Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Side 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2007, Side 6
YFIRLIT VEGGSPJALDA / VÍSINDI Á VORDÖGUM Yfirlit veggspjalda V 1 Algengi og orsakir sjónskerðingar og blindu íslendinga 50 ára og eldri - Augnrannsókn Reykjavíkur Elín Gunnlaugsdóttir, Ársæll Arnarsson, Friðbert Jónasson V 2 Heilsutengd lífsgæði hjá sjúklinguni eftir brottnám á auga Guðleif Helgadóttir Heiða Dóra Jónsdóttir, Pór Eysteinsson,Haraldur Sigurðsson V 3 Gegnstreymi súrefnis frá slagæðlingum til bláæðlinga í sjónhimnu manna Róbert Arnar Karlsson, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Samy Basit, Pór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach V 4 Súrefnismettun í slag- og bláæðlingum sjónhimnu er minni í Ijósi en í myrkri Samy Basit, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreinn Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson, James M. Beach, Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, Einar Stefánsson V 5 Flæði í augnhólfi er skylt seigjustigi efnisins samkvæmt formúlu Stokes-Einstein Svanborg Gísladóttir, Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson V 6 Súrefnismettun vex eftir leysimeðferð við bláæðastíflu í sjónhimnu Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Gísli Hreinn Halldórsson, Samy Basit,Þór Eysteinsson, Jón Atli Benediktsson, James M. Beach, Einar Stefánsson V 7 Skammtímaárangur í meðferð of feitra barna Þrúður Gunnarsdóttir, Z. Gabriela Sigurðardóttir, Árni V. Þórsson, Kolbeinn Guðmundsson, Ragnar Bjarnason V 8 Faraldsfræði gauklasjúkdóma á íslandi 1983-2002 Konstantín Shcherbak, Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Jóhannes Björnsson, Runólfur Pálsson V 9 Efnaskiptaáhættuþættir fyrir myndun nýrnasteina meðal sjúklinga í nýrnasteinagöngudeild Landspítala Ólafur Skúli Indriðason, Viðar Eðvarðsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson og Runólfur Pálsson V 10 Tengsl mataræðis og svefnvenja skólabarna í 9. og 10. bekk grunnskóla Dóra Björk Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir V 11 Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir foreldraálagi á íslandi Guðrún Kristjánsdóttir. Rúnar Vilhjálmsson V 12 Þættir tengdir þátttöku verðandi foreldra á íslandi í foreldrafræðslu Guðrún Kristjánsdóttir, Margrét Eyþórsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir V 13 Sársaukaupplifun 0-2 ára barna við stungu: Forprófun á Modified Behavioral Pain Scale (MBPS) í íslenskri þýðingu Guðrún Kristjánsdóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Elísabet Harles, Kolbrún Hrönn Harðardóttir V 14 Matarvenjur skólabarna á unglingsaldri: Niðurstöður heimildarannsóknar og vettvangsathugunar með rýnihópum Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir V 15 Fæðingarmáti kvenna sem cignast barn eftir fyrri fæðingu með keisaraskurði BrynhildurTinna Birgisdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir V 16 Inngróin fylgja hjá 17 ára frumbyrju Hildur Harðardóttir, Berglind Þóra Árnadóttir,Sigrún Arnardóttir,Anna Þórhildur Salvarsdóttir,Bergný Marvinsdóttir V 17 Illa skilgreindar sjúkdómsgreiningar við útskrift af bráðamóttöku og sjálfsmorðshætta Oddný S. Gunnarsdóttir,Vilhjálmur Rafnsson V 18 Miðlægt andkólínvirkt heilkenni í kjölfar eins meðferðarskammts af prometazíni Elísabet Benedikz, Guðborg A. Guðjónsdóttir, Leifur Franzson, Jakob Kristinsson V 19 Úthlutun verkefna meðal hjúkrunarfræðinga á bráðadeildum Bylgja Kærnested, Helga Bragadóttir V 20 Vitræn starfsemi í geðklofa og áhrif Neuregulin 1 Brynja B. Magnusdóttir, H.M. Haraldsson, R. Morris, R. Murray, E. Sigurdsson, Hannes Pétursson, Þórður Sigmundsson V 21 Forvarnir þunglyndis með margmiðlun Eiríkur Örn Arnarson Sjöfn Ágústsdóttir, W. Ed Craighead V 22 Áreiðanleiki árangursmælitækisins Clinical Outcomes for Routine Evaluation - Outcome Measure (CORE - OM) Eva Dögg Gylfadóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Daníel Ólason, Jón Friðrik Sigurðsson V 23 Gildi afbrigðilegra augnhreyfinga sem innri svipgerðar í rannsóknum á arfgerð geðklofa á Islandi H. Magnús Haraldsson, Ulrich Ettinger, Brynja B. Magnúsdóttir, Þórður Sigmundsson Engilbert Sigurðsson, Hannes Pétursson 6 Læknablaðið/fvlgirit 54 2007/93

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.