Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Söfnun mikilvægra markaðsupplýsinga CREDITINFO Marketinfo er safn þjónustuleiða hjá Creditinfo sem getur að stoðað fyrirtæki við sölu­ og mark­ aðs mál. Að sögn Jóhanns Níelsar Baldurs­ sonar, ráðgjafa á fyrirtækjasviði Creditinfo, skiptist þjónustan í grunninn í fernt: Mark hópagreiningu, markhópalista, vöru­ merkjavöktun og auglýsingavöktun. Markhópagreining „Í markhópagreiningunni notum við upp ­ lýsingar úr viðskiptavinasafni þess fyrir tækis sem unnið er fyrir, greinum markaðs hlut ­ deild þess og gerum yfirlit yfir þá áhættu sem er fólgin í safninu. Til að meta áhættuna er notast við CIP­áhættumat Creditinfo, en það reiknar út líkur á alvarlegum van­ skilum hjá fyrirtækjum. Með þessum hætti er fyrirtækjunum mögulegt að sjá hvaða markhópi þeir ættu að einbeita sér að. Þær upplýsingar eru svo notaðar við gerð mark hópalista sem eru sniðnir að þörfum fyrirtækisins og hægt að nýta í beina markaðs ­ setningu. Vörumerkjavöktun Vörumerkjavöktunin er nauðsynleg fyrir ­ tækjum sem vilja ná að fylgjast með umræðu sem á sér stað um vörumerki þeirra á vefn ­ um. Þá eru vaktaðir vinsælustu spjall­, blogg­ og auglýsingavefir landsins og skráð hvaða umræða á sér stað. Sum fyrirtæki nýta þetta í þeim tilgangi að grípa inn í umræðu og koma sínum sjónarmiðum á framfæri til að leiðrétta misskilning. Auglýsingavöktun Annað hentugt vaktkerfi fyrir markaðsstarfið er auglýsingavöktun. Hún gengur út á saman tekt allra auglýsinga sem birtast í rit ­ stýrðum prentmiðlum. Notagildi þessarar þjónustu birtist fyrst og fremst í því að vel er hægt að halda utan um markaðsherferðir viðkomandi fyrirtækis sem og keppinauta. Að sjálfsögðu geta fyrirtæki valið úr þessari þjónustu þau atriði sem þeim henta og í langflestum tilfellum getum við sérsniðið okkar lausnir að þörfum fyrirtækja. Ítarlegri upplýsingar um þjónustuna er að finna á marketinfo.is.“ Marketinfo er safn þjón ustu­ leiða hjá Creditinfo sem getur aðstoðað fyrirtæki við sölu­ og markaðsmál. Jóhann Níels Baldursson, ráðgjafi á fyrirtækjasviði Creditinfo. Vinnslusalur fjölmiðlavaktarinnar. Markaðssókn sem skilar árangri Marketinfo er heildstæð þjónusta á sviði upplýsingaöflunar fyrir sölu- og markaðsdeildir fyrirtækja. Innifalið í henni er gott aðgengi að ráðgjöfum Creditinfo sem aðstoða stjórnendur við að sérsníða sölu- og markaðsupplýsingar að þeirra þörfum. Marketinfo samanstendur af eftirfarandi þáttum: Fjölbreyttar upplýsingar sem nýtast við sölu- og markaðsmál Markhópagreining Byggir á viðskiptasafni fyrirtækisins sem unnið er fyrir. Þar má sjá yfirlit yfir markaðshlutdeild fyrirtækja sundurliðað eftir atvinnugreinum, landshlutum, stærðar- og áhættuflokkum. Markhópalistar Út frá markhópagreiningunni gefst fyrirtækjum færi á að setja saman markhópalista yfir einstaklinga og fyrirtæki. Felur í sér vöktun á allri um„öllun á netinu um valin vörumerki á helstu auglýsingave„um, spjall - og bloggsíðum. Vörumerkjavöktun Samantekt allra auglýsinga sem birtast í ritstýrðum prentmiðlum. Gefur aukna yfirsýn í markaðsherferðum fyrirtækja. Auglýsingavöktun Veitir aðgang að öllum helstu prent- og ljósvakamiðlum frá 1.3.2005. Þetta getur reynst vel ef leggja þarf mat á um„öllun um fyrirtæki aftur í tímann. Fréttaleit Nánari upplýsingar fást hjá ráðgjöfum Creditinfo í síma 550 9600 eða á www.creditinfo.is. Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 550 9600 Fax: 550 9601 www.creditinfo.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.