Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 63
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 63 Það hefur færst í vöxt að íslensk fyrir tæki úthýsi að hluta eða öllu leyti tölvubúskap sínum til þjón­ustu fyrirtækja. Lætur nærri að það séu um það bil 60% íslenskra fyrirtækja, að sögn Magnúsar Böðvars Eyþórssonar, fram­ kvæmdastjóra sölu­ og lausnasviðs Skyggnis: „Oftar en ekki er það í formi þess að fyrir­ tækin eigi sjálf vinnustöðvarnar, prentara og staðarnetsbúnað en leigi aðgang að mið­ lægum vélasölum þjónustuaðila og sæki þangað sína þjónustu og þurfi því ekki að fjár festa í netþjónum, diskastæðum eða afrit­ unarbúnaði. Þetta fyrirkomulag er heppilegt að mörgu leyti því kostnaðurinn við reksturinn er orðinn þekktur og fyrirsjáanlegur fyrir fyrir tæki, og engin fjárfesting í miðlægum búnaði nauðsynleg.“ Tækifæri til fjárhagslegrar hagræðingar Almennt er litið á tölvuskýsþjónustu sem tækifæri til fjárhagslegrar hagræðingar. Google og Amazon eru dæmi um slíka þjónustuaðila. Íslensku þjónustufyrirtækin eru á þessu sviði mjög samkeppnishæf við þau erlendu. „Öryggi, heilleiki og aðgengi gagna og persónuvernd skipta einnig miklu máli. Ég tel að í dagslok byggist ákvörðun fyrirtækja um val á þjónustuaðila í upplýsingatækni á tvennu; trausti á þjónustugetu aðilans og verðlagningu þjónustunnar. Tölvuský er sú þjónusta sem flest íslensk fyrir tæki munu að einhverju leyti nýta sér í náinni framtíð. Ég hef hins vegar ekki trú á að erlendir þjónustuaðilar verði um ­ fangs miklir á íslenska markaðinum, ein ­ fald lega vegna samkeppnishæfni íslensku þjónustufyrirtækjanna.“ Er fjarlægur draumur eða raunhæfur möguleiki að íslensk fyrirtæki sæki UT-þjónustu sína til erlendra þjónustuaðila? SKYGGNIR „Íslensku þjónustufyrirtækin á þessu sviði eru mjög sam­ keppnis hæf alþjóðlega sem sést vel á því að Skyggnir hefur t.d. haslað sér völl með slíka þjónustu í Danmörku.“ Magnús Böðvar Eyþórsson, framkvæmdastjóri sölu- og lausnasviðs Skyggnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.