Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Síða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Síða 9
YFIRLIT ERINDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM V 73 Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala Lára Borg Ásmundsdóttir, Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Herdís Sveinsdóttir V 74 Gæði frá sjónarhóli aðstandenda á gjörgæsludeildum Landspítala Margrét Ásgeirsdóttir, Ólöf S Sigurðardóttir, Helga Hrönn Þórsdóttir, Elísabet Þorkelsdóttir, Agnes Gísladóttir, Linda Björk Loftsdóttir, Auðna Ágústsdóttir V 75 Alvarleg sýklasótt og sýklasóttarlost á gjörgæsludeildum Landspítala: Eðli, orsakir og dánartíðni Einar Björgvinsson, Sigurbergur Kárason, Gísli H. Sigurðsson V 76 Vökvagjöf við skurðaðgerðir: áhrif á súrefnisþrýsting í kviðarholslíffærum Gísli H. Sigurðsson, Luzius B Hiltebrand, Andrea Kurz V 77 Lostástand veldur verulegum breytingum á smáæðablóðflæði í þörmum. Möguleg orsök þarmalömunar hjá bráðveikum sjúklingum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand V 78 Blóðflæðisskortur til þarma: aðlögun á smáæðablóðflæði sem dregur úr truflunum á súrefnisháðum efnaskiptum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand V 79 Orthogonal polarization spectroscopy er ný tækni til að skoða smáæðablóðflæði í slímhúð: Mat á greiningaraðferðum Gísli H. Sigurðsson, Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand Jukka Takala, Stephan Jacob V 80 Samanburður á verkjastillingu karla og kvenna á sambærilegum aldri eftir brjóstholsskurðaðgerðir Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson V 81 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkjameðferðar - Samanburður á þremur aldurshópum 369 karla eftir brjóstholsaðgerðir Gísli Vigfússon, Steinunn Hauksdóttir, Gísli H. Sigurðsson V 82 Notkun ECMO-dælu á íslandi Þorsteinn H. Ástráðsson, Bjarni Torfason.Tómas Guðbjartsson, Líney Símonardóttir, Felix Valsson V 83 Bæliáhrif anti-TNFa (Infliximab) meðferðar á ræsingu óreyndra T-fruma in vitro orsakast ekki af auknum frumudauða Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V 84 Tengsl þriggja áhættuþátta fyrir SLE; PD-1.3a, C4AQ0 og lágt MBL, við SLE og sjálfsofnæmissjúkdóma í íslenskum fjölskyldum með ættlægan SLE Helga Kristjánsdóttir, Sædís Sævarsdóttir, Gerður Gröndal, Marta E. Alarcon-Riquelme, Helgi Valdimarsson, Kristján Steinsson V 85 Samanburður á tjáningu PD-1 ónæmisviðtakans á frosnuin einkjarna hvítfrumum úr SLE sjúklingum og heilbrigðum Helga Kristjánsdóttir, Iva Gunnarsson, Elisabeth Svenungsson, Kristján Steinsson, Marta E. Alarcon-Riquelme V 86 Algengi IgA skorts hjá einstaklingum með sjálfsofnæmissjúkdóma í skjaldkirtli Árni Egill Örnólfsson, Guðmundur Haukur Jörgensen, Ari J. Jóhannesson, Sveinn Guðmundsson,Lennart Hammarström, Björn Rúnar Lúðvíksson V 87 Ónæmisglæðirinn DC-Chol eykur ónæmissvar nýburamúsa gegn próteintengdum pneumókokkafjölsykrum og vernd gegn pneumókokkasýkingum Brenda C. Adarna, Hávard Jakobsen, Stefanía P. Bjarnarson, Jean Haensler, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V 88 Notkun eitraðra einstofna mótefna til að kanna hlutdeild einstakra frumutegunda í meinmyndun sóra (psoriasis) Jóhann E. Guðjónsson, Johnston A, Helgi Valdimarsson, Elder JT V 89 Börn sem fá ífarandi pneumókokkasjúkdóm hafa lægri mótefni gegn meinvirknipróteinum pneumókokka en jafnaldrar þeirra sem bera pneumókokka í nefkoki Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, James C. Paton, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason V 90 Hlutverk adipókína í meingerð sóra Johnston A.,Arndís Sigmarsdóttir, Sverrir I. Gunnarsson, Sigurlaug Árnadóttir, Steingrímur Davíðsson, Helgi Valdimarsson V 91 Genatjáning í forverafrumum: Samanburður á genatjáningu í óræktuðum blóðmyndandi forvera frumum (CD34+) og óræktuðum bandvefsforverafrumum (CD105+CD34+CD31-CD45-) Katrine Frpnsdal, Aboulghassem Shahdadfar, Xiaolin Wang, Ólafur E. Sigurjónsson, Andrew C. Boquest, Siv H.Tunheim, Jan E. Brinchmann V 92 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkuni C eru langlífar Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V 93 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefinn með Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir Læknablaðið/fylgirit 54 2007/93 9

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.