Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.10.2010, Qupperneq 12
12 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fyrst þetta ... Stjórnunarmoli: Jón Gnarr borgarstjóri sagðist vera geimvera. Á það var deilt og er umdeil anlegt. Hitt mun hafið yfir allan efa að átta af tíu stjórnendum finnst þeir oft vera utangátta eins og „geimverur“ á vinnustað. Þetta sýna kannanir. Sænska stjórn- unarritið Chef spurði til dæmis 450 stjóra um tilfinningar þeirra á vinnustað og 360 reyndust vera „geimverur“ þar. TEXTI: GÍSLI KRISTJÁNSSON STJÓRINN ER GEIMVERA Aðspurðir viðurkenndu þeir að þeir pössuðu ekki inn á meðal starfs fólks-ins; þeir sögðust utanveltu í daglegu spjalli um hversdagslega hluti og fannst þeir vera öðruvísi en allir aðrir. Annað fólk er venjulegt. Það lifir eðlilegu lífi, hefur hversdagslegar áhyggjur og talar um það sem varðar fólk almennt. – Allir nema ég, sögðu stjórarnir hver á eftir öðrum. Sumir nefndu að þeir væru svo utanveltu að það jaðraði við einelti. Þannig er það. Aumingja stjórinn er ekki með og finnst hann vera skrýtinn og eins og geimvera meðal allra hinna mannlegu á vinnustaðnum. Stjórinn upplifir sjálfan sig eins og grænan kall með fálmara upp úr höfðinu og sjónvarpsskjá á maganum. En þetta er ekki satt – eða í það minnsta ýkjur – og það er hægt að komast niður á jörðina með einföldum ráðum. Hér eru þau: l Hættu að miða allt við aðra. Taktu mið af sjálfum þér. l Leitaðu eftir því sem þú gerir rétt en ekki því sem hugsanlega er rangt. l Líttu á undarlegheit þín sem kost en ekki löst. Þá munu aðrir gera það líka. l Segðu við sjálfa(n) þig: Ég þori að vera ég sjálf(ur), fremur en: Ég er skrýtin(n). l Ekki ganga of langt í að vera skrýtin(n). l Ekki eyða kröftum í að leika aðra persónu en þú ert. l Ekki nota það sem afsökun fyrir umdeildum ákvörðunum að þú sért skrýtin(n). l Hafðu hugfast að öllum öðrum finnst sem þeir séu skrýtnir líka. l Ef ekkert af þessu dugar þá er bara að leita uppi starf fyrir geimverur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.