Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 11
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 11 Fyrst þetta ... KÚLNAHRÍÐ Á HELLISHÓLUM Golfmót Egils Árnasonar: Golfmót fyrirtækja eru vinsæl. Golfmót Egils Árnasonar var haldið laugar daginn 7. ágúst í sumar á Þverárvelli við Hellishóla í Fljótshlíð. Sá völlur leynir á sér í þyngd og er ekki gefinn, eins og sagt er í golfinu. Árnar Þverá og Grjótá renna í gegnum völlinn. m 45 manns tóku þátt í mótinu sem heppnaðist einstaklega vel. Mikla rigningu gerði í upphafi móts en það rættist heldur betur úr veðrinu. Þetta voru því skin og skúrir – líkt og í golfinu sjálfu. Meðal þátttakenda voru starfsmenn frá Mannviti, Verkís, ÍAV, Húsbyggingu, Atlanta, Marel, Vinnslustöðinni og Álnabæ. Mótsgestum var fyrir átök dagsins boðið upp á kjötsúpu og í lok dags var vegleg verð - launaafhending og grillveisla fyrir mótsgesti. Egill Árnason ehf., sem hélt upp á 75 ára afmæli sitt á síðasta ári, hefur sérhæft sig í sölu á parketi, hurðum, flísum og þiljum. Þá er sérverkefnadeild þar sem verk takar geta nálgast íþróttagólf, bílskúrshurðir, kerfisveggi, kerfisloft og margt fleira. Ásgeir Einarsson, framkvæmdastjóri Egils Árnasonar, með fallegan regnboga í baksýn. Flatarmál. Dansað með málbandið á flötinni. Það skiptast á skin og skúrir í golfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.