Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 9
YFIRLIT ERINDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM V 73 Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir V 74 Gæði frá sjónarhóli aðstandenda á gjörgæsludeildum Landspítala Margrét Ásgeirsdóttir, Ólöf S Sigurðardóttir, Helga Hrönn Þórsdóttir, Elísabet Þorkelsdóttir, Agnes Gísladóttir, Linda Björk Loftsdóttir, Auðna Ágústsdóttir V 75 Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á gjörgæsludeildum Landspítala: Eðli, orsakir og dánartíðni Einar Björgvinsson, Sigurbergur Kárason, Gísli H. Sigurðsson V 76 Vökvagjöf við skurðaðgerðir: áhrif á súrefnisþrýsting í kviðarholslíffærum Gísli H. Sigurðsson, Luzius B Hiltebrand, Andrea Kurz V 77 Lostástand veldur verulegum breytingum á smáæðablóðflæði í þörmum. Möguleg orsök þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand V 78 Blóðflæðisskortur til þarma: aðlögun á smáæðablóðflæði sem dregur úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand V 79 Orthogonal polarization spectroscopy er ný tækni til að skoða smáæðablóðflæði í slímhúð: Mat á greiningaraðferðum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand Jukka Takala, Stephan Jacob V 80 Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á sambærilegum aldri eftir brjóstholsskurðaðgerðir Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson V 81 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkjameðferðar - Samanburður á þremur aldurshópum 369 karla eftir brjóstholsaðgerðir Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson V 82 Notkun ECMO-dælu á íslandi Þorsteinn H. Ástráðsson, Bjarni Torfason.Tómas Guðbjartsson, Líney Símonardóttir, Felix Valsson V 83 Bæliáhrif anti-TNFa (Infliximab) meðferðar á ræsingu óreyndra T-fruma in vitro orsakast ekki af auknum frumudauða Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V 84 Tengsl þriggja áhættuþátta fyrir SLE; PD-1.3a, C4AQ0 og lágt MBL, við SLE og sjálfsofnæmissjúkdóma í íslenskum fjölskyldum með ættlægan SLE Helga Kristjánsdóttir, Sædís Sævarsdóttir, Gerður Gröndal, Marta E. Alarcon-Riquelme, Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson V 85 Samanburður á tjáningu PD-1 ónæmisviðtakans á frosnuin einkjarna hvítfrumum úr SLE sjúklingum og heilbrigðum Helga Kristjánsdóttir, Iva Gunnarsson, Elisabeth Svenungsson, Kristján Steinsson, Marta E. Alarcon-Riquelme V 86 Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli Árni Egill Örnólfsson, Guðmundur Haukur Jörgensen, Ari J. Jóhannesson, Sveinn Guðmundsson,Lennart Hammarström, Björn Rúnar Lúðvíksson V 87 Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum Brenda C. Adarna, Hávard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V 88 Notkun eitraðra einstofna mótefna til að kanna hlutdeild einstakra frumutegunda í meinmyndun sóra (psoriasis) Jóhann E. Guðjónsson, Johnston A, Helgi Valdimarsson, Elder JT V 89 Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason V 90 Hlutverk adipókína í meingerð sóra Johnston A.,Arndís Sigmarsdóttir, Sverrir I. Gunnarsson, Sigurlaug Árnadóttir, Steingrímur Davíðsson, Helgi Valdimarsson V 91 Genatjáning í forverafrumum: Samanburður á genatjáningu í óræktuðum blóðmyndandi forvera frumum (CD34+) og óræktuðum bandvefsforverafrumum (CD105+CD34+CD31-CD45-) Katrine Frpnsdal, Aboulghassem Shahdadfar, Xiaolin Wang, Ólafur E. Sigurjónsson, Andrew C. Boquest, Siv H.Tunheim, Jan E. Brinchmann V 92 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkuni C eru langlífar Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V 93 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir Læknablaðið/fylgirit 54 2007/93 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.