Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 114

Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 114
114 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja Vistor sér um markaðssetn­ingu á lyfjum, heilsuvörum og dýraheilbrigðisvörum og er í fararbroddi á því sviði á Íslandi. Móðurfélag Vistor er Veritas Capital en hjá samstæðunni starfa nú tæplega 170 manns. Starfsmannastjóri Veritas Capital er Vilborg Gunnarsdóttir og lék okkur forvitni á að vita hvort hún upplifði kvennamenningu hjá Vistor en aðeins 14% starfsmanna eru karlar. „Ég hef í raun aldrei velt þessu alvarlega fyrir mér en vissulega hallar á karlana hjá okkur hvað þetta varðar. Að hluta til er skýringin sú að við störfum á heilbrigðismarkaði og starfsmenn okkar eru flestir sérfræðingar á sínu sviði. Öll vitum við að heilbrigðisstétt­ ir á Íslandi eru kvennastéttir svo eitt leiðir af öðru.“ Vilborg nefnir að gildi fyrirtækisins séu áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni og er þeim gert hátt undir höfði. „Hreinskiptn i­ gildið er afar ögrandi og kallar m.a. á mikla upplýsingagjöf. Við erum með starfsmanna­ fundi á hverjum föstudegi þar sem veittar eru meiri upplýsingar til starfs manna en ég held að gangi og gerist almennt í fyrirtækjum. Starfsmenn hafa tjáð sig um að það efli samkennd og samábyrgð að vera treyst fyrir upplýsingum sem þessum en á sama tíma eykst krafa þeirra um upplýsing ar. Kannski birtist kvennamenningin þar! Við konur erum opnari en karlar og tölum meira saman, a.m.k. að þeirra mati. Konur gera því kannski ríkari kröfur um upplýsingar og að því leyti má kannski segja að eitt einkenni kvennavinnustaðarins birtist. Þá kemur fram í vinnustaðagreiningum okkar að starfsmenn bera mikið traust til stjórn­ enda en traust byggist á að stjórnendurnir komi fram af hreinskiptni, hvort sem um er að ræða jákvæðar eða neikvæðar breyting­ ar. Starfsmenn verða líka að geta tjáð sig og borið sig eftir upplýsingum svo þeir viti hver staða þeirra er innan fyrirtækisins.“ Stjórnendur verða að vera fyrirmynd Aðspurð segist Vilborg telja að vinna þurfi í því að skapa andrúmsloft hreinskiptni í fyrirtækjum. „Það gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendurnir verða að stíga fram og skapa slíkt andrúmsloft. Það gera þeir með því að vera sjálfir fyrirmynd og deila upplýsingum, kalla eftir andmælum, viðurkenna mistök og koma fram við aðra eins og þeir vilja að aðrir komi fram við þá. Þá þurfa þeir að segja satt. Margir stjórnend ur hafa tilhneigingu til að segja fólki bara það sem það vill heyra og sumir segja öllum það sama. En ef stjórn­ endur eru hrein skiptnir við starfsfólkið sitt verður það hrein skiptið við þá.“ Hjá samstæðunni allri; fyrirtækjunum Vistor, Veritas, Distica, Artasan og Medor, er hlutfall kynjanna þannig að þrír af hverjum fjórum starfsmönnum eru konur. Þrátt fyrir þetta segir Vilborg karlana í fyrirtækinu ekki líða fyrir að vera í minni­ hluta og þeim líði ágætlega í kvenna ­ hópn um. Hreinskiptni í samskiptum mikilvæg „Við konur erum opnari en karlar og tölum meira saman, a.m.k. að þeirra mati. Konur gera því kannski ríkari kröfur um upplýsingar og að því leyti má kannski segja að eitt einkenni kvennavinnustaðarins birtist.“ Vistor Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri Vistor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.