Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 7
YFIRLIT ERINDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM V 24 Fyrsta og annars stigs innsæisleysi (anosognosia) í Alzheimerssjúkdómi - kynning á vitrænu módeli Kristín Hannesdóttir, R. G. Morris V 25 Taugasálfræðileg og segulómunarrannsókn á vitrænni skerðingu í háþrýstingi og samband hennar við hvitavefsbreytingar í heilanum Kristín Hannesdóttir, Nitkunan A, Charlton RA, Barrick TR, MacGregor GA, Markus HS V 26 Islenskir unglingar sem misnota aðra kynferðislega. Hvaða bakgrunnsþættir greina þá frá öðrum unglingum? Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli H. Guðjónsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir V 27 Sjálfsvígstilraunir meðhöndlaðar á gjörgæsludeild Landsítala í Fossvogi 2000-2004 Kristinn Örn Sverrisson, Sigurður Páll Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason V 28 Aðgreiningarhæfni þunglyndis- og felmturskvarða PHQ skimunartækisins Valdís E. Pálsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Guðmundur B. Arnkelsson V 29 Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint slag Guðbjörg Þóra Andrésdóttir, María Ragnarsdóttir, Haukur Hjaltason, Elías Ólafsson V 30 Islensk viðmið fyrir orðaflæðispróf María K. Jónsdóttir, Anton Örn Karlsson V 31 Viðhorf skjólstæðinga til þjónustu iðjuþjálfa Sigrún Garðarsdóttir, Helga Kristín Gestsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Sigrún Líndal Þrastardóttir V 32 Áhrif skynþjálfunar á jafnvægi hjá öldruðum Bergþóra Baldursdóttir, Ella K. Kristinsdóttir V 33 Arfgerðin C4B*Q0 eykur hættu á kransæðastíflu og tengdum dauðsföllum meðal þeirra sem reykja Guðmundur Jóhann Arason, Judit Kramer, Bernadett Blaskó, Ragnhildur Kolka, Perla Þorbjörnsdóttir, Karolína Einarsdóttir, Aðalheiður Sigfúsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Garðar Sigurðsson, Zsolt Rónai,Zoltán Prohászka, Mária Sasvári-Székely, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, George Fiist V 34 Tengsl reykinga, arfgerðarinnar C4B*Q0 og langvinnrar lungnateppu Guðmundur Jóhann Arason, Karolína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason V 35 Þáttur IgA og komplementa í meingerð IgA nýrnameins Ragnhildur Kolka, Sverrir Harðarson, Magnús Böðvarsson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson V 36 Áhrifavaldar á PTH seytingu í tengslum við 25(OH)vítamín-D gildi í sermi Örvar Gunnarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Leifur Franzson, Gunnar Sigurðsson V 37 Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms Perla Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason V 38 Sjúklingar með kransæðastíllu eru með lækkaðan styrk bólguþáttar C4B í blóði Perla Þorbjörnsdóttir, Sigurður Böðvarsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason V 39 Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms Perla Þorbjörnsdóttir Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason V 40 Endurþrengsli í stoðncti kransæðasjúklinga hefur ekki áhrif á heilsutcngd lífsgæði Álfhildur Þórðardóttir, Hólmfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen V 41 Kynjamunur á heilsutengdum lífsgæðum kransæðasjúklinga Álfhildur Þórðardóttir, Hómlfríður Aðalsteinsdóttir, Karl Andersen V 42 Gagnsemi 64 sneiða tölvusneiðmyndatækis til greiningar á endurþrengslum í stoðnetum Sigurdís Haraldsdóttir, Birna Jónsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Axel F. Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Þórarinn Guðnason, Sigurpáll S. Scheving, Ragnar Danielsen,Torfi F. Jónasson, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen V 43 Histamín og þrombín örva nituroxíð myndun í æöaþelsfrumum Hannes Sigurjónsson, BrynhildurThors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson V 44 Samanburður á kransæðahjáveituaðgerðum framkvæmdum á sláandi hjarta og með aðstoð hjarta- og lungnavélar Hannes Sigurjónsson, BjarniTorfason, Bjarni G. Viðarsson,Tómas Guðbjartsson V 45 Nauðsynleg nákvæmni gcislaferilsgagna við útreikning meðferðarskammta Gylfi Páll Hersir, María Marteinsdóttir, Garðar Mýrdal V 46 Meðferð sýkts ósæðarskeifugarnarfistils - sjúkratilfelli Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Daníelsson V 47 Notkun faktors Vlla við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaðgerðum - Fyrsta reynsla af Landspítala Jóhann Páll Ingimarsson. Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson Læknablaðið/fylgirit 54 2007/93 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.