Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 63

Frjáls verslun - 01.05.2011, Side 63
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 63 „Ég kynntist Lóu þegar við fórum saman sem skiptinemar á vegum AFS til Ekvadors árið 1984,“ segir Þorvaldur Birgis­ son, forstöðumaður hjá Sjóvá. „Við vorum líka í Fjölbrauta skólanum í Breiðholti þar sem við vorum m.a. saman í stjórn nemendafélagsins eitt árið. Við höfum ferðast þó nokkuð saman í gegnum tíðina og er hún frábær ferðafélagi. Þar er hún á heimavelli þar sem hún býr að því að hafa starfað sem leiðsögumaður. Lóa er mikil fjölskyldukona og vinur vina sinna. Það er allt af gaman í kringum hana því hún er glaðvær og skemmtileg að eðlisfari. Hún á einstaklega gott með samskipti við fólk og það er ein af hennar sterkustu hliðum.“ Þorvaldur segir að Þór dís Lóa sé heilsteypt, metn aðarfull og hugrökk og óhrædd við að takast á við nýja hluti. „Hún veit hvað hún vill, tekur fljótt forystu í hópum og nær vel til fólks.“ (Þórdís Lóa er stjórnarformaður Finnsk­íslenska viðskiptaráðsins, Naskur ehf., Aladin Invest ehf. og hún situr í stjórn Freska ehf.) Heilsteypt og metn­ aðarfull Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, eigandi og framkvæmda stjóri Pizza Hut á Íslandi og í Finnlandi Þorvaldur Birgisson, forstöðumaður hjá Sjóvá. „Hún á einstaklega gott með samskipti við fólk og það er ein af hennar sterkustu hliðum.“ Gunnlaugur segir að Tinna sé vinnu söm, ákveðin og hlý; sé hörð út á við en mjúk og hlý inn við beinið. „Hún á það til að taka hluti inn á sig sem stundum væri betra að leiða hjá sér.“ „Sigríður Margrét er hörkudugleg og fjölhæf. Hún er hugmyndarík og það er gaman að vinna með henni,“ segir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Icelandic. „Hún er fyrst og fremst rekstrarmanneskja; hún heldur vel utan um rekstur og ég hef upplifað hana þannig að hún er óhrædd við að taka ákvarðanir þótt þær séu óþægilegar. Hún er virk og kemst vel af með sitt fólk en hún er líka mjög ákveðin. Hún hugsar oft töluvert langt fram í tímann og veltir mikið fyrir sér stefnu einingarinnar eða fyrirtækisins. Það er mikill kostur.“ Brynjólfur segir að Sigríður Margrét geti stundum verið fljótfær en hann segist halda að hún sé búin að læra dálítið af því. „Hún er afar lífleg og brosmild og lífgar upp á hópinn þar sem hún kemur. Það er kostur.“ (Sigríður Margrét situr í stjórnum Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.) Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já Hörkudugleg og hugmyndarík Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Icelandic.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.