Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 10
YFIRLIT ERINDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM V 94 Tjáning á hCAP18/LL-37 í kverkeitlum Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston V 95 Ónæmisglæðirinn LT-K63 nær að yfirvinna aldursháðar takmarkanir í myndun kímmiðja ug mótefnaseytandi frumna gegn próteintengdu pneumókokkafjölsykru bóluefni í nýbura músum Stcfanía P. Bjarnarson, Brenda C. Adarna, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V 96 Ný rannsóknaraðferð til greiningar á jarðhnetuofnæmi Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Inga Skaftadóttir, Michael Clausen, Björn R. Lúðvíksson V 97 Ónæmissvörun og verndandi áhrif prótínbóluefna gegn pneumókokkum í nýburamúsum Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Pétur Sigurjónsson, James C. Paton, Ingileif Jónsdóttir V 98 Áhrif æðaþelsfrumna á þekjufrumur brjóstkirtils Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V 99 Tjáningarmynstur Sprouty stjórnpróteina í eðlilegum brjóstkirtli Valgarður Sigurðsson, Katrín Briem, Sævar Ingþórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V 100 Vinnsla stofnfrumna fyrir háskammtalyfjameðferð á íslandi 2003-2006 Steinunn J. Matthíasdóttir, Leifur Þorsteinsson, Björgvin Hilmarsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson, Erna Guðmundsdóttir, Svala Karlsdóttir, Guðmundur Rúnarsson, Sigrún Reykdal, Brynjar Viðarsson Hlíf Steingrímsdóttir, Þórunn Sævarsdóttir, Þorbjörn Jónsson, Sveinn Guðmundsson V 101 Eðlileg enduruppsetning á bak-kviðlægri genatjáningu eftir endurmyndun á fósturmænu kjúklinga Ólafur E. Sigurjónsson, Gabor Halasi, Kobra Sultani,Torstein Egeland, Joel C. Glover V 102 Genatjáningargreining á blóðmyndandi forverafrumum sýnir fram á að Dlg7 sé mögulegt stofnfrumugen Kristbjörn Orri Guðmundsson, Leifur Þorsteinsson, Ólafur E. Sigurjónsson, Jonathan R. Keller, Karl Olafsson, Torstein Egeland, Sveinn Guðmundsson, Þórunn Rafnar V 103 Kortlagning erfðabrenglana með hjálp örflögutækni í brjóstaæxlum sjúklinga úr fjölskyldum sem bera kímlínustökkbreytingu í BRCAl og BRCA2 genunum og úr fjölskyldum með hækkaða tíðni meinsins án BRCAl/2-stökkbreytingar Haukur Gunnarsson, Göran Jonsson, Aðalgeir Arason, Bjarni A Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Johan Vallon-Christersson, Johan Staaf, Hakan Olsson, Ake Borg, Rósa Björk Barkardóttir V 104 A29T fjölbreytilciki í LTF er algengur í lungnaæxlum Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Páll H. Möller, Jóhannes Björnsson, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson V 105 Aðferð til mælinga á hreyfieiginleikum hnjáliðar Brynjar Vatnsdal Pálsson, Þórður Helgason, Jónína Lilja Pálsdóttir, Páll E. Ingvarsson, Vilborg Guðmundsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Stefán Yngvason V 106 RISE: Raförvunarmeðferð aftaugaðra vöðva Páll E. Ingvarsson, Þórður Helgason, Vilborg Guðmundsdóttir, Paolo Gargiulo, Sigrún Knútsdóttir, Stefán Yngvason V 107 Aðskilnaður vöðvabúka í spíral TS myndum: Ný aðferð við að fylgjast með vexti aftaugaðra og rýrra vöðva í raförvunarmeðferð Paolo Gargiulo, Þórður Helgason, Björg Guðjónsdóttir, Páll Ingvarsson, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason V 108 Notkun þrívíðra líkana og tækni til hraðra frumgerðarsmíða í kjálkaskurðaðgerðum Paolo Gargiulo, Þórður Helgason, Guðmundur Á. Björnsson V 109 Ofvirkni og athyglisbrestur og fylgikvillar hjá íslenskum föngum Emil Einarsson, Ólafur Örn Bragason, Anna Kristín Newton, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson 10 Læknablaðið/fylgirit 54 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.