Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 12

Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 12
12 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 Hláturjóga eykur afköst I ndverski læknirinn Madan Kataria er upphafsmaður hláturjóga og að sögn Ástu Valdimarsdóttur er lögð áhersla á að þátttakendur nái augnsambandi og síðan tekur við leikræn tjáning. Hláturinn kemur í kjölfarið. „Þá sprettur upp gleðin sem er svo mikilvæg og það er best ef hlát ­ urinn heyrist; maður verður að fá útrás með því að nota röddina.“ Þegar Ásta heldur námskeið í fyrirtækjum er yfirleitt um klukkutíma námskeið að ræða og hefst það á kynningu þar sem henni finnst mikilvægt að fólk viti út í hvað það er að fara og sé tilbúið að prófa. Æfingarnar taka síðan um tuttugu mínútur til hálftíma og á milli eru teygjur og öndunaræfingar. Svo enda ég á slökun og jákvæðum stað hæfingum.“ Ásta er líka með þriggja tíma námskeið sem hún kallar „hláturjóga með jákvæðu ívafi“. „Þá vek ég athygli á því sem maður fer að temja sér þegar maður stundar hlát ur­ jóga.“ Ásta nefnir líka „hláturhugleiðslu“ og segir hún það vera þegar fólk sest niður og hlær að engu. „Maður getur gert það einn heima eða í hóp. Það sem gerist er að maður get ur ekki hugsað um neitt annað en að hlæja. Þá hreinsar maður hugann af ýmsum hugsun um og opnar fyrir aðrar. Þess vegna er þetta gott fyrir sköpunargáfuna. Það má segja að maður hreinsi til ef maður Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari heldur námskeið í fyrirtækjum. Hún segir að ef starfsfólk stundar hláturjógaæfingar á hverjum degi geti það bætt starfsandann auk þess að efla samvinnu og auka afköst. TexTi: SVAVA jÓnSdÓTTir myndir: geir ÓlAfSSon Það er hægt að efla samvinnu, samkennd, samvinnuanda, umburðarlyndi, hjálpsemi og skilning á milli fólks innan fyrirtækis með því að stunda hláturjóga. Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.