Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Page 108

Frjáls verslun - 01.05.2011, Page 108
108 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Reykjavíkurborg, Miðborgin okkar, Global Blue, Iceland Refund, Félag atvinnurekenda og Kaupmanna­ samtökin standa að Njarðarskildinum sem eru hvatningarverðlaun ferðamanna­ verslana í Reykjavík. Við tilnefninguna er leitast við að verðlauna þá verslun sem hefur náð hvað bestum söluárangri til erlendra ferðamanna milli ára. Markaðs­ og kynningarmál eru höfð í huga svo sem hvað varðar auglýsingar, vef og útlit almennt. Þá eru hafðir í huga þættir eins og þjónustulund, afgreiðslutími, merkingar um endurgreiðslu virðisauka auk útlits og lýsingar verslunarinnar. Framkoma og tungumálakunnátta starfsfólks er metin, sem og þekking þess á vörunni. Gullkúnst Helgu er fyrsta skartgripaversl­ unin sem er þess heiðurs aðnjótandi að hljóta Njarðarskjöldinn. Um fjölskyldu­ fyrirtæki er að ræða og er það nú komið í hóp stórra fyrirtækja sem höfðu áður hlotið Njarðarskjöldinn. ÍSlenSka náttúran Langflestir þeirra skartgripa sem þar fást eru hannaðir og smíðaðir á staðnum eða um 90%. Íslensk náttúra og landslag hefur veitt hönnuðum innblástur og má nefna að bláir og grænir eðalsteinar skreyta suma eðalmálmana; litir sem finna má í nátt­ úrunni. Stíllinn er svolítið hrár og gróf ur og má meðal annars rekja þau áhrif til hrunsins. Jöklarnir hafa líka veitt innblást­ ur. Gullsmiðirnir hjá Gullkúnst Helgu vilja prófa nýja hluti og við veitingu Njarðar­ skjaldarins, sem Jón Gnarr borgarstjóri afhenti Helgu, var sagt að hún hefði lagt grunninn að miklum vinsældum hraunsins á Íslandi. Steinar og hraun úr íslenskri náttúru eru punkurinn yfir i­ið í sumum skartgripunum fyrir utan innflutta eðalsteina eins og til dæmis demanta; hvíta, rauða, bláa og græna. hver einaSti hlutur er einStakur og handSmÍðaður Boðið er upp á sérsmíði að óskum viðskipta­ vina. Þá er hjá Gullkúnst Helgu meðal annars boðið upp á viðgerðir, hreinsun, ródíumhúðun og perluþræðingar. rúmlega tÍu SöluStaðir Hjónin Helga Jónsdóttir og Hallgrímur T. Sveinsson stofnuðu fyrirtækið árið 1993 og í dag er verslunin í rúmgóðu húsnæði við Laugaveg 13. Verslunin minnir svolítið á listagallerí og eru skartgripirnir til sýnis í glerborðum og ­skápum auk þess að skreyta óvenjustóra gluggana. Skartgripir frá Gullkúnst Helgu fást á rúmlega tíu öðrum sölustöðum. Þar má nefna Epal í Leifsstöð, Bláa lónið, nokkur hótel og Geysir Shop í Haukadal. Nýjasti sölustaðurinn er verslunin Epal í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrirtækinu hlotn­ aðist sá heiður að hanna hluti fyrir Hörp u . Hannaðar voru tvær skartgripalínur. Annars vegar er um að ræða skartgripi þar sem lógó Hörpu er í aðalhlutverki og hins vegar línu, sem samanstendur af hring og hálsmenum, þar sem innblásturinn kemur úr gluggum Hörpu. Handhafi njarðarskjaldarins Gullkúnst Helgu fékk í vetur Njarðarskjöldinn sem eru hvatningarverðlaun ferðamannaverslana í Reykjavík. Áhrif íslenskrar náttúru má finna í skart- gripunum sem seldir eru á rúmlega tíu sölustöðum. Þar á meðal er Epal í tónlistarhúsinu Hörpu. Gullkúnst Helgu Jón Gnarr borgarstjóri og Helga Jónsdóttir við afhendingu Njarðarskjaldarins. Fjarðaál
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.