Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Síða 71

Frjáls verslun - 01.07.2010, Síða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 71 MYNDLIST / SÆLKERINN / HESTAMENNSKA / KVIKMYNDIR / BÍLAR Flestir veggir hvítir. Gráar hurðir. Eik á gólfi. NÚTÍMALEG HÖNNUN í almennu rýmunum. Listaverk á veggjunum. Segja má að lögmannsstofan LEX minni í senn á sýnishorn af nútímalegri og stílhreinni hönnun og listagalleríi. TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON undarherbergi. Eikarskrifborð. Má lverk á veggjunum. Á borðinu liggja bæklingar: „LEX GALLERY“. Þar eru myndir af málverkum sem skreyta rými lögmannsstofunnar og upplýsingar um listamennina. Helgi Jóhannesson, lögmaður hjá LEX, segir að við hönnun húsnæðisins hafi verið lögð áhersla á að það yrði einfalt og prakt- ískt. Hann bendir í því sambandi á góða kaffistofu, góðan fundarbúnað í fundar - herbergjum og góða hljóðvist. Fimm fundar- herbergi eru í húsnæðinu og er gengið í þau út frá móttökunni; viðskiptavinir fara því ekki inn á skrifstofur lögmannanna. „Við leggjum áherslu á að vinnuumhverfið sé huggulegt og völdum klassahúsgögn eftir þekkta hönnuði í almennu rýmin svo sem fundarherbergi og móttöku. Við viljum sýna verkefnunum ákveðna virðingu með því að hafa fallegt umhverfi. Allt er þetta ein heild – útlit stofunnar og framkoma fólks. Hér á að vera hreint og fínt og ekkert óþarfa drasl. Fólki á að líða vel og á ekki að setjast inn í einhverja skjalahrúgu.“ Naumhyggjan ræður ríkjum í fundarherberginu. Engin er þar skjalahrúgan. Teiknistofan Tröð sá um innan húss hönn- unina auk þess sem Halldóra Vífilsdóttir arkitekt aðstoðaði við ýmiss konar hönnun hvað varðar sérsmíði. Segja má að kaffistofa starfsfólksins sé svolítið ævintýraleg. Hvítir og grænir stólar og lýsingin úthugsuð. Nútímalegir stólarnir koma kannski í staðinn fyrir málverk. Fyrir utan lögmennina tæplega 40 má segja að fleiri ráði ríkjum á fermetrunum 2000. Á meðal þeirra: Alfreð Flóki. Ásgrímur Jónsson. Helgi Þorgils Friðjónsson. Hringur Jóhann esson. Meistari Kjarval. EINFALT OG PRAKTÍSKT Lífsstíll SÖGURNAR Á Arkitektúr: Lögmannsstofan LEX.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.