Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.05.2011, Blaðsíða 56
56 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris og stjórnarmaður í Norvík. „Ég hef þekkt Guðnýju Rósu síðan við vorum í 3. bekk í Versló,“ segir Kristján Þorbergsson, fjármálastjóri hjá Toyota. „Hún er ofsalega hlý og góð manneskja og góður og traustur vinur sem passar vel upp á sína. Þá er hún eldklár. Ég veit ekki hvort það er galli en hún er ekkert að trana sér fram og er hóg vær og svolítið lítillát. Í Versló var hún ekkert að slást um að kom ast í stjórnir eða nefndir en var samt sem áður virkur þátttakandi í félags lífinu. Við unnum síðan saman hjá Skelj­ ungi í nokkur ár þar sem Guðný Rósa var deildarstjóri í markaðsdeildinni. Þá kynntist ég nýrri hlið á henni; stjórn andanum. Hún hefur alltaf verið mjög ákveðin, einbeitt og fylgin sér en sem stjórnandi kynntist ég því hversu mikla virð ingu hún sýnir fólki og skoð unum þess og fer ekki í manngrein­ arálit. Hún hefur mikla aðlögunar­ hæfni og er opin og hreinskilin. Guðný Rósa er líka mikil fjölskyldu mann eskja og nær að sameina vel fjöl skyldu ­ lífið og krefjandi starf sem for stjóri Parlogis.“ umgengst fólk af virðingu Guðný Rósa Þorvarðardóttir, forstjóri Parlogis Kristján Þorbergsson, fjármálastjóri hjá Toyota. „Ég veit ekki hvort það er galli en hún er ekkert að trana sér fram og er hóg vær og svolítið lítillát.“ „Brynja er einfaldlega harðdugleg og mikill vinnuþjarkur,“ segir Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris og stjórnar­ maður í Norvík. „Hún gegnir ákaflega þýðingarmiklu hlutverki innan fyrirtækja Norvíkur og hefur víð tæka reynslu. Hún er fylgin sér og gefst ekki upp. Brynja er einstaklega dugleg og ætlast til þess sama af því fólki sem vinnur í kringum hana og gerir kröfur til þess. Hún er fyrirmynd og gengur á undan með góðu fordæmi.“ Þórður segir að Brynja geti slegið á létta strengi þegar það á við. „Hún er góður félagi. Þótt Brynja vinni mikið tekst henni vel að sameina samveru með fjölskyldunni í fjölskyldusportinu skvassi. Landsliðið í þeirri íþrótt er að stórum hluta fjölskylda Brynju.“ (Brynja er í stjórn ellefu fyrirtækja á Íslandi og þriggja erlendis.) Fyrirmynd Brynja Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Norvíkur „Hrund er með góða og mikla menntun í sínu fagi, hún hefur mikla þekk ingu og reynslu á stjórnun og rekstri fyrirtækja í ólíkum geirum þannig að hún er búin að byggja upp góðan bakgrunn í rekstri,“ segir Hreggviður Jónsson, forstjóri Veritas. „Hún er fljót að átta sig á hlutunum og greina undirstöður í rekstri fyrirtækja – hver eru aðal atriðin, hvað skiptir máli og um hvað viðskiptamódelið snýst. Þar af leiðandi hefur hún góða yfirsýn og stefnumótandi hugsun. Ég kynntist Hrund fyrst þegar hún var hinum megin við borðið sem framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu og sá þá að hún var líka mjög góð í mannlegum samskiptum. Hún situr nú í stjórnum tveggja félaga hjá Veritas­samstæðunni.“ (Hrund situr í stjórn Viðskiptaráðs, Veritas Capital, Artasan og Árnason Faktor og í stjórn LeiðtogaAuðar auk þess að vera stjórnarformaður Stefnis.) Með góða yfirsýn Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Marel Hreggviður Jónsson, forstjóri Veritas. María Maríusdóttir, eigandi verslunarinnar Drangeyjar. Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags Vestmannaeyja. Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis­ ráðuneytinu. Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns. Rakel Sveinsdóttir, frkvstj. Creditinfo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.