Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 70
70 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 í m a r k 2 0 1 0 vöru- og firmamerki – metro McDonalds á Íslandi hætti og veitingastaðirnir sem hýstu McDonalds fengu nýtt nafn, Metro. Örn Smári Gíslason, grafískur hönnuður, fékk það verkefni að hanna nýtt lógó fyrir matsölustaðina. „Eftir að hafa skoðað mikið af skyndibitamerkjum vildi ég fara frá þeirri hönnun sem er ríkjandi á markaðnum og skapa merki sem bæri með sér nýjan, ferskan svip og stæði út úr flórunni. En að sama skapi yrði merkið að vera lýsandi fyrir starfsemina. Ég leit m.a. til skilta og plakata sem hönnuð hafa verið fyrir neðanjarðarlestarkerfið í New york, svo og nýrrar evrópskar hönnunar í leitinni að áhrifum. Eftir mikla skissuvinnu og tilraunir kviknaði hugmyndin að því að sýna helstu söluvöru Metro, hamborgarann. til þess að sú hugmynd gengi upp þurfti að tálga allt í burtu sem myndi flækja merkið og gera það að myndskreytingu en skilja hamborgarann eftir í sinni einföldustu mynd en þó einstakan. Eftir að hafa fundið rétta letrið og unnið sérstaklega í „t“ og „r“ komst jafn- vægi á orðið metro og það gekk vel upp með hamborgaranum. Merkið fékk strax jákvæð viðbrögð og skemmtilegast þótti mér að heyra að ein- hverjir héldu að um erlenda keðju væri að ræða.“ auglýsingaherferðir – essasú? Auglýsingaherferð Vodafone með „Essasú“ froskinum var valin besta auglýsinga- herferðin. Auk þess var herferðin einnig val fólksins og fékk því Fíton, sem hann- aði herferðina, tvenn eftirsóttustu auglýs- ingaverðlaunin. Baldvina Snælaugsdóttir hjá Vodafone segir hugmyndina að frosk- inum hafa kviknað í kringum vinnu við gerð auglýsingu fyrir fartölvutilboð Vodafone sl haust. „Áherslan í auglýsingunum átti að vera á smæð tölvunnar, þá kom barnamálið inn í hugmyndavinnuna; hver er svona lítil og sæt? Í meðförum Péturs Jóhanns Sigfússonar leikara, sem ljáði froskinum rödd sína, varð til frasinn „Essasú?“ þegar hann gældi við tölvuna. Framhaldið þekkja flestir, Essasú-frasinn heltók þjóðina og froskurinn var í aðalhlutverki í herferðum Íslensku auglýsinga- verðlaunin út árið 2009, Vodafone Gull herferð og jólaherferð. Krúttlegi froskurinn knúsaði þjóðina og kannski má segja að það hafi verið lykillinn að gríðarlegri velgengni her- ferðanna – þjóðin þurfti svo sannarlega á einlægu knúsi að halda.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.