Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Blaðsíða 6
YFIRLIT VEGGSPJALDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM Yfirlit veggspjalda V 1 Algengi og orsakir sjónskerðingar og blindu íslendinga 50 ára og eldri - Augnrannsókn Reykjavíkur Elín Gunnlaugsdóttir, Ársæll Arnarsson, Friðbert Jónasson V 2 Heilsutengd lífsgæði hjá sjúklinguni eftir brottnám á auga Guðleif Helgadóttir Heiða Dóra Jónsdóttir, Pór Eysteinsson,Haraldur Sigurðsson V 3 Gegnstreymi súrefnis frá slagæðlingum til bláæðlinga í sjónhimnu manna Róbert Arnar Karlsson, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Samy Basit, Pór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach V 4 Súrefnismettun í slag- og bláæðlingum sjónhimnu er minni í Ijósi en í myrkri Samy Basit, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson, James M. Beach, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, Einar Stefánsson V 5 Flæði í augnhólfi er skylt seigjustigi efnisins samkvæmt formúlu Stokes-Einstein Svanborg Gísladóttir, Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson V 6 Súrefnismettun vex eftir leysimeðferð við bláæðastíflu í sjónhimnu Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Samy Basit,Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson V 7 Skammtímaárangur í meðferð of feitra barna Þrúður Gunnarsdóttir, Z. Gabriela Sigurðardóttir, Árni V. Þórsson, Kolbeinn Guðmundsson, Ragnar Bjarnason V 8 Faraldsfræði gauklasjúkdóma á íslandi 1983-2002 Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson V 9 Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson og Runólfur Pálsson V 10 Tengsl mataræðis og svefnvenja skólabarna í 9. og 10. bekk grunnskóla Dóra Björk Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir V 11 Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir foreldraálagi á íslandi Guðrún Kristjánsdóttir. Rúnar Vilhjálmsson V 12 Þættir tengdir þátttöku verðandi foreldra á íslandi í foreldrafræðslu Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir V 13 Sársaukaupplifun 0-2 ára barna við stungu: Forprófun á Modified Behavioral Pain Scale (MBPS) í íslenskri þýðingu Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles, Kolbrún Hrönn Harðardóttir V 14 Matarvenjur skólabarna á unglingsaldri: Niðurstöður heimildarannsóknar og vettvangsathugunar með rýnihópum Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir V 15 Fæðingarmáti kvenna sem cignast barn eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði BrynhildurTinna Birgisdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir V 16 Inngróin fylgja hjá 17 ára frumbyrju Hildur Harðardóttir, Berglind Þóra Árnadóttir,Sigrún Arnardóttir,Anna Þórhildur Salvarsdóttir,Bergný Marvinsdóttir V 17 Illa skilgreindar sjúkdómsgreiningar við útskrift af bráðamóttöku og sjálfsmorðshætta Oddný S. Gunnarsdóttir,Vilhjálmur Rafnsson V 18 Miðlægt andkólínvirkt heilkenni í kjölfar eins meðferðarskammts af prometazíni Elísabet Benedikz, Guðborg A. Guðjónsdóttir, Leifur Franzson, Jakob Kristinsson V 19 Úthlutun verkefna meðal hjúkrunarfræðinga á bráðadeildum Bylgja Kærnested, Helga Bragadóttir V 20 Vitræn starfsemi í geðklofa og áhrif Neuregulin 1 Brynja B. Magnusdóttir, H.M. Haraldsson, R. Morris, R. Murray, E. Sigurdsson, Hannes Pétursson, Þórður Sigmundsson V 21 Forvarnir þunglyndis með margmiðlun Eiríkur Örn Arnarson Sjöfn Ágústsdóttir, W. Ed Craighead V 22 Áreiðanleiki árangursmælitækisins Clinical Outcomes for Routine Evaluation - Outcome Measure (CORE - OM) Eva Dögg Gylfadóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Ólason, Jón Friðrik Sigurðsson V 23 Gildi afbrigðilegra augnhreyfinga sem innri svipgerðar í rannsóknum á arfgerð geðklofa á Islandi H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson 6 Læknablaðið/fvlgirit 54 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.