Frjáls verslun - 01.05.2011, Page 79
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 79
í hefðbundnum skilningi með tilviljana
kenndu úrtaki. Ekki heldur viðhorfskönnun
eins og algengt er að gera á netinu. Í net
könn unum segja áhugasamir álit sitt en ekki
aðrir.
Úrtakið í þessari könnun Frjálsrar versl
un ar var handvalið á ábyrgð tímaritsins.
Þrjátíu konur voru beðnar að tilnefna þrjár
konur hver í ríkisstjórn.
Hugmyndin er að búa til eins konar
„panel“ eða pallborð þar sem fulltrúum
ýmis sa þjóðfélagshópa er boðið að sitja.
Leitað er til hóps málsmetandi kvenna, sem
tengj ast flestum greinum þjóðlífsins. Fæstar
þess ara kvenna eru daglegir gestir í fjöl miðl
um en eiga það sameiginlegt að lifa og starfa
þar sem slagæðar samfélagsins eru.
Á endanum ræður samt huglægt mat
þeirra, sem vinna fyrir Frjálsa verslun, hvaða
konur eru spurðar. Könnunin er því ekki
vísinda leg eins og skoðanakönnun og ekki
gild is hlaðin eins og viðhorfskönnun á net
inu – heldur eitthvað þarna á milli.
FulltRúaR allRa stétta
Við spurðum atvinnurekendur og laun þega
til sjávar og sveita, jafnt innan ferða þjón
ustu, útgerðar, iðnaðar, umönnunar sem
land búnaðar. Líka stjórnmálakonur. Og í
úrtakinu eru listakonur og menningar fröm
uðir, kaupkonur og menntakonur bæði úr
landsbyggð og borg. Stundum felst þetta í
einni og sömu manneskjunni.
Því var hins vegar heitið að nöfnum kvenn
anna sem spurðar voru skyldi haldið leynd
um og við það er staðið. Sumar þeirra vildu
ekki svara og þá voru nýjar beðnar um svör.
Að lokum höfðu þrjátíu konur til nefnt þrjár
konur hver.
Hver kona í úrtakinu var beðin að tilnefna
þrjár konur í ríkisstjórn. Í úrtakinu voru þrjá
t íu konur og því hugsanlegt að nöfn níut íu
kvenna kæmu upp. Þegar upp var stað ið
voru fjörutíu og sjö nöfn á blaði. Það er
nokkuð mikið en sýnir að allfjölmenn sveit
kvenna nýtur trausts til að stýra land inu.
MaRgaR konuR kallaðaR
Í könnunum af þessu tagi er það reynslan
að fáir fulltrúar fá áberandi flest atkvæði en
síðan dreifist hópurinn mjög og margir fá að
lokum bara eitt atkvæði. Umhugsunar frest
ur var stuttur en þó vildu margar konur í
úrtakinu fá að hugsa málið dagpart – og að
lok um voru þessar konur nefndar með þess
um fjölda tilnefninga:
Halla Tómasdóttir, Auði Capital 9
Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun 8
Rannveig Rist, forstjóri Alcan 6
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra 5
Birna Einarsóttir, Íslandsbanka 4
Margrét Kristmannsdóttir, forstjóri Pfaff 4
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 3
TvæR TiLnEfninGAR fEnGu:
anna Birna jensdóttir, hjúkrunarforstjóri sóltúni
guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri hjá HR
Hanna Birna kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
sjálfstæðisflokks
Helga valfells, nýsköpunarsjóði
katrín jakobsdóttir menntamálaráðherra
Margrét guðmundsdóttir, forstjóri icepharma
salvör nordal, siðfræðistofnun HÍ
steinunn guðbjartsdóttir, skilanefnd glitnis
svanhildur konráðsdóttir, sviðsstjóri hjá
Reykjavíkurborg
EinA TiLnEfninGu fEnGu:
aðalheiður Héðinsdóttir, kaffitári
ásdís kristjánsdóttir, forstöðumaður
greiningardeildar arion banka
Birna jónsdóttir, formaður læknafélags Íslands
Birna Þórðardóttir, sjálfstætt starfandi
edda Rós karlsdóttir, hagfræðingur hjá ags
elín jónsdóttir, Bankasýslu ríkisins
guðfinna s. Bjarnadóttir, forstjóri lead
consulting
guðfríður lilja grétarsdóttir, þingkona vg
guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri kópavogi
guðrún Ögmundsdóttir félagsráðgjafi
Heiðrún geirsdóttir, verzlunarskóla Íslands
Heiðrún lind Marteinsdóttir
héraðsdómslögmaður
Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor Bifröst
Hrafnhildur tómasdóttir, vinnumálastofnun
jóhanna árnadóttir, Félagi verkfræðinga
katrín Pétursdóttir, forstjóri lýsis
katrín olga jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri
hjá skiptum
kristín Pétursdóttir, auði Capital
Margrét Pála Ólafsdótir, framkvæmdastjóri
Hjallastefnunnar
oddný sturludóttir, borgarfulltrúi samfylkingar
Ólöf nordal, þingkona sjálfstæðisflokks
Ragnheiður elín árnadóttir, þingkona
sjálfstæðisflokks
Ragnhildur geirsdóttir, forstjóri Promens
Regína ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri
Reykjavíkurborgar
Rúna Magnúsdóttir, Connected Women
silja Bára Ómarsdóttir, aðjunkt HÍ
sigríður snæbjörnsdóttir, forstjóri
Heilbrigðisstofnunar suðurnesja
svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
stika
svafa grönfeldt, framkvæmdastjóri alvogen
unnur Brá konráðsdóttir, þingkona
sjálfstæðisflokks
Þorgerður katrín gunnarsdóttir, þingkona
sjálfstæðisflokks.
konur vElja konur í ríkisstjórn kvEnna fyrir frjálsa vErslun
Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun. Rannveig Rist, forstjóri Alcan. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra.