er, sérstaklega við San Francsico­flóann, mikið að gerast á þessu sviði,“ segir Þorsteinn. Þetta á ekki bara við um áhuga fjarfesta heldur um öll markaðsmál. Þar við Flóann eru bæði Google og Apple og án þess að komast í sambönd við slík fyrirtæki er erfitt að koma nýjungum á markað. „Tæknivinnuna er hægt að vinna heima og þar eru höfuðstöðvarnar en það er mjög mikilvægt að hitta mennina sem hafa mest áhrif á þessu sviði. Það gerist ekki nema vera þar á staðnum,“ segir Þorsteinn Frið riks son. Ólafur Haraldsson býður upp á betri raunveruleika en þennan gráa og venjulega sem við búum við. Hann hannar nýjan raunveruleika. BlEkkinGAr Ólafur Haraldsson, gagnvirkur hönnuður hjá Designing Reality: Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla Games: Þorsteinn Friðriksson, Plain Vanilla Games.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.