Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Page 48

Frjáls verslun - 01.05.2011, Page 48
48 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 „Svana er einstaklega skipulögð og fagleg í sinni vinnu,“ segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnu mót unar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins. „Hún hefur þannig verið leiðtogi og faglegur ráðunautur bæði í uppbyggingu sprota­ fyrirtækja almennt og Samtökum sprotafyrirtækja sem hún er búin að starfa í nánast frá stofnun 2004. Svana hefur verið frumkvöðull í innleiðingu staðlahugsunar sem er partur af stjórnunaraðferð­ um sem fyrirtæki á alþjóðlegum markaði þurfa að tileinka sér. Hún vinnur mjög markvisst eftir þessum aðferðum sjálf í sínum rekstri og er þannig leiðtogi á þessu sviði á borði en ekki bara í orði. Svana getur verið ákveðin í orðavali og jafnvel stuð að fólk sem ekki þekkir hana, en í mínum huga er það kostur að segja hlutina hreint út og ekki vera með neitt orðskrúð í kringum það. Hún er óhrædd við að tjá sína skoðun óháð því hvort einhverjir sem eru á annarri skoðun taki það óstinnt upp. Ég lít á það sem mikinn kost.“ (Svana er í stjórn Stika ehf. og Landsnets hf., hún er formaður Samtaka sprotafyrirtækja, varamaður í vísinda­ og tækniráði, fulltrúi á Kirkjuþingi og varamaður í kirkjuráði.) Leiðtogi í verki Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika ehf. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnu mót unar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins. „Hún er óhrædd við að tjá sína skoðun óháð því hvort einhverjir sem eru á annarri skoðun taki það óstinnt upp.“ Góðhjörtuð, ákveðin og skipulögð Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagnavörslunnar „Mamma er mjög ákveðin,“ segir son ur Brynju, Guðjón Pétur Lýðsson. „Hún hafði mjög góðan aga frá því ég var lítill, sýndi gott fordæmi og hvatti mig til að leggja mig alltaf 100% fram í öllu sem ég gerði. Þegar ég var lítill var mjög strangt tekið á útivistartím­ um. Hún hefur alltaf lagt sig 100% fram og er rosalega dugleg. Hún er mjög góðhjörtuð og skipulögð. Hún klárar það sem hún tekur sér fyrir hendur.“ Aðspurður hvernig hann haldi að móðir hans sé sem stjórnandi á vinnu­ stað segist hann oft hafa unnið með fólki sem hefur unnið með henni og það hafi yfirleitt borið mikla virðingu fyrir henni. „Ég held að það sé aðalatriðið. Fólk veit að hún er sjálf búin að leggja sig 100% fram og ef það fylgir því sem hún segir er það yfirleitt að gera mjög góða hluti. Ég lít á það sem mikinn kost.“ (Brynja situr í stjórn Borgunar, Vodafone, Core Invest, ABC barnahjálpar og er formaður LeiðtogaAuðar.) Guðjón Pétur Lýðsson, son ur Brynju. Nàttúruleg vellíðan ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði lífræn dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna ViVag Sápa kemur jafnVægi á SýruStig á kynfæra- SVæðinu, minnkar útferð og dregur úr lykt Fæst í apótekum, Fjarðarkaup og Hagkaup ekki nota hVað Sem er...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.