Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 142

Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 142
142 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 „Áhuginn á veiðinni eykst með hverju árinu og hef ég víða farið til að veiða og notið góðs félagsskapar og sérstakrar náttúrufegurðar. Sérlega ánægjuleg er árleg ferð í Langá í fél agsskap veiðikvenna sem kalla sig því ágæta nafni Happy Hookers.“ S tórnotendadeild Lýsis sér um sölu á lýsi í tunnum og tönkum á erlenda markaði, en 92% af framleiðslu fyrirtækisins eru seld á erlenda markaði og eru afurðirnar fluttar út til yfir sjötíu landa víðsvegar um heiminn. Ég hóf störf hjá fyrir tækinu árið 1995 og þá var velt an um fjögur hundr uð millj ónir en hún var komin í fimm milljarða á síðasta ári, sem sýnir gífurlega söluaukningu á fimmtán ára tíma bili. Vegna þessarar miklu aukningar í sölu var starfsemin flutt í nýja fullkomna verksmiðju árið 2005 og um leið var fram­ leiðslugetan tvöfölduð. Nú er svo komið að við höfum ekki undan þrátt fyrir að keyra verksmiðjuna allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar, og því er verið að hefja framkvæmdir við byggingu nýs verksmiðjuhúsnæðis sem mun tvöfalda núverandi framleiðslu ­ getu með möguleikum á enn frekari stækkun. Framkvæmdir við bygginguna hefjast á næstu dögum og lýkur á fyrsta ársfjórð ­ ungi 2012. Hjá Lýsi er frábært fólk sem mikill kraftur er í, fólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Eftirspurnin eftir lýsinu okkar er mikil enda allar niðurstöður sem benda til þess að þessi frábæra vara sé allra meina bót.“ Ágústa er gift Eyjólfi Sigurðs­ syni, forstjóra Fóðurblöndunnar, og eiga þau tvö börn, Sigrúnu, lögfræðing, sem starfar hjá Sam­ keppniseftirliti Danmerkur, og Sigurð, nema í hugbúnaðarverk­ fræði við Háskólann í Reykjavík. Sigrún er búsett í Danmörku ásamt sambýlismanni sínum Ivan Vijay Thygesen og eiga þau fjögurra mánaða gamla dóttur, Emilíu Eyvu. „Sjálf lauk ég námi í kerfisfræði frá Tietgenskolen í Óðinsvéum í Danmörku árið 1987, en við hjónin bjuggum í Óðinsvéum í fimm ár, bæði við nám og störf. Á árunum 1990­ 1993 bjuggum við síðan á Ný­ fundnalandi í Kanada þar sem ég stundaði nám í markaðsfræði og fjármálum við The Memorial University of Newfoundland. Á leiðinni heim frá Nýfundnalandi var stoppað eitt ár í Gautaborg í Svíþjóð. Nýjasta og skemmtilegasta áhugamálið, fyrir utan samveru­ stundir með fjölskyldunni, er ömmu hlutverkið, sem hefur veitt mér alveg nýja sýn á lífið. Síðan eru það fluguveiði og golf. Áhuginn á veiðinni eykst með hverju árinu og hef ég víða farið til að veiða og notið góðs félagsskapar og sérstakrar nátt­ úrufegurðar. Sérlega ánægjuleg er árleg ferð í Langá í félags­ skap veiðikvenna sem kalla sig því ágæta nafni Happy Hookers. Varðandi golfið er ég það sem kallast „social golfer“. Ég lít meira á sportið sem samveru­ stund með vinum en einhverja keppnisíþrótt og set þær kröfur að spilað sé í sól og hita og kalt hvítvín bíði mín að loknum hring. Flestir mínir golfhringir eru því spilaðir á Flórída eða á öðrum suðrænum slóðum. Við hjónin ferðumst eins og kostur er og síðasta ferð okkar, sem við fórum í ásamt vinum, var í Suðurhöf þar sem við könnuðum afrek og afdrif sjóræningja, þar á meðal Kaptain Morgan.“ Ágústa Harðardóttir – framkvæmdastjóri stórnotendadeildar Lýsis Nafn: Ágústa Harðardóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 25. október 1960 Foreldrar: Kolbrún Skaftadóttir og Hörður Felixson Maki: Eyjólfur Sigurðsson Börn: Sigrún, 26 ára, og Sigurður, 23 ára Menntun: Kerfisfræðingur fólk TexTi: hilmAr KArlSSon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.